Sport Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Alex Berenguer, leikmaður Athletic Bilbao, kom í veg fyrir að þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum brytust inn á heimili hans. Fótbolti 28.1.2025 13:33 Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Víkingur og Stjarnan/Álftanes mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna í ár en þetta er staðfest á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28.1.2025 13:01 Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Michael Oliver dæmir leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi þrátt fyrir að hafa fengið morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, af velli í leik gegn Wolves á laugardaginn. Enski boltinn 28.1.2025 12:33 Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan Mac McClung mætir aftur í troðslukeppni stjörnuleiks NBA sem fer fram í San Francisco 17. febrúar næstkomandi. Körfubolti 28.1.2025 12:01 „Við getum bara verið fúlir“ Íslenska landsliðið í handbolta hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramótinu. Átta stig í milliriðli dugðu liðinu ekki til þess að komast í átta liða úrslitin. Fyrrverandi landsliðsmaður segir liðið þó vera á réttri leið. Handbolti 28.1.2025 11:32 Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir Marcus Rashford muni líklega ekki spila aftur fyrir liðið eftir nýjustu ummæli knattspyrnustjórans Rubens Amorim um framherjann. Enski boltinn 28.1.2025 11:01 Fór að gráta þegar hann skoraði Ungur leikmaður í portúgalska fótboltanum sýndi miklar tilfinningar þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Fótbolti 28.1.2025 10:32 NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið reynslubolta til að klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 28.1.2025 10:00 Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta sat eftir í milliriðlum á heimsmeistaramótinu þrátt fyrir fimm sigra í sex leikjum. Nú leita margir skýringa og tölfræðin gefur vissulega ákveðna mynd. Það er þó sérstaklega einn tölfræðilisti sem er meira sláandi en hinir. Handbolti 28.1.2025 09:31 Koma báðir heim og spila með Grindavík í Bónus deildinni Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk á síðustu dögum en tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins undanfarin ár hafa ákveðið að snúa aftur heim. Körfubolti 28.1.2025 09:15 Strunsaði út af æfingu og félagið setur hann aftur í milljónabann Sápuóperan í kringum súperstjörnuna Jimmy Butler heldur áfram en hann vill ólmur losna frá Miami Heat og komast í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 28.1.2025 09:00 Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Ísland er eina liðið sem hefur setið eftir þrátt fyrir að hafa fengið átta stig í milliriðli eftir að núverandi fyrirkomulag var tekið upp á HM í handbolta karla. Handbolti 28.1.2025 08:33 Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á því hvernig óprúttnir aðilar komust yfir fjölda símanúmera hjá leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.1.2025 07:33 City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Tæp vika er þar til enski félagaskiptaglugginn lokar. Nú þegar hafa liðin í ensku úrvalsdeildinni eytt meira en tvöfaldri þeirri upphæð sem eytt var í janúar í fyrra. Enski boltinn 28.1.2025 07:01 Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Fyrrum knattspyrnudómarinn David Coote hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en Coote var rekinn af ensku úrvalsdeildinni í desember fyrir margvísleg brot á samningi. Enski boltinn 27.1.2025 22:40 „Þetta eru allt Keflvíkingar“ Lið Keflavíkur í Bónus-deild kvenna var rætt í þættinum Bónus Körfuboltakvöld eftir sigur liðsins á Hamar/Þór. Systrabönd innan liðsins voru sérstaklega tekin fyrir. Körfubolti 27.1.2025 22:31 „Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Körfubolti 27.1.2025 21:32 Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin máttu sætta sig við súrt tap gegn Oldenburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 27.1.2025 21:07 Villa berst við nágrannana um Disasi Varnarmaðurinn Axel Disasi er sagður hafa náð munnlegu samkomulagi við Aston Villa í tengslum við fyrirhuguð félagaskipti frá Chelsea. Fleiri félög í úrvalsdeildinni eru áhugasöm um Frakkann öfluga. Enski boltinn 27.1.2025 20:31 Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Hákon Arnar Haraldsson hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með liði Lille á leiktíðinni. Í leik gegn Nice í frönsku deildinni á dögunum voru njósnarar enskra stórliða í stúkunni að fylgjast með. Enski boltinn 27.1.2025 20:00 Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Íslendingalið Venezia missti af góðu tækifæri að laga stöðu sína í botnbaráttu Serie A á Ítalíu í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Verona á heimavelli. Fótbolti 27.1.2025 19:27 Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen sitja í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og eru sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Spánverjinn klóki vill styrkja liðið og hefur augastað á leikmanni Manchester City. Enski boltinn 27.1.2025 19:01 Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Ákvörðun dómara í leik Arsenal og Wolves að reka Myles Lewis-Skelly af velli hefur fengið mikla gagnrýni. Sérfræðingur Sky Sports segir VAR-dómara ekki hafa þorað að snúa ákvörðun Michael Oliver við. Enski boltinn 27.1.2025 18:31 „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Leifur Steinn Árnason og Mate Dalmay verða seint sakaðir um að vera sammála um margt. Það kom enn og aftur í ljós í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 í kvöld. Körfubolti 27.1.2025 16:31 Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Aðeins þrír markverðir á heimsmeistaramótinu í handbolta karla eru með betri hlutfallsmarkvörslu en Viktor Gísli Hallgrímsson. Hann varði fjörutíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig á HM. Handbolti 27.1.2025 15:46 Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. Fótbolti 27.1.2025 15:02 Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu í fótbolta, Radja Nainggolan, hefur verið handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli. Fótbolti 27.1.2025 14:31 Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. Fótbolti 27.1.2025 14:00 Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Haukur Þrastarson olli þeim Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Einari Jónssyni miklum vonbrigðum með frammistöðu sinni gegn Argentínu í lokaleik Íslands á HM í gær. Handbolti 27.1.2025 13:02 Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Iliman Ndiaye var hetja Everton gegn Brighton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Hann skoraði eina mark leiksins og fékk gult spjald fyrir að fagna því á óviðeigandi hátt að mati dómarans. Enski boltinn 27.1.2025 12:33 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 334 ›
Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Alex Berenguer, leikmaður Athletic Bilbao, kom í veg fyrir að þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum brytust inn á heimili hans. Fótbolti 28.1.2025 13:33
Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Víkingur og Stjarnan/Álftanes mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna í ár en þetta er staðfest á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28.1.2025 13:01
Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Michael Oliver dæmir leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi þrátt fyrir að hafa fengið morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, af velli í leik gegn Wolves á laugardaginn. Enski boltinn 28.1.2025 12:33
Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan Mac McClung mætir aftur í troðslukeppni stjörnuleiks NBA sem fer fram í San Francisco 17. febrúar næstkomandi. Körfubolti 28.1.2025 12:01
„Við getum bara verið fúlir“ Íslenska landsliðið í handbolta hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramótinu. Átta stig í milliriðli dugðu liðinu ekki til þess að komast í átta liða úrslitin. Fyrrverandi landsliðsmaður segir liðið þó vera á réttri leið. Handbolti 28.1.2025 11:32
Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir Marcus Rashford muni líklega ekki spila aftur fyrir liðið eftir nýjustu ummæli knattspyrnustjórans Rubens Amorim um framherjann. Enski boltinn 28.1.2025 11:01
Fór að gráta þegar hann skoraði Ungur leikmaður í portúgalska fótboltanum sýndi miklar tilfinningar þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Fótbolti 28.1.2025 10:32
NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið reynslubolta til að klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 28.1.2025 10:00
Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta sat eftir í milliriðlum á heimsmeistaramótinu þrátt fyrir fimm sigra í sex leikjum. Nú leita margir skýringa og tölfræðin gefur vissulega ákveðna mynd. Það er þó sérstaklega einn tölfræðilisti sem er meira sláandi en hinir. Handbolti 28.1.2025 09:31
Koma báðir heim og spila með Grindavík í Bónus deildinni Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk á síðustu dögum en tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins undanfarin ár hafa ákveðið að snúa aftur heim. Körfubolti 28.1.2025 09:15
Strunsaði út af æfingu og félagið setur hann aftur í milljónabann Sápuóperan í kringum súperstjörnuna Jimmy Butler heldur áfram en hann vill ólmur losna frá Miami Heat og komast í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 28.1.2025 09:00
Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Ísland er eina liðið sem hefur setið eftir þrátt fyrir að hafa fengið átta stig í milliriðli eftir að núverandi fyrirkomulag var tekið upp á HM í handbolta karla. Handbolti 28.1.2025 08:33
Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á því hvernig óprúttnir aðilar komust yfir fjölda símanúmera hjá leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.1.2025 07:33
City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Tæp vika er þar til enski félagaskiptaglugginn lokar. Nú þegar hafa liðin í ensku úrvalsdeildinni eytt meira en tvöfaldri þeirri upphæð sem eytt var í janúar í fyrra. Enski boltinn 28.1.2025 07:01
Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Fyrrum knattspyrnudómarinn David Coote hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en Coote var rekinn af ensku úrvalsdeildinni í desember fyrir margvísleg brot á samningi. Enski boltinn 27.1.2025 22:40
„Þetta eru allt Keflvíkingar“ Lið Keflavíkur í Bónus-deild kvenna var rætt í þættinum Bónus Körfuboltakvöld eftir sigur liðsins á Hamar/Þór. Systrabönd innan liðsins voru sérstaklega tekin fyrir. Körfubolti 27.1.2025 22:31
„Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Körfubolti 27.1.2025 21:32
Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin máttu sætta sig við súrt tap gegn Oldenburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 27.1.2025 21:07
Villa berst við nágrannana um Disasi Varnarmaðurinn Axel Disasi er sagður hafa náð munnlegu samkomulagi við Aston Villa í tengslum við fyrirhuguð félagaskipti frá Chelsea. Fleiri félög í úrvalsdeildinni eru áhugasöm um Frakkann öfluga. Enski boltinn 27.1.2025 20:31
Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Hákon Arnar Haraldsson hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með liði Lille á leiktíðinni. Í leik gegn Nice í frönsku deildinni á dögunum voru njósnarar enskra stórliða í stúkunni að fylgjast með. Enski boltinn 27.1.2025 20:00
Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Íslendingalið Venezia missti af góðu tækifæri að laga stöðu sína í botnbaráttu Serie A á Ítalíu í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Verona á heimavelli. Fótbolti 27.1.2025 19:27
Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen sitja í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og eru sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Spánverjinn klóki vill styrkja liðið og hefur augastað á leikmanni Manchester City. Enski boltinn 27.1.2025 19:01
Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Ákvörðun dómara í leik Arsenal og Wolves að reka Myles Lewis-Skelly af velli hefur fengið mikla gagnrýni. Sérfræðingur Sky Sports segir VAR-dómara ekki hafa þorað að snúa ákvörðun Michael Oliver við. Enski boltinn 27.1.2025 18:31
„Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Leifur Steinn Árnason og Mate Dalmay verða seint sakaðir um að vera sammála um margt. Það kom enn og aftur í ljós í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 í kvöld. Körfubolti 27.1.2025 16:31
Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Aðeins þrír markverðir á heimsmeistaramótinu í handbolta karla eru með betri hlutfallsmarkvörslu en Viktor Gísli Hallgrímsson. Hann varði fjörutíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig á HM. Handbolti 27.1.2025 15:46
Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. Fótbolti 27.1.2025 15:02
Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu í fótbolta, Radja Nainggolan, hefur verið handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli. Fótbolti 27.1.2025 14:31
Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. Fótbolti 27.1.2025 14:00
Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Haukur Þrastarson olli þeim Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Einari Jónssyni miklum vonbrigðum með frammistöðu sinni gegn Argentínu í lokaleik Íslands á HM í gær. Handbolti 27.1.2025 13:02
Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Iliman Ndiaye var hetja Everton gegn Brighton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Hann skoraði eina mark leiksins og fékk gult spjald fyrir að fagna því á óviðeigandi hátt að mati dómarans. Enski boltinn 27.1.2025 12:33