Bíó og sjónvarp Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Bíó og sjónvarp 7.2.2021 20:32 Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. Bíó og sjónvarp 4.2.2021 15:15 Gera kvikmynd úr bók Arnaldar Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm og hið þýska Splendid Film vinna nú að kvikmyndinni Operation Napoleon. Myndin er byggð á skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, Napóleonsskjölunum, sem kom út árið 1999. Bíó og sjónvarp 3.2.2021 18:51 Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. Bíó og sjónvarp 3.2.2021 15:13 Jóhannes Haukur í nýjum víkingaþáttum Netflix Netflix hefur nú tilkynnt aðalleikarana í nýjum víkingaþáttum, Vikings: Valhalla en þar má meðal annars finna leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson sem hefur slegið í gegn sem leikari á erlendri grundu. Bíó og sjónvarp 26.1.2021 15:31 Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. Bíó og sjónvarp 22.1.2021 08:47 Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. Bíó og sjónvarp 11.1.2021 07:23 Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. Bíó og sjónvarp 2.1.2021 09:30 Bíó í janúar: Hryllingurinn býr í snjallsímanum þínum Í janúar reka á fjörur okkar hér á Íslandi oftast myndir sem munu verða aðsópsmiklar á Óskarsverðlaunahátíðinni, við fáum eina slíka í bíó. Svo eru nokkrar aðrar sem gætu verið áhugaverðar. Hér er það helsta. Bíó og sjónvarp 27.12.2020 14:50 Brot meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati BBC Íslensku þættirnir Brot eru meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati menningarvefs BBC. Bíó og sjónvarp 20.12.2020 13:46 Bestu nýju sjónvarpsþáttaraðir ársins 2020 Mun færri nýjar seríur fóru í framleiðslu fyrir þennan veturinn en vanalega vegna Covid-19. Þó kom ýmislegt góðgæti á skjáinn. Hér verður stiklað á stóru varðandi bestu nýju þáttaraðirnar sem var hægt að sjá hérlendis á árinu sem er að líða. Bíó og sjónvarp 17.12.2020 14:20 Friends teknir af Netflix um áramót Vinsælu gamanþættirnir Friends verða fjarlægðir af Netflix á Íslandi og í Finnlandi þann 31. desember næstkomandi. Þetta tilkynnti Netflix á Facebook í dag. Bíó og sjónvarp 15.12.2020 18:03 National Lampoon's Christmas Vacation sýnd í bílabíói á morgun RIFF efnir til bílabíós í tilefni aðventunnar og sýnir jólamyndina National Lampoon's Christmas Vacation á laugardag klukkan 20 á bílastæðinu hjá Samskip, á horninu á Holtavegi og Barkarvogi. Bíó og sjónvarp 11.12.2020 17:01 Leikstjóri Dune sendir AT&T og Warner Bros. kaldar kveðjur Leikstjóri stórmyndarinnar Dune, Denis Villeneuve, hefur sent Warner Bros. og AT&T tóninn í bréfi sem birtist á vefsíðu kvikmyndatímaritsins Variety. Bíó og sjónvarp 11.12.2020 15:57 Stefna á sýningu tuga þátta úr söguheimum Star Wars og Marvel Forsvarsmenn Disney kynntu fjárfestum í gær mjög svo metnaðarfulla áætlun varðandi framleiðslu sjónvarpsefnis og kvikmynda á næstu árum. Mikið af því efni tengist tveimur mjög vinsælum söguheimum í eigu Disney, söguheimum Marvel og Star Wars. Bíó og sjónvarp 11.12.2020 11:04 Vinsæll MTV-raunveruleikaþáttur allur tekinn upp á Íslandi Fyrsti þáttur 36. þáttaraðar af raunveruleikaþættinum The Challenge var frumsýndur á MTV í gærkvöldi. Öll serían var tekin upp á Íslandi í september síðastliðnum. Bíó og sjónvarp 10.12.2020 14:57 RIFF bætir upp fyrir fráfall Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin áttu að vera haldin í Hörpu í Reykjavík nú um þessar mundir. Þeim var frestað vegna heimsfaraldursins en verða haldin á Íslandi að tveimur árum liðnum. Í staðinn hefst í dag Vetrarhátíð RIFF, til heiðurs Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Bíó og sjónvarp 10.12.2020 07:01 Netflix segir nei við ráðherra og bróður Díönu Netflix hefur engin áform um að bæta við fyrirvara á sjónvarpsseríunni The Crown þar sem fram komi að dramatíska þáttaröðin um bresku konungsfjölskylduna sé skáldskapur. AP greinir frá. Bíó og sjónvarp 6.12.2020 20:23 Kvikmyndir Warner Bros. frumsýndar í kvikmyndahúsum og á streymisveitum samtímis Allar 17 kvikmyndirnar sem kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. ætlar að frumsýna á næsta ári verða frumsýndar samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitunni HBO Max. Bíó og sjónvarp 3.12.2020 19:51 Glænýtt í sjónvarpi og kvikmyndahúsum Það er ýmislegt skemmtiefni væntanlegt á næstu misserum í bíó og sjónvarp. Bíó og sjónvarp 25.11.2020 14:44 Hvers má vænta af næstu þáttaröðum The Crown? Hvenær verður fimmta þáttaröð The Crown sýnd, hverjir leika aðalhlutverkin og fleira. Bíó og sjónvarp 24.11.2020 14:31 Warner staðfestir áætlanir um Wonder Woman 1984 Bíó og sjónvarp 19.11.2020 14:30 Modern Family-höfundar leiða saman þungavigtarmenn Bíó og sjónvarp 18.11.2020 14:31 Stórstjörnur fara með hlutverk í nýrri mynd Gríms Hákonarsonar Leikararnir Miles Teller, Shailene Woodley og William Hurt eru sögð fara með aðalhlutverk í nýrri kvikmynd leikstjórans Gríms Hákonarsonar ef marka má frétt bandaríska Hollywood-fréttamiðilsins Deadline. Bíó og sjónvarp 11.11.2020 23:43 Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. Bíó og sjónvarp 6.11.2020 21:27 George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 27.10.2020 14:31 Enn sópar Hildur að sér verðlaunum fyrir Joker Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Óskarsverðlaunahafi, vann í gær til enn einna verðlaunanna fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker Bíó og sjónvarp 25.10.2020 09:52 Hryllingsmyndaveisla í streymi hjá RIFF um helgina RIFF kynnir fimm nýjar hryllingsmyndir sem sýndar verða fram á miðnætti sunnudag á vefnum riff.is. Bíó og sjónvarp 23.10.2020 13:00 Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30 Kvikmyndin Þorsti vinnur tvenn verðlaun á Screamfest í Bandaríkjunum Íslenska kvikmyndin Þorsti, sem lýst var sem gay vampírumynd, vann til tvennra verðlauna á bandarísku hryllingsmyndahátíðinni Screamfest, þeirri stærstu þar í landi. Bíó og sjónvarp 17.10.2020 14:30 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 139 ›
Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Bíó og sjónvarp 7.2.2021 20:32
Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. Bíó og sjónvarp 4.2.2021 15:15
Gera kvikmynd úr bók Arnaldar Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm og hið þýska Splendid Film vinna nú að kvikmyndinni Operation Napoleon. Myndin er byggð á skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, Napóleonsskjölunum, sem kom út árið 1999. Bíó og sjónvarp 3.2.2021 18:51
Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. Bíó og sjónvarp 3.2.2021 15:13
Jóhannes Haukur í nýjum víkingaþáttum Netflix Netflix hefur nú tilkynnt aðalleikarana í nýjum víkingaþáttum, Vikings: Valhalla en þar má meðal annars finna leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson sem hefur slegið í gegn sem leikari á erlendri grundu. Bíó og sjónvarp 26.1.2021 15:31
Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. Bíó og sjónvarp 22.1.2021 08:47
Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. Bíó og sjónvarp 11.1.2021 07:23
Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. Bíó og sjónvarp 2.1.2021 09:30
Bíó í janúar: Hryllingurinn býr í snjallsímanum þínum Í janúar reka á fjörur okkar hér á Íslandi oftast myndir sem munu verða aðsópsmiklar á Óskarsverðlaunahátíðinni, við fáum eina slíka í bíó. Svo eru nokkrar aðrar sem gætu verið áhugaverðar. Hér er það helsta. Bíó og sjónvarp 27.12.2020 14:50
Brot meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati BBC Íslensku þættirnir Brot eru meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati menningarvefs BBC. Bíó og sjónvarp 20.12.2020 13:46
Bestu nýju sjónvarpsþáttaraðir ársins 2020 Mun færri nýjar seríur fóru í framleiðslu fyrir þennan veturinn en vanalega vegna Covid-19. Þó kom ýmislegt góðgæti á skjáinn. Hér verður stiklað á stóru varðandi bestu nýju þáttaraðirnar sem var hægt að sjá hérlendis á árinu sem er að líða. Bíó og sjónvarp 17.12.2020 14:20
Friends teknir af Netflix um áramót Vinsælu gamanþættirnir Friends verða fjarlægðir af Netflix á Íslandi og í Finnlandi þann 31. desember næstkomandi. Þetta tilkynnti Netflix á Facebook í dag. Bíó og sjónvarp 15.12.2020 18:03
National Lampoon's Christmas Vacation sýnd í bílabíói á morgun RIFF efnir til bílabíós í tilefni aðventunnar og sýnir jólamyndina National Lampoon's Christmas Vacation á laugardag klukkan 20 á bílastæðinu hjá Samskip, á horninu á Holtavegi og Barkarvogi. Bíó og sjónvarp 11.12.2020 17:01
Leikstjóri Dune sendir AT&T og Warner Bros. kaldar kveðjur Leikstjóri stórmyndarinnar Dune, Denis Villeneuve, hefur sent Warner Bros. og AT&T tóninn í bréfi sem birtist á vefsíðu kvikmyndatímaritsins Variety. Bíó og sjónvarp 11.12.2020 15:57
Stefna á sýningu tuga þátta úr söguheimum Star Wars og Marvel Forsvarsmenn Disney kynntu fjárfestum í gær mjög svo metnaðarfulla áætlun varðandi framleiðslu sjónvarpsefnis og kvikmynda á næstu árum. Mikið af því efni tengist tveimur mjög vinsælum söguheimum í eigu Disney, söguheimum Marvel og Star Wars. Bíó og sjónvarp 11.12.2020 11:04
Vinsæll MTV-raunveruleikaþáttur allur tekinn upp á Íslandi Fyrsti þáttur 36. þáttaraðar af raunveruleikaþættinum The Challenge var frumsýndur á MTV í gærkvöldi. Öll serían var tekin upp á Íslandi í september síðastliðnum. Bíó og sjónvarp 10.12.2020 14:57
RIFF bætir upp fyrir fráfall Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin áttu að vera haldin í Hörpu í Reykjavík nú um þessar mundir. Þeim var frestað vegna heimsfaraldursins en verða haldin á Íslandi að tveimur árum liðnum. Í staðinn hefst í dag Vetrarhátíð RIFF, til heiðurs Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Bíó og sjónvarp 10.12.2020 07:01
Netflix segir nei við ráðherra og bróður Díönu Netflix hefur engin áform um að bæta við fyrirvara á sjónvarpsseríunni The Crown þar sem fram komi að dramatíska þáttaröðin um bresku konungsfjölskylduna sé skáldskapur. AP greinir frá. Bíó og sjónvarp 6.12.2020 20:23
Kvikmyndir Warner Bros. frumsýndar í kvikmyndahúsum og á streymisveitum samtímis Allar 17 kvikmyndirnar sem kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. ætlar að frumsýna á næsta ári verða frumsýndar samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitunni HBO Max. Bíó og sjónvarp 3.12.2020 19:51
Glænýtt í sjónvarpi og kvikmyndahúsum Það er ýmislegt skemmtiefni væntanlegt á næstu misserum í bíó og sjónvarp. Bíó og sjónvarp 25.11.2020 14:44
Hvers má vænta af næstu þáttaröðum The Crown? Hvenær verður fimmta þáttaröð The Crown sýnd, hverjir leika aðalhlutverkin og fleira. Bíó og sjónvarp 24.11.2020 14:31
Stórstjörnur fara með hlutverk í nýrri mynd Gríms Hákonarsonar Leikararnir Miles Teller, Shailene Woodley og William Hurt eru sögð fara með aðalhlutverk í nýrri kvikmynd leikstjórans Gríms Hákonarsonar ef marka má frétt bandaríska Hollywood-fréttamiðilsins Deadline. Bíó og sjónvarp 11.11.2020 23:43
Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. Bíó og sjónvarp 6.11.2020 21:27
George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 27.10.2020 14:31
Enn sópar Hildur að sér verðlaunum fyrir Joker Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Óskarsverðlaunahafi, vann í gær til enn einna verðlaunanna fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker Bíó og sjónvarp 25.10.2020 09:52
Hryllingsmyndaveisla í streymi hjá RIFF um helgina RIFF kynnir fimm nýjar hryllingsmyndir sem sýndar verða fram á miðnætti sunnudag á vefnum riff.is. Bíó og sjónvarp 23.10.2020 13:00
Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30
Kvikmyndin Þorsti vinnur tvenn verðlaun á Screamfest í Bandaríkjunum Íslenska kvikmyndin Þorsti, sem lýst var sem gay vampírumynd, vann til tvennra verðlauna á bandarísku hryllingsmyndahátíðinni Screamfest, þeirri stærstu þar í landi. Bíó og sjónvarp 17.10.2020 14:30