Enski boltinn

Botn­lið Sheffi­eld með ó­væntan sigur

Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, vann óvæntan 1-0 sigur á Brentford í dag. Burnley gerði 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion á útivelli og sömu sögu er að segja af Úlfunum og Nottingham Forest.

Enski boltinn

Líkir Rice við Roy Keane

Að mati Jamies Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool, hefur Arsenal-maðurinn Declan Rice verið áhrifamesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Hann líkti honum jafnframt við mikla Manchester United-goðsögn.

Enski boltinn

Vand­ræði Tottenham halda á­fram

Eftir frábæra byrjun á tímabilinu þar sem Tottenham tapaði ekki leik í fyrstu tíu umferðunum í ensku úrvalsdeildinni er liðið nú án sigurs í síðustu fimm leikjum eftir 1-2 tap gegn West Ham í Lundúnaslag í kvöld.

Enski boltinn

Trent sýndi aftur­endann

Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrsta mark Liverpool gegn Sheffield í gær en stoðsending hans var þó ekki það sem var fjallað mest um varðandi hann eftir leikinn.

Enski boltinn

Baunaði á sér­fræðinga og fékk fast skot til baka

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er sannfærður um að liðið geti orðið Englandsmeistari fjórða árið í röð haldi liðið áfram að spila eins og að undanförnu. Hann baunaði á sérfræðinga Sky Sports en fékk fast skot til baka frá Jamie Carragher.

Enski boltinn