Fastir pennar Tímabær varnarspyrna frá hægri Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hvatning Geirs H. Haarde forsætisráðherra í þjóðhátíðarræðu sinni í þá veru að bregðast við hækkandi eldsneytisverði með því að draga úr notkun eldsneytis var orð í tíma töluð. Fastir pennar 18.6.2008 07:00 Evrópuhugsjón í kreppu? Sverrir Jakobsson skrifar Samstarf Evrópuþjóða á sér ýmsar ólíkar myndir. Þessa dagana stendur t.d. yfir Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Í sjónvarpi allra landsmanna er hægt að fylgjast með smáþjóðum takast á við gamalgróin risaveldi íþróttarinnar og eina reglan þar virðist vera sú að aldrei er hægt að afskrifa neitt lið. Fastir pennar 18.6.2008 06:00 Umræðufimi Þorsteinn Pálsson skrifar Íslensk þjóðerniskennd er sterk og lifandi. Einn angi hennar kemur fram í því að enn telst það fullgild rökræða að gera sér í hugarlund hvernig Jón forseti hefði hugsað um þau samtíma viðfangsefni er lúta að stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu. Fastir pennar 17.6.2008 07:00 Töframeðal nútímans Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í hinum indælu ferðaþáttum Michaels Palins sem sýndir voru í sjónvarpinu um daginn var það sláandi að ekki er svo aumt og langhrjáð land í Evrópu að þar gangi ekki lestir, sem Palin hoppaði upp í glaður í bragði og létthífaður af öllu hvítvíninu sem alltaf var verið að gefa honum, eins og hann hefði aldrei frétt af því hvílík skömm og hneisa það er að þurfa að ferðast með öðru fólki í vagni – láta hreinlega annan mann um aksturinn. Fastir pennar 16.6.2008 06:30 Hvar eru peningarnir? Óli Kristján Ármannsson skrifar Stundum er haft á orði að sókn sé besta vörnin. Spurning er hvort Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur haft þá speki í huga þegar hann sakaði fréttamann Markaðarins, sem vatt sér að honum með spurningu á tröppum Stjórnarráðsins á föstudag, um dónalega hegðan og lét eins og ráðamenn þjóðarinnar þyrftu ekki að svara spurningum nema að undangenginni tímapöntun. Fastir pennar 15.6.2008 00:01 Hundrað desibel - helvíti eða stuð? Jón Kaldal skrifar Þegar opnunartími veitingahúsa í miðbænum var lengdur á sínum tíma var tilgangurinn að leysa vandamál. Nú vilja sumir þrengja hann á nýjan leik til að leysa vanda. Fastir pennar 13.6.2008 10:05 Sabína-rökvillan Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Vilhjálmur var maður nefndur, kardínáli af Sabína. Hann var uppi á þrettándu öld og sendur til Noregs 1247 til að krýna Hákon konung gamla. Þá voru þeir Þórður kakali og Gissur Þorvaldsson staddir við hirð konungs og fluttu mál sitt fyrir kardínálanum. Fastir pennar 13.6.2008 06:00 Röng viðbrögð Þorvaldur Gylfason skrifar Frestur ríkisstjórnarinnar til að bregðast við úrskurði mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnarkerfið er liðinn. Fastir pennar 12.6.2008 08:00 Ábyrgt svar Þorsteinn Pálsson skrifar Svar sjávarútvegsráðherra til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna er markvert fyrir þá sök að báðir stjórnarflokkarnir hafa náð saman um það og forysta Framsóknarflokksins sýnist vera efnislega sammála þeim fyrstu viðbrögðum. Langt er síðan jafn breið samstaða hefur tekist um svo eldfimt mál sem lýtur að sjálfri fiskveiðistjórnuninni. Fastir pennar 12.6.2008 06:00 Hvolpar pappírstígranna Einar Már Jónsson skrifar Fyrir nokkru varð mér gengið inn í bókabúðina „Les cahiers de Colette" rétt hjá Pompidou listasafninu, þar sem ungleg og brosandi kona, Virginie Linhart að nafni, var komin til að árita nýútkomna bók sína, „Dagurinn þegar faðir minn þagnaði". Fastir pennar 11.6.2008 06:00 Gengið áfram annan veg Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Eflaust hefur mörgum brugðið í brún á mánudag þegar bensínlítrinn fór í 170 krónur, án þjónustu, og lítri af dísilolíu í 185 krónur. Það er eitthvað svo stutt síðan áhyggjurnar voru hvort dælurnar myndu ráða við hækkun upp í hundrað krónur. Og á rétt rúmu ári hefur bensínlítrinn hækkað um fimmtíu krónur. Þegar eldsneytiskostnaður hækkar svona, umfram verðbólgu, hlýtur það að hafa víðtæk áhrif. Fastir pennar 11.6.2008 06:00 Hin pólitíska sök Jón Kaldal skrifar Það er dapurlegt að sjá hvernig komið er fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta verðmætasta fyrirtæki Reykvíkinga hefur eflst og vaxið að umfangi síðustu ár, en er nú eins og frosið fast á krossgötum. Fastir pennar 10.6.2008 18:08 Bjargvættir eða fargvættir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Andspænis ísbirni er fyrsta hugsun Íslendings ekki sú að knúsa hann - að minnsta kosti ekki skagfirsks karlmanns sem á byssu. Ísbjörninn er vissulega tákn fyrir náttúruna í augum þjóðarinnar, en sú náttúra er ekki góð í sjálfri sér þótt hún kunni að vera fögur og mikilfengleg. Fastir pennar 10.6.2008 06:00 Hvað breytist? Þorsteinn Pálsson skrifar Eðlilega sætir það tíðindum þegar breyting verður á leiðtogahlutverki forystuflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur varist í vök um nokkurt skeið í þessu höfuðvígi. Fastir pennar 9.6.2008 06:00 Spurning um aga Þorsteinn Pálsson skrifar Efnahagsráðuneyti var aðeins hluti af stjórnarráðinu um skamman tíma fyrir hálfri öld. Sú hefð hefur skapast að líta á forsætisráðherrann sem efnhagsráðherra. Það á rætur að rekja til verðbólgutíðarinnar þegar samhæfa þurfti aðgerðir í efnahags- og kjaramálum á þriggja mánaða fresti. Fastir pennar 8.6.2008 06:00 Með krakkana til Köben Hallgrímur Helgason skrifar Fjölskyldan átti fagra daga við Eyrarsund. Foreldrar tóku sér langþráð frí og drifu börnin með í Tívolí, dýragarð og Dyrehavsbakken. Og fóru um allt á hjólum. Brekkulaust er landið Dana og ljúft að láta sig líða eftir Strandvejen með barn að baki. Fastir pennar 7.6.2008 06:00 Pólitískt sakamál? Björn Ingi Hrafnsson skrifar Niðurstaða mestu lögspekinga þjóðarinnar liggur fyrir í Baugsmálinu. Dómur Hæstaréttar er fallinn. Við blasir að uppskera ákæruvaldsins í umsvifamestu rannsókn á meintum efnahagsbrotum í Íslandssögunni er ákaflega rýr. Jón Ásgeir Jóhannesson er sýknaður í sextán af sautján ákæruatriðum. Fastir pennar 7.6.2008 05:00 Loksins Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Væntanlega tók þjóðin undir með Sigurði Tómasi Magnússyni, settum ríkissaksóknara í Baugsmálinu, í gær þegar hann sagði það að minnsta kosti nokkurt ánægjuefni að málinu sé lokið með úrskurði hæstaréttar í gær. Fastir pennar 6.6.2008 03:30 Bílasóðarnir eiga að borga meira Jón Kaldal skrifar Tillögur um stighækkandi skatt á bíla eftir því hvað þeir menga mikið eru afbragð. Nú þarf að koma þeim í gagnið eins hratt og mögulegt er. Samsetning íslenska bílaflotans er þjóðinni til skammar. Meðaltalslosun koltvísýrings á hvern skráðan bíl er langmest hér á landi af öllum þeim 30 löndum sem mynda Evrópska efnahagssvæðið. Fastir pennar 5.6.2008 08:00 Svanasöngur í móa Þorvaldur Gylfason skrifar Síðasta Reykjavíkurbréf Styrmis Gunnarssonar, fráfarandi ritstjóra Morgunblaðsins, fjallar um símahleranir Sjálfstæðisflokksins 1949-68 og viðbrögð fórnarlamba hlerananna. Fastir pennar 5.6.2008 05:00 Gömul tjöruangan Þorsteinn Pálsson skrifar Sjóminjasafnið í Reykjavík er ungt að árum. En því hefur vaxið fiskur um hrygg á stuttum tíma. Það er að þakka víðtækum áhuga og skilningi margra bæði í pólitík, atvinnurekstri og hollvinasamtökum. Fastir pennar 4.6.2008 05:00 Tími breytinga í Kauphöll Íslands Óli Kristján Ármannsson skrifar Fyrir helgi var samþykkt á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um rafræna eignaskráningu verðbréfa. Svona fram sett er þessi staðreynd kannski ekki til þess fallin að fólk kippist við af æsingi, en breytingin er hins vegar mikilvægari en gæti virst við fyrstu sýn. Fastir pennar 4.6.2008 00:01 Banvænt faðmlag Steinunn Stefánsdóttir skrifar Leið Sjálfstæðisflokksins hefur legið niður á við í Reykjavík allt frá því Davíð Oddsson var hér vinsæll borgarstjóri. Aldrei hefur þó verið jafnilla fyrir flokknum komið í borginni eins og nú. Fastir pennar 3.6.2008 09:00 Greining og hættumat Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kjartan Ólafsson hefur farið fram á það við Björn Bjarnason dómsmálaráðherra að hann biðjist fyrir hönd ríkisins afsökunar á því að sími Kjartans og annarra var hleraður á sínum tíma. Björn hefur svarað því efnislega svo að dómur sögunnar sé fallinn. Kjartan og allt hitt fólkið hafi átt hleranirnar skilið. Fastir pennar 2.6.2008 06:00 Réttur neytenda til að vera upplýstir Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Ólíkt því sem skyldað er í öðrum Evrópuríkjum þarf ekki að merkja hér á landi sérstaklega erfðabreytt matvæli. Um hættur þess að neyta erfðabreyttra matvæla er deilt. Framleiðendur segja að sjálfsögðu að erfðabreytt matvæli, eins og korn, maís og soja, séu í engu hættulegri en matvæli sem eru ekki erfðabreytt. Andstæðingar segja hins vegar að við erfðabreytinguna komi í ljós óvænt neikvæð áhrif, eins og ofnæmisviðbrögð, auk annarra hættna. Fastir pennar 29.5.2008 06:00 Eftirlegukindur Þorvaldur Gylfason skrifar Margir virðast líta svo á, að innganga Íslands í ESB þurfi að bíða þess, að Sjálfstæðisflokkurinn sjái sig um hönd. Þessi skoðun hvílir á þeirri hugsun, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi haft stjórnarforustu fyrir þjóðinni nær allan lýðveldistímann og hann einn geti leitt Ísland inn í ESB líkt og hann leiddi Ísland inn í Nató á sínum tíma. Fastir pennar 29.5.2008 06:00 Sjálfsagður hlutur Jónína Michaelsdóttir skrifar Sá tími er liðinn að fólk ráði sig hjá traustu fyrirtæki, vinni sig upp og starfi þar í áratugi, jafnvel þar til það fer á eftirlaun. Fólk vill gjarnan tilbreytingu, gerir kröfu um að vera ánægt í vinnunni og vill kannski mennta sig meira á miðjum aldri eða víkka sjóndeildarhringinn með því að vinna erlendis um tíma. Fastir pennar 27.5.2008 06:00 Átján ára verðbólgumet Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir stærðu sig af því nú um helgina að um áttatíu prósent stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar væri nú í höfn eða í góðum farvegi í viðkomandi ráðuneyti. Tilefnið var að meta samstarf ríkisstjórnarinnar eftir eitt ár. Fastir pennar 27.5.2008 06:00 Ljós í myrkri Þorsteinn Pálsson skrifar Frá síðustu haustdögum hefur fátt spurst úr ráðhúsi Reykvíkinga sem ástæða er til að fagna eða binda sérstakar vonir við um betri tíð með blóm í haga. Satt best að segja hefur hvílt skuggi yfir stjórnmálalífi höfuðborgarinnar. Fastir pennar 26.5.2008 08:00 Arfur Melkorku Guðmundur Andri Thorsson skrifar Flóttamannavandamálið á Akranesi snýst ekki um það hver þau eru - heldur hver við erum. Hitt er svo aftur annað mál að það hvernig við erum mun hafa áhrif á hvernig þau verða. Sem aftur breytir okkur. Sem aftur breytir þeim... Fastir pennar 26.5.2008 06:00 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 245 ›
Tímabær varnarspyrna frá hægri Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hvatning Geirs H. Haarde forsætisráðherra í þjóðhátíðarræðu sinni í þá veru að bregðast við hækkandi eldsneytisverði með því að draga úr notkun eldsneytis var orð í tíma töluð. Fastir pennar 18.6.2008 07:00
Evrópuhugsjón í kreppu? Sverrir Jakobsson skrifar Samstarf Evrópuþjóða á sér ýmsar ólíkar myndir. Þessa dagana stendur t.d. yfir Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Í sjónvarpi allra landsmanna er hægt að fylgjast með smáþjóðum takast á við gamalgróin risaveldi íþróttarinnar og eina reglan þar virðist vera sú að aldrei er hægt að afskrifa neitt lið. Fastir pennar 18.6.2008 06:00
Umræðufimi Þorsteinn Pálsson skrifar Íslensk þjóðerniskennd er sterk og lifandi. Einn angi hennar kemur fram í því að enn telst það fullgild rökræða að gera sér í hugarlund hvernig Jón forseti hefði hugsað um þau samtíma viðfangsefni er lúta að stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu. Fastir pennar 17.6.2008 07:00
Töframeðal nútímans Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í hinum indælu ferðaþáttum Michaels Palins sem sýndir voru í sjónvarpinu um daginn var það sláandi að ekki er svo aumt og langhrjáð land í Evrópu að þar gangi ekki lestir, sem Palin hoppaði upp í glaður í bragði og létthífaður af öllu hvítvíninu sem alltaf var verið að gefa honum, eins og hann hefði aldrei frétt af því hvílík skömm og hneisa það er að þurfa að ferðast með öðru fólki í vagni – láta hreinlega annan mann um aksturinn. Fastir pennar 16.6.2008 06:30
Hvar eru peningarnir? Óli Kristján Ármannsson skrifar Stundum er haft á orði að sókn sé besta vörnin. Spurning er hvort Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur haft þá speki í huga þegar hann sakaði fréttamann Markaðarins, sem vatt sér að honum með spurningu á tröppum Stjórnarráðsins á föstudag, um dónalega hegðan og lét eins og ráðamenn þjóðarinnar þyrftu ekki að svara spurningum nema að undangenginni tímapöntun. Fastir pennar 15.6.2008 00:01
Hundrað desibel - helvíti eða stuð? Jón Kaldal skrifar Þegar opnunartími veitingahúsa í miðbænum var lengdur á sínum tíma var tilgangurinn að leysa vandamál. Nú vilja sumir þrengja hann á nýjan leik til að leysa vanda. Fastir pennar 13.6.2008 10:05
Sabína-rökvillan Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Vilhjálmur var maður nefndur, kardínáli af Sabína. Hann var uppi á þrettándu öld og sendur til Noregs 1247 til að krýna Hákon konung gamla. Þá voru þeir Þórður kakali og Gissur Þorvaldsson staddir við hirð konungs og fluttu mál sitt fyrir kardínálanum. Fastir pennar 13.6.2008 06:00
Röng viðbrögð Þorvaldur Gylfason skrifar Frestur ríkisstjórnarinnar til að bregðast við úrskurði mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnarkerfið er liðinn. Fastir pennar 12.6.2008 08:00
Ábyrgt svar Þorsteinn Pálsson skrifar Svar sjávarútvegsráðherra til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna er markvert fyrir þá sök að báðir stjórnarflokkarnir hafa náð saman um það og forysta Framsóknarflokksins sýnist vera efnislega sammála þeim fyrstu viðbrögðum. Langt er síðan jafn breið samstaða hefur tekist um svo eldfimt mál sem lýtur að sjálfri fiskveiðistjórnuninni. Fastir pennar 12.6.2008 06:00
Hvolpar pappírstígranna Einar Már Jónsson skrifar Fyrir nokkru varð mér gengið inn í bókabúðina „Les cahiers de Colette" rétt hjá Pompidou listasafninu, þar sem ungleg og brosandi kona, Virginie Linhart að nafni, var komin til að árita nýútkomna bók sína, „Dagurinn þegar faðir minn þagnaði". Fastir pennar 11.6.2008 06:00
Gengið áfram annan veg Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Eflaust hefur mörgum brugðið í brún á mánudag þegar bensínlítrinn fór í 170 krónur, án þjónustu, og lítri af dísilolíu í 185 krónur. Það er eitthvað svo stutt síðan áhyggjurnar voru hvort dælurnar myndu ráða við hækkun upp í hundrað krónur. Og á rétt rúmu ári hefur bensínlítrinn hækkað um fimmtíu krónur. Þegar eldsneytiskostnaður hækkar svona, umfram verðbólgu, hlýtur það að hafa víðtæk áhrif. Fastir pennar 11.6.2008 06:00
Hin pólitíska sök Jón Kaldal skrifar Það er dapurlegt að sjá hvernig komið er fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta verðmætasta fyrirtæki Reykvíkinga hefur eflst og vaxið að umfangi síðustu ár, en er nú eins og frosið fast á krossgötum. Fastir pennar 10.6.2008 18:08
Bjargvættir eða fargvættir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Andspænis ísbirni er fyrsta hugsun Íslendings ekki sú að knúsa hann - að minnsta kosti ekki skagfirsks karlmanns sem á byssu. Ísbjörninn er vissulega tákn fyrir náttúruna í augum þjóðarinnar, en sú náttúra er ekki góð í sjálfri sér þótt hún kunni að vera fögur og mikilfengleg. Fastir pennar 10.6.2008 06:00
Hvað breytist? Þorsteinn Pálsson skrifar Eðlilega sætir það tíðindum þegar breyting verður á leiðtogahlutverki forystuflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur varist í vök um nokkurt skeið í þessu höfuðvígi. Fastir pennar 9.6.2008 06:00
Spurning um aga Þorsteinn Pálsson skrifar Efnahagsráðuneyti var aðeins hluti af stjórnarráðinu um skamman tíma fyrir hálfri öld. Sú hefð hefur skapast að líta á forsætisráðherrann sem efnhagsráðherra. Það á rætur að rekja til verðbólgutíðarinnar þegar samhæfa þurfti aðgerðir í efnahags- og kjaramálum á þriggja mánaða fresti. Fastir pennar 8.6.2008 06:00
Með krakkana til Köben Hallgrímur Helgason skrifar Fjölskyldan átti fagra daga við Eyrarsund. Foreldrar tóku sér langþráð frí og drifu börnin með í Tívolí, dýragarð og Dyrehavsbakken. Og fóru um allt á hjólum. Brekkulaust er landið Dana og ljúft að láta sig líða eftir Strandvejen með barn að baki. Fastir pennar 7.6.2008 06:00
Pólitískt sakamál? Björn Ingi Hrafnsson skrifar Niðurstaða mestu lögspekinga þjóðarinnar liggur fyrir í Baugsmálinu. Dómur Hæstaréttar er fallinn. Við blasir að uppskera ákæruvaldsins í umsvifamestu rannsókn á meintum efnahagsbrotum í Íslandssögunni er ákaflega rýr. Jón Ásgeir Jóhannesson er sýknaður í sextán af sautján ákæruatriðum. Fastir pennar 7.6.2008 05:00
Loksins Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Væntanlega tók þjóðin undir með Sigurði Tómasi Magnússyni, settum ríkissaksóknara í Baugsmálinu, í gær þegar hann sagði það að minnsta kosti nokkurt ánægjuefni að málinu sé lokið með úrskurði hæstaréttar í gær. Fastir pennar 6.6.2008 03:30
Bílasóðarnir eiga að borga meira Jón Kaldal skrifar Tillögur um stighækkandi skatt á bíla eftir því hvað þeir menga mikið eru afbragð. Nú þarf að koma þeim í gagnið eins hratt og mögulegt er. Samsetning íslenska bílaflotans er þjóðinni til skammar. Meðaltalslosun koltvísýrings á hvern skráðan bíl er langmest hér á landi af öllum þeim 30 löndum sem mynda Evrópska efnahagssvæðið. Fastir pennar 5.6.2008 08:00
Svanasöngur í móa Þorvaldur Gylfason skrifar Síðasta Reykjavíkurbréf Styrmis Gunnarssonar, fráfarandi ritstjóra Morgunblaðsins, fjallar um símahleranir Sjálfstæðisflokksins 1949-68 og viðbrögð fórnarlamba hlerananna. Fastir pennar 5.6.2008 05:00
Gömul tjöruangan Þorsteinn Pálsson skrifar Sjóminjasafnið í Reykjavík er ungt að árum. En því hefur vaxið fiskur um hrygg á stuttum tíma. Það er að þakka víðtækum áhuga og skilningi margra bæði í pólitík, atvinnurekstri og hollvinasamtökum. Fastir pennar 4.6.2008 05:00
Tími breytinga í Kauphöll Íslands Óli Kristján Ármannsson skrifar Fyrir helgi var samþykkt á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um rafræna eignaskráningu verðbréfa. Svona fram sett er þessi staðreynd kannski ekki til þess fallin að fólk kippist við af æsingi, en breytingin er hins vegar mikilvægari en gæti virst við fyrstu sýn. Fastir pennar 4.6.2008 00:01
Banvænt faðmlag Steinunn Stefánsdóttir skrifar Leið Sjálfstæðisflokksins hefur legið niður á við í Reykjavík allt frá því Davíð Oddsson var hér vinsæll borgarstjóri. Aldrei hefur þó verið jafnilla fyrir flokknum komið í borginni eins og nú. Fastir pennar 3.6.2008 09:00
Greining og hættumat Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kjartan Ólafsson hefur farið fram á það við Björn Bjarnason dómsmálaráðherra að hann biðjist fyrir hönd ríkisins afsökunar á því að sími Kjartans og annarra var hleraður á sínum tíma. Björn hefur svarað því efnislega svo að dómur sögunnar sé fallinn. Kjartan og allt hitt fólkið hafi átt hleranirnar skilið. Fastir pennar 2.6.2008 06:00
Réttur neytenda til að vera upplýstir Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Ólíkt því sem skyldað er í öðrum Evrópuríkjum þarf ekki að merkja hér á landi sérstaklega erfðabreytt matvæli. Um hættur þess að neyta erfðabreyttra matvæla er deilt. Framleiðendur segja að sjálfsögðu að erfðabreytt matvæli, eins og korn, maís og soja, séu í engu hættulegri en matvæli sem eru ekki erfðabreytt. Andstæðingar segja hins vegar að við erfðabreytinguna komi í ljós óvænt neikvæð áhrif, eins og ofnæmisviðbrögð, auk annarra hættna. Fastir pennar 29.5.2008 06:00
Eftirlegukindur Þorvaldur Gylfason skrifar Margir virðast líta svo á, að innganga Íslands í ESB þurfi að bíða þess, að Sjálfstæðisflokkurinn sjái sig um hönd. Þessi skoðun hvílir á þeirri hugsun, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi haft stjórnarforustu fyrir þjóðinni nær allan lýðveldistímann og hann einn geti leitt Ísland inn í ESB líkt og hann leiddi Ísland inn í Nató á sínum tíma. Fastir pennar 29.5.2008 06:00
Sjálfsagður hlutur Jónína Michaelsdóttir skrifar Sá tími er liðinn að fólk ráði sig hjá traustu fyrirtæki, vinni sig upp og starfi þar í áratugi, jafnvel þar til það fer á eftirlaun. Fólk vill gjarnan tilbreytingu, gerir kröfu um að vera ánægt í vinnunni og vill kannski mennta sig meira á miðjum aldri eða víkka sjóndeildarhringinn með því að vinna erlendis um tíma. Fastir pennar 27.5.2008 06:00
Átján ára verðbólgumet Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir stærðu sig af því nú um helgina að um áttatíu prósent stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar væri nú í höfn eða í góðum farvegi í viðkomandi ráðuneyti. Tilefnið var að meta samstarf ríkisstjórnarinnar eftir eitt ár. Fastir pennar 27.5.2008 06:00
Ljós í myrkri Þorsteinn Pálsson skrifar Frá síðustu haustdögum hefur fátt spurst úr ráðhúsi Reykvíkinga sem ástæða er til að fagna eða binda sérstakar vonir við um betri tíð með blóm í haga. Satt best að segja hefur hvílt skuggi yfir stjórnmálalífi höfuðborgarinnar. Fastir pennar 26.5.2008 08:00
Arfur Melkorku Guðmundur Andri Thorsson skrifar Flóttamannavandamálið á Akranesi snýst ekki um það hver þau eru - heldur hver við erum. Hitt er svo aftur annað mál að það hvernig við erum mun hafa áhrif á hvernig þau verða. Sem aftur breytir okkur. Sem aftur breytir þeim... Fastir pennar 26.5.2008 06:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun