Fastir pennar

Snemmbúið hausthret

Þessi atburðarás hlýtur líka að vera samstarfsflokknum – Framsóknrflokknum – áhyggjuefni, og voru þó áhyggjurnar á þeim bæ nægar fyrir. Það skyldi því engan undra þótt sumir í þeim flokki væru farnir að hugsa sér til hreyfings, ekki síst vegna sífellt lakari stöðu hans í skoðnakönnunum.

Fastir pennar

Ónefndur maður og hirðmenn hans

Orð Styrmis Gunnarssonar í bréfi til Jónínu Benediktsdóttur um "innmúraða" og "ófrávíkjanlega" tryggð Jóns Steinars við "ónefndan mann" segja meira en mörg orð um það andrúmsloft sem fylgdi stjórnarháttum Davíðs Oddssonar.

Fastir pennar

"Gott að eiga þessa menn að"

Efni tölvupóstanna vekur margvíslegar spurningar - sumar ansi óþægilegar - um þræði valda og áhrifa í íslensku þjóðfélagi. Það vekur einnig spurningar um hvers konar fjölmiðill eða stofnun Morgunblaðið er undir stjórn núverandi ritstjóra.

Fastir pennar

Ónefndi maðurinn

"Tryggð hans við ónefndan mann er innmúruð og ófrávíkjanleg og þess vegna þurfið þið Jón Gerald ekki að hafa nokkrar áhyggjur." Það eru þessi orð úr tölvupósti Styrmis Gunnarssonar sem maður staldrar lengst við. Er ekki alveg öruggt að ónefndi maðurinn er Davíð? Og er þá ekki ljóst að alla tíð frá því snemmsumars 2002 upplifir Styrmir það svo að þeir sem ætla leggja fram kæru gegn Baugi séu einhvern veginn í liði með þáverandi forsætisráðherra?

Fastir pennar

Tryggjum umferðaröryggi um Óshlíð

Á undanförnum árum hafa verið gerðar ýmiss konar endurbætur á veginum um Óshlíð, svo sem með uppsetningu öryggisgirðinga og vegskálum. Það er eins og menn hafi ekki haft dug í sér til að stíga skrefið til fulls með því að þrýsta á um jarðgöng, svo eftir yrði tekið

Fastir pennar

Kunnuglegt rímnakvæði

Það er alltaf hætta á ferðum þegar stjórnmál blandast inn í opinberan málarekstur gagnvart viðskiptafyrirtækjum. Því heitari og kappsamari sem pólitíkin er, því hættulegra.

Fastir pennar

Rotinn fótbolti

Fótboltinn er að fá heldur óblíða útreið í breskum fjölmiðlum þessa dagana – íþróttin þykir gerspillt. Það er mikið fjallað um unga og ofdekraða fótboltastráka sem ganga sjálfala á ofurlaunum – frægasta dæmið er Wayne Rooney. Milljarðamæringa á borð við Roman Abramovits sem nota auðæfi sín til að kaupa bestu fótboltamenn í heimi...

Fastir pennar

Miðjan tekur yfir Sjálfstæðisflokk

Valdaskiptin í Sjálfstæðisflokknum virðast ætla að ganga svo smurt fyrir sig að andstæðingar flokksins hljóta að hafa áhyggjur. Enn sem komið er fær maður ekki séð að neitt sé hæft í kenningum um að flokkurinn lendi í vandræðum þegar Davíð hættir, að hann hljóti gliðna í sundur þegar hins sterka leiðtoga nýtur ekki við...

Fastir pennar

Margar víddir mannshugans

Mig rak í rogastanz, þegar ég þóttist komast að því, að óperurök Mozarts virðast einnig eiga við um kvikmyndir og þá hugsanlega með líku lagi um leikhúsverk.

Fastir pennar

Öryggisnet hins opinbera

Hugmyndin um hið alltumlykjandi opinbera kerfi er hættuleg í eðli sínu og beinlínis andsnúin lífinu enda sjálfsbjargarviðleitni grunneðli í öllum lifandi verum.

Fastir pennar

Fall gömlu símarisanna

Hér er fjallað um stóru símafyrirtækin sem Economist segir að séu á fallanda fæti, varnir gegn fuglaflensu, stöðuna í Baugsmálinu eftir að því var vísað úr héraðsdómi, hugsanlegt vanhæfi hæstaréttardóma og draum þar sem var farið að gjósa fram undan Skúlagötunni....

Fastir pennar

Áfall fyrir ákærendur

 Þótt gert sé ráð fyrir því í lögum að lögreglustjórar, og þar á meðal ríkislögreglustjóri, ákæri í málum sem rannsökuð hafa verið hjá embættum þeirra virðist ekki úr vegi að velta því fyrir sér hvort ekki sé rétt að ríkissaksóknari fari með ákæruvaldið í svo viðamiklum málum sem hér um ræðir.

Fastir pennar

Samgöngumiðstöð Íslands?

Það er yfir höfuð býsna eftirsóknarvert fyrir sveitarfélag að hýsa innanlandsflugið fyrir margra hluta sakir og talsverðir viðskiptahagsmunir í húfi.

Fastir pennar

Keisarinn er nakinn

Hin hliðin á bandarísku þjóðlífi hefur ekki verið eins til sýnis. Sú hliðin sem snýr að fátæktinni, vesöldinni, sem ríkir víða í þessu landi tækifæranna. Hún varð ekki lengur falin þegar Katrín reið yfir og skildi eftir sig vegsummerkin og fólkið í allsleysi sínu.

Fastir pennar

Stór samsteypa eða rauttgræntrautt

Eru kosningaúrslitin í Þýskalandi nokkuð annað en beiðni um vinstri stjórn? Vinstri flokkarnir þrír fá samanlagt um 52 prósent atkvæða. Hinir hefðbundnu samstarfsflokkar á hægri vængnum, CDU og FDP, eru hins vegar einungis með um 45 prósent. Er þá ekki eðlilegasta stjórnarmynstrið Rot-Grün-Rot? Er það ekki það sem Þjóðverjar eru að biðja um?

Fastir pennar

Tvisvar verður gamall maður barn

Það er því miður ekki til nein formúla fyrir því hvernig menn eigi að verja tíma sínum og njóta lífsnautnarinnar. Sumir fá útrás með því að vinna, aðrir hamast við að skemmta sér eða ferðast eða taka til i garðinum eða sitja bara fyrir framan sjónvarpið og bíða eftir næsta þætti.

Fastir pennar

Þetta er nóg

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Átök eru boðuð innan Framsóknarflokksins. Formaðurinn er sagður hafa misst samband við nánustu samstarfsmenn.

Fastir pennar

Í átt til múslímskrar upplýsingar

"Íslam eftir siðaskipti myndi hvetja múslíma sem búa utan múslímaheimsins til að koma út úr gettóunum, sem þeir hafa sjálfviljugir reist yfir sig, og hætta að hafa svona miklar áhyggjur af því að loka dætur sínar inni frá umheiminum."

Fastir pennar

Hvenær sækir maður um?

...kemur svo inn í stofu, rjóður og vandræðalegur og segir að endanleg ákvörðun muni liggja fyrir senn en þangað til standi umsókn sín – eiginlega...

Fastir pennar

Styrkur í stórum sveitarfélögum

Landfræðilegir staðhættir og samgöngur skipta miklu máli varðandi sameiningu sveitarfélaga. Það er grundvallaratriði að góðar samgöngur séu innan sama sveitarfélags, og þar er það ríkið sem verður að koma til skjalanna. Skólamál skipta líka miklu máli, því áður fyrr var grunnskóli í nær hverjum hreppi.

Fastir pennar

Davíð bendir á Geir Haarde

Auðvitað hefði Davíð átt að afgreiða þetta mál áður en hann yfirgefur utanríkisráðneytið, í stað þess að benda á Geir H. Haarde. Ef hann er algerlega á móti því að Íslendingar keppi að setu í öryggisráðinu átti hann að segja það hreint út í stað þess að draga menn og draga, innanlands og utan, á endanlegri ákvörðun.

Fastir pennar

Hjáróma rödd

Mér dettur ekki í hug að taka undir það,sem haldið hefur verið fram opinberlega, að augljós óvild Þorvalds í garð Davíðs Oddssonar stafi af því, að Davíð sigraði Þorvald í kjöri inspectors í Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1969 og bætti síðan gráu ofan á svart með því að skipa hann 1997 rannsóknaprófessor til fimm ára.

Fastir pennar

Framboð og eftirspurn

Svo verða uppáþrengjandi frambjóðendur að hugsa með sér hvort þögnin geti ekki verið happadrýgri en sama morfísstefið, aftur og aftur.

Fastir pennar

Kommaferlíki dæmt til niðurrifs

Þeir ætla að fara að rífa Palast der Republik í Berlín. Húsið hefur verið lokað í mörg ár – að sögn vegna asbestmengunar. Margir segja að það sé fyrirsláttur. Heima á ég heila bók um þessa miklu byggingu – keypti hana á fornbókamarkaði í austurhluta Berlínar í fyrra. Bókin sýnir stolt nýtt hús, fullt af flokksbroddum og ungum kommúnistum í hátíðarskapi...

Fastir pennar

Sjálfsráðning í Seðlabankanum

Sjálfsráðning Davíðs Oddssonar í stöðu seðlabankastjóra gengur í berhögg við þessi sjónarmið og brýtur einnig gegn anda nýju seðlabankalaganna, sem ríkisstjórn hans fékk samþykkt á Alþingi 2001. Ráðning Jóns Sigurðssonar í stöðu seðlabankastjóra fyrir fáeinum misserum var sama marki brennd...

Fastir pennar

Nú reynir á Stoltenberg

Það verður athyglisvert fyrir okkur Íslendinga að fylgjast með hver verður niðurstaðan varðandi Evrópusambandið og þá ekki síður hver hreppir stöðu sjávarútvegsráðherra. Það getur verið töluvert undir honum komið og hvaðan hann kemur hvernig samskipti Íslendinga og Norðmanna verða á sviði sjávarútvegsmála á næstunni.

Fastir pennar