Fótbolti „Lítur ekki vel út með Elmar, ég er hræddur um að þetta sé svipað og hjá Eiði“ Vestri komst tvívegis yfir en tapaði að endingu 3-2 gegn FH í 5. umferð Bestu deildar karla. Fyrirliði liðsins, Elmar Atli Garðarsson, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um ristarbrot sé að ræða, líkt og liðsfélagi hans Eiður Aron Sigurbjörnsson varð fyrir á dögunum. Íslenski boltinn 4.5.2024 17:03 Real Madrid náði fjórtán stiga forskoti á toppnum Real Madrid steig stórt skref í átta að spænska meistaratitlinum með 3-0 sigri á Cadiz í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 4.5.2024 16:33 Kane skoraði en Bayern tapaði Stuttgart vann 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en þetta var síðasti leikur Bæjara fyrir seinni undanúrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Real Madrid. Fótbolti 4.5.2024 16:23 Newcastle fór illa með Jóa Berg og félaga á Turf Moor Newcastle vann stórsigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og það á heimavelli Burnley. Nottingham Forest fór á sama tíma langleiðina með því að bjarga sér frá falli og gera stöðuna enn verri fyrir Burnley. Stoðsending frá Jóhanni Berg breytti litlu. Enski boltinn 4.5.2024 16:00 Uppgjörið: FH - Vestri 3-2 | FH kom til baka og vann fjórða leikinn í röð FH tók á móti Vestra á grasinu í Kaplakrika og vann sterkan 3-2 endurkomusigur. Þetta var fyrsti heimaleikur FH og fjórði deildarsigur þeirra í röð. Íslenski boltinn 4.5.2024 16:00 Eyjamenn byrja fótboltasumarið ekki vel Tímabilið byrjar ekki vel hjá Eyjamönnum en leikmenn sameiginlegs liðs Dalvikur og Reynis unnu flottan sigur á ÍBV í dag í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 4.5.2024 15:58 Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 4.5.2024 15:06 Diljá og félagar töpuðu toppslagnum á heimavelli Diljá Ýr Zomers og félagar í Leuven töpuðu í dag gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um belgíska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 4.5.2024 13:45 Arsenal menn kláruðu sitt og nú er pressan á Man. City Arsenal er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Bournemouth í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.5.2024 13:29 Ipswich Town aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir 22 ára fjarveru Ipswich Town tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-0 sigri á Huddersfield í lokaumferð ensku b-deildarinnar. Enski boltinn 4.5.2024 13:24 Þórir bæði með mark og stoðsendingu Þórir Jóhann Helgason var á skotskónum með liði Eintracht Braunschweig í þýsku b-deildinni í dag. Fótbolti 4.5.2024 12:59 Andrea á batavegi: „Gott fyrir alla að sjá hana brosandi“ Andrea Marý Sigurjónsdóttir, leikmaður kvennaliðs FH í fótbolta sem hneig niður í leik liðsins gegn Breiðabliki í gær, er á batavegi. Hún undirgekkst rannsóknir í gær og í nótt og heilsaði svo upp á liðsfélaga sína í morgun. Íslenski boltinn 4.5.2024 12:22 Glódís Perla þýskur meistari annað árið í röð Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München tryggðu sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen á útivelli. Fótbolti 4.5.2024 11:55 Arteta segir að Gabriel Jesus sé ekki á förum í sumar Gabriel Jesus verður áfram leikmaður Arsenal á næsta tímabil ef marka má orð knattspyrnustjórann Mikel Arteta. Enski boltinn 4.5.2024 10:02 Með sjö í þremur: „Kannski margir sem afskrifa mann en mér finnst ég eiga nóg eftir“ Engu er logið þegar sagt er að Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, hafi farið hamförum í upphafi tímabils. Hún hefur skorað öll sjö mörk Þórs/KA í sumar og er markahæst í Bestu deildinni. Sandra ákvað að semja aftur við Þór/KA í vetur og er sátt með þá ákvörðun. Hún segir að Akureyringa dreymi um að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 4.5.2024 09:01 Clattenburg hættur og segist hafa verið skotmark sérfræðinga Mark Clattenburg hefur sagt upp störfum sem dómararáðgjafi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Nottingham Forest. Lið Forest fékk á sig kæru í dag vega yfirlýsinga félagsins á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 3.5.2024 23:00 Óvænt úrslit í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Njarðvíkingar byrja deildina vel en hitt Suðurnesjaliðið tapaði nokkuð óvænt á heimavelli. Fótbolti 3.5.2024 21:28 „Hún er með hjartagalla en í góðum höndum núna og vonandi fer allt vel“ Alvarlegt atvik átti sér stað undir lok leiks á Kópavogsvelli þegar FH-ingurinn Andrea Marý Sigurjónsdóttir hneig skyndilega niður. Leikurinn var flautaður af og hún flutt burt með sjúkrabíl. Íslenski boltinn 3.5.2024 21:25 „Ég er spennt að fara heim að sofa“ Aníta Dögg Guðmundsdóttir kom með beinu næturflugi frá Bandaríkjunum í nótt, lagði sig í nokkra tíma og hélt svo markinu hreinu í 3-0 sigri Breiðabliks gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2024 21:08 Luton mistókst að koma sér úr fallsæti Everton og Luton gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust á Kenilworth Road leikvanginum í kvöld. Luton er því enn í fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.5.2024 21:04 „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Tindastóll náði í sín fyrstu stig í Bestu deildinni á þessu tímabili eftir 0-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum kampa kátur að leik loknum. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:51 Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - FH 3-0 | Blikar héldu uppteknum hætti Breiðablik hélt frábærri byrjun sinni áfram í 3. umferð Bestu deildar kvenna með 3-0 sigri gegn FH. Blikakonur hafa nú unnið alla þrjá fyrstu leikina með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:00 Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 0-2 | Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stólunum Í kvöld lauk 3. umferð Bestu deildar kvenna. Á Samsungvellinum í Garðabæ náði Tindastóll í sín fyrstu stig með sigri á heimakonum í Stjörnunni. Lokatölur 0-2 þar sem Jordyn Rhodes, framherji Tindastóls, skoraði bæði mörkin. Íslenski boltinn 3.5.2024 19:53 Sveindís sneri aftur í stórsigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur í leikmannahóp Wolfsburg í dag eftir meiðslin sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þjóðverjum fyrir tæpum mánuði síðan. Fótbolti 3.5.2024 19:01 Ísak skoraði og Dusseldorf enn í baráttunni um sæti í efstu deild Ísak Bergmann Jóhanesson landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði eitt marka Dusseldorf þegar liðið vann 3-1 sigur á Nurnberg. Þá mættust Hamburger og St. Pauli í eldheitum nágrannaslag en bæði lið eru með í toppbaráttunni. Fótbolti 3.5.2024 18:31 Sala drykkjarins í hæstu hæðum eftir myndirnar af Haaland Það er vitað að þekktir einstaklingar hafa áhrif á sölutölur sjáist þeir nota eða neyta tiltekinnar vöru. Í Noregi er knattspyrnumaðurinn Erling Haaland eflaust ofarlega á lista yfir þá sem hafa hvað mest áhrif hvað þetta varðar. Enski boltinn 3.5.2024 18:00 Klopp ósáttur við álagið: „Hádegisleikir eru glæpur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði sáran yfir leikjaálagi á blaðamannafundi liðsins í dag og þá sérstaklega yfir hádegisleikjunum sem hann þolir ekki. Enski boltinn 3.5.2024 16:00 Sveindís mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir meiðsli Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sveindís Jane Jónsdóttir, er mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir að hafa glímt við axlarmeiðsli sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þýskalandi í síðasta mánuði. Fótbolti 3.5.2024 15:58 FH-ingar kynna besta lið sögunnar Knattspyrnudeild FH hefur staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins, og verður úrvalsliðið kynnt fyrir leikinn við Vestra í Bestu deildinni á morgun. Íslenski boltinn 3.5.2024 15:31 Ten Hag vildi fá Kane í sumar: „Þú veist að hann skorar þrjátíu mörk“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Harry Kane hafi verið fyrsti kostur liðsins í framherjastöðuna síðasta sumar. Enski boltinn 3.5.2024 13:30 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 334 ›
„Lítur ekki vel út með Elmar, ég er hræddur um að þetta sé svipað og hjá Eiði“ Vestri komst tvívegis yfir en tapaði að endingu 3-2 gegn FH í 5. umferð Bestu deildar karla. Fyrirliði liðsins, Elmar Atli Garðarsson, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um ristarbrot sé að ræða, líkt og liðsfélagi hans Eiður Aron Sigurbjörnsson varð fyrir á dögunum. Íslenski boltinn 4.5.2024 17:03
Real Madrid náði fjórtán stiga forskoti á toppnum Real Madrid steig stórt skref í átta að spænska meistaratitlinum með 3-0 sigri á Cadiz í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 4.5.2024 16:33
Kane skoraði en Bayern tapaði Stuttgart vann 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en þetta var síðasti leikur Bæjara fyrir seinni undanúrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Real Madrid. Fótbolti 4.5.2024 16:23
Newcastle fór illa með Jóa Berg og félaga á Turf Moor Newcastle vann stórsigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og það á heimavelli Burnley. Nottingham Forest fór á sama tíma langleiðina með því að bjarga sér frá falli og gera stöðuna enn verri fyrir Burnley. Stoðsending frá Jóhanni Berg breytti litlu. Enski boltinn 4.5.2024 16:00
Uppgjörið: FH - Vestri 3-2 | FH kom til baka og vann fjórða leikinn í röð FH tók á móti Vestra á grasinu í Kaplakrika og vann sterkan 3-2 endurkomusigur. Þetta var fyrsti heimaleikur FH og fjórði deildarsigur þeirra í röð. Íslenski boltinn 4.5.2024 16:00
Eyjamenn byrja fótboltasumarið ekki vel Tímabilið byrjar ekki vel hjá Eyjamönnum en leikmenn sameiginlegs liðs Dalvikur og Reynis unnu flottan sigur á ÍBV í dag í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 4.5.2024 15:58
Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 4.5.2024 15:06
Diljá og félagar töpuðu toppslagnum á heimavelli Diljá Ýr Zomers og félagar í Leuven töpuðu í dag gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um belgíska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 4.5.2024 13:45
Arsenal menn kláruðu sitt og nú er pressan á Man. City Arsenal er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Bournemouth í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.5.2024 13:29
Ipswich Town aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir 22 ára fjarveru Ipswich Town tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-0 sigri á Huddersfield í lokaumferð ensku b-deildarinnar. Enski boltinn 4.5.2024 13:24
Þórir bæði með mark og stoðsendingu Þórir Jóhann Helgason var á skotskónum með liði Eintracht Braunschweig í þýsku b-deildinni í dag. Fótbolti 4.5.2024 12:59
Andrea á batavegi: „Gott fyrir alla að sjá hana brosandi“ Andrea Marý Sigurjónsdóttir, leikmaður kvennaliðs FH í fótbolta sem hneig niður í leik liðsins gegn Breiðabliki í gær, er á batavegi. Hún undirgekkst rannsóknir í gær og í nótt og heilsaði svo upp á liðsfélaga sína í morgun. Íslenski boltinn 4.5.2024 12:22
Glódís Perla þýskur meistari annað árið í röð Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München tryggðu sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen á útivelli. Fótbolti 4.5.2024 11:55
Arteta segir að Gabriel Jesus sé ekki á förum í sumar Gabriel Jesus verður áfram leikmaður Arsenal á næsta tímabil ef marka má orð knattspyrnustjórann Mikel Arteta. Enski boltinn 4.5.2024 10:02
Með sjö í þremur: „Kannski margir sem afskrifa mann en mér finnst ég eiga nóg eftir“ Engu er logið þegar sagt er að Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, hafi farið hamförum í upphafi tímabils. Hún hefur skorað öll sjö mörk Þórs/KA í sumar og er markahæst í Bestu deildinni. Sandra ákvað að semja aftur við Þór/KA í vetur og er sátt með þá ákvörðun. Hún segir að Akureyringa dreymi um að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 4.5.2024 09:01
Clattenburg hættur og segist hafa verið skotmark sérfræðinga Mark Clattenburg hefur sagt upp störfum sem dómararáðgjafi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Nottingham Forest. Lið Forest fékk á sig kæru í dag vega yfirlýsinga félagsins á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 3.5.2024 23:00
Óvænt úrslit í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Njarðvíkingar byrja deildina vel en hitt Suðurnesjaliðið tapaði nokkuð óvænt á heimavelli. Fótbolti 3.5.2024 21:28
„Hún er með hjartagalla en í góðum höndum núna og vonandi fer allt vel“ Alvarlegt atvik átti sér stað undir lok leiks á Kópavogsvelli þegar FH-ingurinn Andrea Marý Sigurjónsdóttir hneig skyndilega niður. Leikurinn var flautaður af og hún flutt burt með sjúkrabíl. Íslenski boltinn 3.5.2024 21:25
„Ég er spennt að fara heim að sofa“ Aníta Dögg Guðmundsdóttir kom með beinu næturflugi frá Bandaríkjunum í nótt, lagði sig í nokkra tíma og hélt svo markinu hreinu í 3-0 sigri Breiðabliks gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2024 21:08
Luton mistókst að koma sér úr fallsæti Everton og Luton gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust á Kenilworth Road leikvanginum í kvöld. Luton er því enn í fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.5.2024 21:04
„Við vissum að við þyrftum að þjást“ Tindastóll náði í sín fyrstu stig í Bestu deildinni á þessu tímabili eftir 0-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum kampa kátur að leik loknum. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:51
Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - FH 3-0 | Blikar héldu uppteknum hætti Breiðablik hélt frábærri byrjun sinni áfram í 3. umferð Bestu deildar kvenna með 3-0 sigri gegn FH. Blikakonur hafa nú unnið alla þrjá fyrstu leikina með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 0-2 | Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stólunum Í kvöld lauk 3. umferð Bestu deildar kvenna. Á Samsungvellinum í Garðabæ náði Tindastóll í sín fyrstu stig með sigri á heimakonum í Stjörnunni. Lokatölur 0-2 þar sem Jordyn Rhodes, framherji Tindastóls, skoraði bæði mörkin. Íslenski boltinn 3.5.2024 19:53
Sveindís sneri aftur í stórsigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur í leikmannahóp Wolfsburg í dag eftir meiðslin sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þjóðverjum fyrir tæpum mánuði síðan. Fótbolti 3.5.2024 19:01
Ísak skoraði og Dusseldorf enn í baráttunni um sæti í efstu deild Ísak Bergmann Jóhanesson landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði eitt marka Dusseldorf þegar liðið vann 3-1 sigur á Nurnberg. Þá mættust Hamburger og St. Pauli í eldheitum nágrannaslag en bæði lið eru með í toppbaráttunni. Fótbolti 3.5.2024 18:31
Sala drykkjarins í hæstu hæðum eftir myndirnar af Haaland Það er vitað að þekktir einstaklingar hafa áhrif á sölutölur sjáist þeir nota eða neyta tiltekinnar vöru. Í Noregi er knattspyrnumaðurinn Erling Haaland eflaust ofarlega á lista yfir þá sem hafa hvað mest áhrif hvað þetta varðar. Enski boltinn 3.5.2024 18:00
Klopp ósáttur við álagið: „Hádegisleikir eru glæpur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði sáran yfir leikjaálagi á blaðamannafundi liðsins í dag og þá sérstaklega yfir hádegisleikjunum sem hann þolir ekki. Enski boltinn 3.5.2024 16:00
Sveindís mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir meiðsli Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sveindís Jane Jónsdóttir, er mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir að hafa glímt við axlarmeiðsli sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þýskalandi í síðasta mánuði. Fótbolti 3.5.2024 15:58
FH-ingar kynna besta lið sögunnar Knattspyrnudeild FH hefur staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins, og verður úrvalsliðið kynnt fyrir leikinn við Vestra í Bestu deildinni á morgun. Íslenski boltinn 3.5.2024 15:31
Ten Hag vildi fá Kane í sumar: „Þú veist að hann skorar þrjátíu mörk“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Harry Kane hafi verið fyrsti kostur liðsins í framherjastöðuna síðasta sumar. Enski boltinn 3.5.2024 13:30