Fótbolti

Real Madrid gæti tapað leik á kæru

Real Madrid gæti misst þrjú stig í spænsku deildinni eftir að Getafe lagði inn formlega kvörtun um að stóru nágrannarnir þeirra í Madrid hafi notað ólöglegan leikmann í leik gegn þeim.

Fótbolti

Gæsla til bjargar dómara sem hótað var líf­láti

„Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og þetta er eitthvað sem við höfum enga þolinmæði fyrir,“ segir Þóroddur Hjaltalín, fyrrum dómari og starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands. Tilefnið eru líflátshótanir sem dómurum á vegum sambandsins hafa borist á síðustu vikum.

Íslenski boltinn

Katla: Erum með góðan og breiðan hóp

Katla María Þórðardóttir skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Selfoss á Tindastól. Leikurinn var hluti af fjórðu umferð Bestu deildar kvenna og fór fram fyrr í kvöld á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Þetta var fyrsti sigur Selfoss það sem af er tímabils.

Fótbolti

„Vorum með hausinn rétt skrúfaðan á“

Guðni Eiríksson, þjálfari FH í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til fyrsta sigurs á tímabilinu gegn Keflavík í Kaplakrika á þriðjudagskvöldið. FH byrjaði af krafti og tók snemma forystuna en þrátt fyrir ágæta endurkomu gestanna náði heimaliðið að halda út í fyrsta heimaleik tímabilsins, lokatölur 3-1 FH í vil.

Fótbolti