Fótbolti Baros til Galatasaray Milan Baros hefur samið við tyrkneska úrvalsdeildarfélagið Galatasaray til næstu þriggja ára. Þetta staðfesti félagið í dag. Fótbolti 26.8.2008 10:40 Óttast um Baldur Bett Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, segir líkur á því að sumarið gæti verið búið hjá Baldri Bett, leikmanni félagsins. Íslenski boltinn 26.8.2008 10:33 Ungur framherji til Fulham Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur gengið frá kaupum á hinum sautján ára gamla Danny Hoesen frá Fortuna Sittard. Enski boltinn 26.8.2008 10:26 Inler hafnaði Arsenal Gokhan Inler, leikmaður Udinese, hafnaði því að ganga til liðs við Arsenal eftir því sem umboðsmaður hans sagði. Enski boltinn 26.8.2008 10:22 Rivaldo segist á leið til Asíu Brasilíumaðurinn Rivaldo segir að hann hafi samið við asískt lið og að hann sé á leið frá AEK í Grikklandi. Fótbolti 26.8.2008 10:21 Leikjunum ekki frestað Leik Fylkis og KR á morgun verður ekki frestað en hann fer fram á sama tíma og ólympíufararnir verða hylltir á Austurvelli. Íslenski boltinn 26.8.2008 10:19 Ferdinand á leið í læknisskoðun Anton Ferdinand er farinn til Sunderland þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun í dag. Roy Keane, stjóri Sunderland, vonast til að ganga frá félagaskiptunum síðar í dag. Enski boltinn 26.8.2008 09:19 Vilja Krkic í serbneska landsliðið Radomir Antic, landsliðsþjálfari Serbíu, vill að Bojan Krkic velji að spila fyrir landslið Serbíu en ekki Spánar. Fótbolti 26.8.2008 09:11 Quaresma á leið til Inter Gazzetta dello Sport segir Portúgalann Ricardo Quaresma á leið til Inter á Ítalíu á næstu tveimur sólarhringum. Fótbolti 26.8.2008 09:05 Sir Alex: Ekki sjálfsagt að ná sigri hér Manchester United er komið með fjögur stig eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann 1-0 útisigur gegn Portsmouth í kvöld en Sir Alex Ferguson var ánægður með sína menn. Enski boltinn 25.8.2008 22:47 United vann Portsmouth með marki frá Fletcher Manchester United vann Portsmouth 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Darren Fletcher skoraði eina markið á 32. mínútu leiksins eftir sendingu frá Patrice Evra. Enski boltinn 25.8.2008 19:45 Real Madrid óstöðvandi? Ramon Calderon, forseti Real Madrid, er fullur bjartsýni eftir að liðið hampaði Ofurbikarnum á Spáni í gær. Real Madrid vann 4-2 sigur en þetta var síðari viðureignin gegn Valencia. Fótbolti 25.8.2008 18:38 Helgin á Englandi - Myndir Það var mikið fjör á Englandi um helgina og nóg af athyglisverðum úrslitum. Arsenal tapaði óvænt fyrir Fulham, nýliðar Stoke gerðu sér lítið fyrir og unnu Aston Villa og þá tapaði Tottenham aftur. Enski boltinn 25.8.2008 18:30 Ferdinand færist nær Sunderland Alan Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, hefur staðfest að félagið hafi tekið tilboði Sunderland í varnarmanninn Anton Ferdinand. West Ham tapaði fyrir Manchester City í gær en Ferdinand lék ekki þann leik þar sem hann er að jafna sig eftir meiðsli. Enski boltinn 25.8.2008 17:35 Moratti í skýjunum eftir að Inter vann Ofurbikarinn Massimo Moratti, forseti Inter, leyndi ekki gleði sinni eftir að Inter vann Ofurbikarinn á Ítalíu í gær. Liðið mætti Roma í úrslitum og vann í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Fótbolti 25.8.2008 17:24 Stýrir Ferguson Bretlandi á Ólympíuleikunum? Sir Alex Ferguson er besti kosturinn í að stýra Ólympíulandsliði Breta á leikunum 2012. Þetta segir Gerry Sutcliffe, ráðherra íþróttamála í Bretlandi. Enski boltinn 25.8.2008 17:06 Jacobsen á leið til Everton Danski varnarmaðurinn Lars Christian Jacobsen er á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton frá Nürnberg í Þýskalandi. Enski boltinn 25.8.2008 16:32 Heiðar með Bolton á morgun Heiðar Helguson segist ekki vita til þess að hann sé á förum frá Bolton. Hann verður í byrjunarliðinu er Bolton mætir Northampton í ensku deildarbikarkeppninni á morgun. Enski boltinn 25.8.2008 16:06 Miðvikudagsleikjunum hugsanlega frestað Verið er að skoða hvort færa eigi leiki miðvikudagskvöldsins í Landsbankadeild karla vegna heimkomu íslensku ólympíufaranna. Íslenski boltinn 25.8.2008 15:40 Senderos lánaður til Milan Arsenal hefur lánað svissneska varnarmanninn Philippe Senderos til AC Milan út keppnistímabilið. Enski boltinn 25.8.2008 15:15 Kristinn dæmir í Póllandi Kristinn Jakobsson mun dæma leik Póllands og Slóveníu í næsta mánuði en leikurinn er liður í undankeppni HM 2010. Fótbolti 25.8.2008 15:01 Shevchenko þakkar stuðningsmönnum Chelsea Andriy Shevchenko sendi stuðningsmönnum Chelsea kærar þakkir fyrir stuðninginn sem þeir hafa sýnt honum undanfarin tvö ár. Enski boltinn 25.8.2008 14:16 Hver skoraði besta markið í sautjándu umferðinni? Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd. Íslenski boltinn 25.8.2008 13:35 Jöfnunarmark KR var sjálfsmark Kenneth Gustafsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á lokamínútum leiks KR og Keflavíkur í gær. Íslenski boltinn 25.8.2008 13:00 Richards fékk að fara heim af sjúkrahúsinu Micah Richards fékk að fara heim af sjúkrahúsi í gærkvöldi eftir að hann missti meðvitund í leik Manchester City og West Ham í gær. Enski boltinn 25.8.2008 12:30 Eiður Smári til Póllands með Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í 20 manna hópi Barcelona sem fer til Póllands í vikunni þar sem liðið mætir Wisla Krakow í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25.8.2008 11:41 Hermann víkur fyrir Traore Eftir því sem kemur fram í The Sun í dag verður Armand Traore í byrjunarliði Portsmouth gegn Manchester United í kvöld á kostnað Hermanns Hreiðarssonar. Enski boltinn 25.8.2008 11:24 Heiðar nú orðaður við Norwich Heiðar Helguson hefur verið orðaður við enska B-deildarliðið Norwich í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 25.8.2008 10:49 Enn hneykslast Norðmenn á landsliðsfjarveru Veigars Henning Berg, þjálfari Lyn, er meðal þeirra sem skilja ekkert í því að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki spila með íslenska landsliðinu. Fótbolti 25.8.2008 09:48 Sigur hjá Djurgården Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården unnu í dag 2-1 sigur á Halmstad á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni. Djurgården er í sjöunda sæti deildarinnar af sextán liðum. Fótbolti 24.8.2008 22:12 « ‹ ›
Baros til Galatasaray Milan Baros hefur samið við tyrkneska úrvalsdeildarfélagið Galatasaray til næstu þriggja ára. Þetta staðfesti félagið í dag. Fótbolti 26.8.2008 10:40
Óttast um Baldur Bett Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, segir líkur á því að sumarið gæti verið búið hjá Baldri Bett, leikmanni félagsins. Íslenski boltinn 26.8.2008 10:33
Ungur framherji til Fulham Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur gengið frá kaupum á hinum sautján ára gamla Danny Hoesen frá Fortuna Sittard. Enski boltinn 26.8.2008 10:26
Inler hafnaði Arsenal Gokhan Inler, leikmaður Udinese, hafnaði því að ganga til liðs við Arsenal eftir því sem umboðsmaður hans sagði. Enski boltinn 26.8.2008 10:22
Rivaldo segist á leið til Asíu Brasilíumaðurinn Rivaldo segir að hann hafi samið við asískt lið og að hann sé á leið frá AEK í Grikklandi. Fótbolti 26.8.2008 10:21
Leikjunum ekki frestað Leik Fylkis og KR á morgun verður ekki frestað en hann fer fram á sama tíma og ólympíufararnir verða hylltir á Austurvelli. Íslenski boltinn 26.8.2008 10:19
Ferdinand á leið í læknisskoðun Anton Ferdinand er farinn til Sunderland þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun í dag. Roy Keane, stjóri Sunderland, vonast til að ganga frá félagaskiptunum síðar í dag. Enski boltinn 26.8.2008 09:19
Vilja Krkic í serbneska landsliðið Radomir Antic, landsliðsþjálfari Serbíu, vill að Bojan Krkic velji að spila fyrir landslið Serbíu en ekki Spánar. Fótbolti 26.8.2008 09:11
Quaresma á leið til Inter Gazzetta dello Sport segir Portúgalann Ricardo Quaresma á leið til Inter á Ítalíu á næstu tveimur sólarhringum. Fótbolti 26.8.2008 09:05
Sir Alex: Ekki sjálfsagt að ná sigri hér Manchester United er komið með fjögur stig eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann 1-0 útisigur gegn Portsmouth í kvöld en Sir Alex Ferguson var ánægður með sína menn. Enski boltinn 25.8.2008 22:47
United vann Portsmouth með marki frá Fletcher Manchester United vann Portsmouth 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Darren Fletcher skoraði eina markið á 32. mínútu leiksins eftir sendingu frá Patrice Evra. Enski boltinn 25.8.2008 19:45
Real Madrid óstöðvandi? Ramon Calderon, forseti Real Madrid, er fullur bjartsýni eftir að liðið hampaði Ofurbikarnum á Spáni í gær. Real Madrid vann 4-2 sigur en þetta var síðari viðureignin gegn Valencia. Fótbolti 25.8.2008 18:38
Helgin á Englandi - Myndir Það var mikið fjör á Englandi um helgina og nóg af athyglisverðum úrslitum. Arsenal tapaði óvænt fyrir Fulham, nýliðar Stoke gerðu sér lítið fyrir og unnu Aston Villa og þá tapaði Tottenham aftur. Enski boltinn 25.8.2008 18:30
Ferdinand færist nær Sunderland Alan Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, hefur staðfest að félagið hafi tekið tilboði Sunderland í varnarmanninn Anton Ferdinand. West Ham tapaði fyrir Manchester City í gær en Ferdinand lék ekki þann leik þar sem hann er að jafna sig eftir meiðsli. Enski boltinn 25.8.2008 17:35
Moratti í skýjunum eftir að Inter vann Ofurbikarinn Massimo Moratti, forseti Inter, leyndi ekki gleði sinni eftir að Inter vann Ofurbikarinn á Ítalíu í gær. Liðið mætti Roma í úrslitum og vann í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Fótbolti 25.8.2008 17:24
Stýrir Ferguson Bretlandi á Ólympíuleikunum? Sir Alex Ferguson er besti kosturinn í að stýra Ólympíulandsliði Breta á leikunum 2012. Þetta segir Gerry Sutcliffe, ráðherra íþróttamála í Bretlandi. Enski boltinn 25.8.2008 17:06
Jacobsen á leið til Everton Danski varnarmaðurinn Lars Christian Jacobsen er á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton frá Nürnberg í Þýskalandi. Enski boltinn 25.8.2008 16:32
Heiðar með Bolton á morgun Heiðar Helguson segist ekki vita til þess að hann sé á förum frá Bolton. Hann verður í byrjunarliðinu er Bolton mætir Northampton í ensku deildarbikarkeppninni á morgun. Enski boltinn 25.8.2008 16:06
Miðvikudagsleikjunum hugsanlega frestað Verið er að skoða hvort færa eigi leiki miðvikudagskvöldsins í Landsbankadeild karla vegna heimkomu íslensku ólympíufaranna. Íslenski boltinn 25.8.2008 15:40
Senderos lánaður til Milan Arsenal hefur lánað svissneska varnarmanninn Philippe Senderos til AC Milan út keppnistímabilið. Enski boltinn 25.8.2008 15:15
Kristinn dæmir í Póllandi Kristinn Jakobsson mun dæma leik Póllands og Slóveníu í næsta mánuði en leikurinn er liður í undankeppni HM 2010. Fótbolti 25.8.2008 15:01
Shevchenko þakkar stuðningsmönnum Chelsea Andriy Shevchenko sendi stuðningsmönnum Chelsea kærar þakkir fyrir stuðninginn sem þeir hafa sýnt honum undanfarin tvö ár. Enski boltinn 25.8.2008 14:16
Hver skoraði besta markið í sautjándu umferðinni? Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd. Íslenski boltinn 25.8.2008 13:35
Jöfnunarmark KR var sjálfsmark Kenneth Gustafsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á lokamínútum leiks KR og Keflavíkur í gær. Íslenski boltinn 25.8.2008 13:00
Richards fékk að fara heim af sjúkrahúsinu Micah Richards fékk að fara heim af sjúkrahúsi í gærkvöldi eftir að hann missti meðvitund í leik Manchester City og West Ham í gær. Enski boltinn 25.8.2008 12:30
Eiður Smári til Póllands með Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í 20 manna hópi Barcelona sem fer til Póllands í vikunni þar sem liðið mætir Wisla Krakow í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25.8.2008 11:41
Hermann víkur fyrir Traore Eftir því sem kemur fram í The Sun í dag verður Armand Traore í byrjunarliði Portsmouth gegn Manchester United í kvöld á kostnað Hermanns Hreiðarssonar. Enski boltinn 25.8.2008 11:24
Heiðar nú orðaður við Norwich Heiðar Helguson hefur verið orðaður við enska B-deildarliðið Norwich í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 25.8.2008 10:49
Enn hneykslast Norðmenn á landsliðsfjarveru Veigars Henning Berg, þjálfari Lyn, er meðal þeirra sem skilja ekkert í því að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki spila með íslenska landsliðinu. Fótbolti 25.8.2008 09:48
Sigur hjá Djurgården Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården unnu í dag 2-1 sigur á Halmstad á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni. Djurgården er í sjöunda sæti deildarinnar af sextán liðum. Fótbolti 24.8.2008 22:12