Fótbolti

Baros til Galatasaray

Milan Baros hefur samið við tyrkneska úrvalsdeildarfélagið Galatasaray til næstu þriggja ára. Þetta staðfesti félagið í dag.

Fótbolti

Real Madrid óstöðvandi?

Ramon Calderon, forseti Real Madrid, er fullur bjartsýni eftir að liðið hampaði Ofurbikarnum á Spáni í gær. Real Madrid vann 4-2 sigur en þetta var síðari viðureignin gegn Valencia.

Fótbolti

Helgin á Englandi - Myndir

Það var mikið fjör á Englandi um helgina og nóg af athyglisverðum úrslitum. Arsenal tapaði óvænt fyrir Fulham, nýliðar Stoke gerðu sér lítið fyrir og unnu Aston Villa og þá tapaði Tottenham aftur.

Enski boltinn

Ferdinand færist nær Sunderland

Alan Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, hefur staðfest að félagið hafi tekið tilboði Sunderland í varnarmanninn Anton Ferdinand. West Ham tapaði fyrir Manchester City í gær en Ferdinand lék ekki þann leik þar sem hann er að jafna sig eftir meiðsli.

Enski boltinn

Heiðar með Bolton á morgun

Heiðar Helguson segist ekki vita til þess að hann sé á förum frá Bolton. Hann verður í byrjunarliðinu er Bolton mætir Northampton í ensku deildarbikarkeppninni á morgun.

Enski boltinn

Hermann víkur fyrir Traore

Eftir því sem kemur fram í The Sun í dag verður Armand Traore í byrjunarliði Portsmouth gegn Manchester United í kvöld á kostnað Hermanns Hreiðarssonar.

Enski boltinn

Sigur hjá Djurgården

Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården unnu í dag 2-1 sigur á Halmstad á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni. Djurgården er í sjöunda sæti deildarinnar af sextán liðum.

Fótbolti