Fótbolti

Möguleiki að Barry komi með til Íslands

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að komi vel til greina að Gareth Barry, leikmaður félagsins, komi með til Íslands þar sem liðið mætir FH í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudaginn.

Enski boltinn

FH vann KR í hörkuleik

FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins.

Íslenski boltinn

Ítalir komnir áfram

Ítalía er komið áfram í fjórðungsúrslit í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Peking. Holland og Bandaríkin gerðu jafntefli og Belgía vann Kína, 2-0.

Fótbolti

Robinho er ekki til sölu

Roman Calderon, forseti Real Madrid, sagði í kvöld að Brasilíumaðurinn Robinho væri ekki til sölu. Chelsea hefur gært tæplega tuttugu milljóna punda tilboð í hann.

Enski boltinn

Lehmann hættur með landsliðinu

Markvörðurinn Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með þýska landsliðinu. Lehmann er 38 ára en hann gekk til liðs við Stuttgart frá Arsenal í sumar.

Fótbolti