Fótbolti Zuberbuhler til Fulham Það verður hörð barátta um markmannsstöðuna hjá Fulham á komandi tímabili. Liðið hefur samið við svissneska markvörðinn Pascal Zuberbuhler til eins árs. Enski boltinn 6.8.2008 13:10 Rakel Hönnudóttir valin best í umferðum 7-12 Rakel Hönnudóttir úr Þór/KA var valin leikmaður umferða 7-12 í Landsbankadeild kvenna. Rakel hefur leikið virkilega vel með Akureyrarliðinu sem situr í sjötta sæti. Íslenski boltinn 6.8.2008 13:01 Yngri bróðir Roque Santa Cruz til Blackburn Blackburn hefur samið við hinn átján ára Julio Santa Cruz, yngri bróðir paragvæska sóknarmannsins Roque Santa Cruz. Julio kemur frá liði Cerro Porteno í heimalandinu. Enski boltinn 6.8.2008 12:42 Heimir: Hlýtur að vera gerð krafa um titil í Vesturbæ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-inga, segir að eftir kaup KR-inga á Skagamanninum Bjarna Guðjónssyni hljóti að vera gerð krafa um Íslandsmeistaratitilinn í Vesturbænum sama hvað þjálfari þeirra segir. Íslenski boltinn 6.8.2008 12:25 Arca frá í sex vikur Miðjumaðurinn Julio Arca leikur ekki næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæm tíðindi fyrir Middlesbrough en Arca var borinn af velli í æfingaleik gegn Hibernian um helgina. Enski boltinn 6.8.2008 11:15 Ísland upp um eitt sæti Ísland er í 97. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar um eitt sæti. Evrópumeistarar Spánverja halda efsta sætinu og Þjóðverjar fara upp fyrir Ítali í 2. sætið. Íslenski boltinn 6.8.2008 11:02 Tveir mánuðir í Kenwyne Jones Sunderland vonast til að sóknarmaðurinn Kenwyne Jones muni snúa eftir eftir tvo mánuði. Hann gekkst undir aðgerð á hné eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Trinidad & Tobago gegn Englandi í byrjun júní. Enski boltinn 6.8.2008 10:39 Mikil endurnýjun í dómgæslunni á Íslandi Athyglisvert að á þremur af fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla eru aðaldómarar sem eru á sínu fyrsta ári í deildinni. Þá er dómarinn á leik Keflavíkur og HK, Þorvaldur Árnason, að fara að dæma sinn fyrsta leik í efstu deild. Íslenski boltinn 6.8.2008 10:30 Messi ekki á Ólympíuleikunum Þrjú félagslið unnu í dag áfrýjanir til að hindra leikmenn sína í að taka þátt í Ólympíuleikunum. Því mun Lionel Messi, leikmaður Barcelona, ekki leika með argentínska liðinu á leikunum. Fótbolti 6.8.2008 10:00 Mourinho kominn með fyrstu verðlaunin hjá Inter Ítalíumeistarar Inter sigruðu þýsku meistarana í Bayern München 1-0 í leik um Beckenbauer-bikarinn í gær. Það var Brasilíumaðurinn Mancini sem skoraði sigurmarkið. Fótbolti 6.8.2008 09:20 Pálmi Rafn skoraði í sínum fyrsta leik með Stabæk Pálmi Rafn Pálmason skoraði mark í sínum fyrsta leik í búningi Stabæk í gærkvöldi er varalið félagsins vann 4-2 sigur á varaliði Strömsgodset. Fótbolti 5.8.2008 23:02 Eiður: Allir vilja sanna sig fyrir nýjum þjálfara Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við New York Times í dag að það sé mikill þrýstingur sem fylgir því að spila með Barcelona. Fótbolti 5.8.2008 22:30 Brann vildi hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Forráðamenn Brann stungu upp á því að hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Örn Sigurðsson ef til þess kæmi að hann sæi sér fært að spila með félaginu í Lettlandi. Fótbolti 5.8.2008 22:19 Ronaldo getur byrjað að æfa í vikunni Allt útlit fyrir að Cristiano Ronaldo byrji að æfa með Manchester United í þessari viku en hann gekkst nýverið undir aðgerð á ökkla. Enski boltinn 5.8.2008 21:15 Gerrard meiddist í sigri Liverpool í Noregi Steven Gerrard meiddist á nára er Liverpool vann í kvöld 4-1 sigur á Vålerenga í Osló í kvöld. Enski boltinn 5.8.2008 20:35 Kanu framlengir við Portsmouth Nígeríski framherjinn Nwankwo Kanu hefur framlengt samning sinn við ensku bikarmeistarana í Portsmouth um eitt ár. Enski boltinn 5.8.2008 19:45 Rangers úr leik í Meistaradeildinni Það urðu heldur betur óvænt tíðindi í forkeppni Meistardeildar Evrópu í dag er skoska stórliðið Glasgow Rangers varð að játa sig sigrað fyrir FBK Kaunas frá Litháen. Fótbolti 5.8.2008 19:16 Begiristain vill fá niðurstöðu í mál Eto'o Txiki Begiristain, yfirmaður tæknimála hjá Barcelona, vill helst fá niðurstöðu um hvort Samuel Eto'o verði áfram hjá félaginu áður en forkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst. Fótbolti 5.8.2008 18:45 Tveir í leikbann Tveir leikmenn í Landsbankadeild karla voru í dag dæmdir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 5.8.2008 18:23 Wilhelmsson fær 1,7 milljarða í Sádí Arabíu Sænski landsliðsmaðurinn Christian Wilhelmsson gerði í dag fjögurra ára samning við Al Hilal í Sádí Arabíu og mun fá rúma 1,7 milljarða í laun ef hann stendur við samninginn. Fótbolti 5.8.2008 17:48 Íslendingaslagnum frestað Viðureign Djurgården og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað vegna úrhellisrigningar. Fótbolti 5.8.2008 17:29 Ármann Smári skaut Brann áfram Ármann Smári Björnsson var hetja Brann í dag þegar hann skaut liðinu í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann tapaði fyrir Ventspils frá Lettlandi 2-1 en komst áfram á útivallarmarki. Fótbolti 5.8.2008 16:45 Roma staðfestir áhuga á Benayoun Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur staðfest að Yossi Benayoun sé á óskalista sínum. Ísraelski landsliðsmaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Liverpool og berjast fyrir sæti sínu. Enski boltinn 5.8.2008 16:30 Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. Íslenski boltinn 5.8.2008 15:15 Rooney veiktist í Nígeríu Wayne Rooney mun missa af byrjun tímabilsins vegna veikinda sem hann fékk í Nígeríu. Hann fékk vírus í æfingaferð Manchester United í Afríku. Enski boltinn 5.8.2008 15:00 Ferguson: Útrætt mál að Ronaldo fer ekki Sir Alex Ferguson sagði við Sky fréttastofuna að fólk geti nú hætt að spá í framtíð Cristiano Ronaldo. Það væri ljóst að hann yrði áfram hjá Manchester United. Enski boltinn 5.8.2008 14:31 Van der Vaart einu kaup Real Madrid í sumar Real Madrid virðist hafa gefist upp á því að næla í Cristiano Ronaldo miðað við það sem Ramon Calderon sagði þegar Rafael van der Vaart var kynntur sem nýr leikmaður félagsins í dag. Fótbolti 5.8.2008 14:00 Saha orðaður við Sunderland Í enskum blöðum í morgun er sagt að Sunderland hafi komið með tilboð í Louis Saha, sóknarmann Manchester United. Roy Keane, stjóri Sunderland, hyggst gera hann að launahæsta leikmanni í sögu Sunderland. Enski boltinn 5.8.2008 12:45 Galliani fundar með Ancelotti Chelsea vann 5-0 sigur á AC Milan á æfingamóti sem fram fór um helgina. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur boðað þjálfarann Carlo Ancelotti á fund í dag þar sem ræða á leikinn. Fótbolti 5.8.2008 12:04 Sir Alex hrósar brasilísku tvíburabræðrunum Manchester United vann 2-0 sigur á Peterborough í æfingaleik í gær. Fyrra mark leiksins var sjálfsmark en það síðara skoraði Darron Gibson. Enski boltinn 5.8.2008 11:00 « ‹ ›
Zuberbuhler til Fulham Það verður hörð barátta um markmannsstöðuna hjá Fulham á komandi tímabili. Liðið hefur samið við svissneska markvörðinn Pascal Zuberbuhler til eins árs. Enski boltinn 6.8.2008 13:10
Rakel Hönnudóttir valin best í umferðum 7-12 Rakel Hönnudóttir úr Þór/KA var valin leikmaður umferða 7-12 í Landsbankadeild kvenna. Rakel hefur leikið virkilega vel með Akureyrarliðinu sem situr í sjötta sæti. Íslenski boltinn 6.8.2008 13:01
Yngri bróðir Roque Santa Cruz til Blackburn Blackburn hefur samið við hinn átján ára Julio Santa Cruz, yngri bróðir paragvæska sóknarmannsins Roque Santa Cruz. Julio kemur frá liði Cerro Porteno í heimalandinu. Enski boltinn 6.8.2008 12:42
Heimir: Hlýtur að vera gerð krafa um titil í Vesturbæ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-inga, segir að eftir kaup KR-inga á Skagamanninum Bjarna Guðjónssyni hljóti að vera gerð krafa um Íslandsmeistaratitilinn í Vesturbænum sama hvað þjálfari þeirra segir. Íslenski boltinn 6.8.2008 12:25
Arca frá í sex vikur Miðjumaðurinn Julio Arca leikur ekki næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæm tíðindi fyrir Middlesbrough en Arca var borinn af velli í æfingaleik gegn Hibernian um helgina. Enski boltinn 6.8.2008 11:15
Ísland upp um eitt sæti Ísland er í 97. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar um eitt sæti. Evrópumeistarar Spánverja halda efsta sætinu og Þjóðverjar fara upp fyrir Ítali í 2. sætið. Íslenski boltinn 6.8.2008 11:02
Tveir mánuðir í Kenwyne Jones Sunderland vonast til að sóknarmaðurinn Kenwyne Jones muni snúa eftir eftir tvo mánuði. Hann gekkst undir aðgerð á hné eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Trinidad & Tobago gegn Englandi í byrjun júní. Enski boltinn 6.8.2008 10:39
Mikil endurnýjun í dómgæslunni á Íslandi Athyglisvert að á þremur af fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla eru aðaldómarar sem eru á sínu fyrsta ári í deildinni. Þá er dómarinn á leik Keflavíkur og HK, Þorvaldur Árnason, að fara að dæma sinn fyrsta leik í efstu deild. Íslenski boltinn 6.8.2008 10:30
Messi ekki á Ólympíuleikunum Þrjú félagslið unnu í dag áfrýjanir til að hindra leikmenn sína í að taka þátt í Ólympíuleikunum. Því mun Lionel Messi, leikmaður Barcelona, ekki leika með argentínska liðinu á leikunum. Fótbolti 6.8.2008 10:00
Mourinho kominn með fyrstu verðlaunin hjá Inter Ítalíumeistarar Inter sigruðu þýsku meistarana í Bayern München 1-0 í leik um Beckenbauer-bikarinn í gær. Það var Brasilíumaðurinn Mancini sem skoraði sigurmarkið. Fótbolti 6.8.2008 09:20
Pálmi Rafn skoraði í sínum fyrsta leik með Stabæk Pálmi Rafn Pálmason skoraði mark í sínum fyrsta leik í búningi Stabæk í gærkvöldi er varalið félagsins vann 4-2 sigur á varaliði Strömsgodset. Fótbolti 5.8.2008 23:02
Eiður: Allir vilja sanna sig fyrir nýjum þjálfara Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við New York Times í dag að það sé mikill þrýstingur sem fylgir því að spila með Barcelona. Fótbolti 5.8.2008 22:30
Brann vildi hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Forráðamenn Brann stungu upp á því að hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Örn Sigurðsson ef til þess kæmi að hann sæi sér fært að spila með félaginu í Lettlandi. Fótbolti 5.8.2008 22:19
Ronaldo getur byrjað að æfa í vikunni Allt útlit fyrir að Cristiano Ronaldo byrji að æfa með Manchester United í þessari viku en hann gekkst nýverið undir aðgerð á ökkla. Enski boltinn 5.8.2008 21:15
Gerrard meiddist í sigri Liverpool í Noregi Steven Gerrard meiddist á nára er Liverpool vann í kvöld 4-1 sigur á Vålerenga í Osló í kvöld. Enski boltinn 5.8.2008 20:35
Kanu framlengir við Portsmouth Nígeríski framherjinn Nwankwo Kanu hefur framlengt samning sinn við ensku bikarmeistarana í Portsmouth um eitt ár. Enski boltinn 5.8.2008 19:45
Rangers úr leik í Meistaradeildinni Það urðu heldur betur óvænt tíðindi í forkeppni Meistardeildar Evrópu í dag er skoska stórliðið Glasgow Rangers varð að játa sig sigrað fyrir FBK Kaunas frá Litháen. Fótbolti 5.8.2008 19:16
Begiristain vill fá niðurstöðu í mál Eto'o Txiki Begiristain, yfirmaður tæknimála hjá Barcelona, vill helst fá niðurstöðu um hvort Samuel Eto'o verði áfram hjá félaginu áður en forkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst. Fótbolti 5.8.2008 18:45
Tveir í leikbann Tveir leikmenn í Landsbankadeild karla voru í dag dæmdir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 5.8.2008 18:23
Wilhelmsson fær 1,7 milljarða í Sádí Arabíu Sænski landsliðsmaðurinn Christian Wilhelmsson gerði í dag fjögurra ára samning við Al Hilal í Sádí Arabíu og mun fá rúma 1,7 milljarða í laun ef hann stendur við samninginn. Fótbolti 5.8.2008 17:48
Íslendingaslagnum frestað Viðureign Djurgården og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað vegna úrhellisrigningar. Fótbolti 5.8.2008 17:29
Ármann Smári skaut Brann áfram Ármann Smári Björnsson var hetja Brann í dag þegar hann skaut liðinu í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann tapaði fyrir Ventspils frá Lettlandi 2-1 en komst áfram á útivallarmarki. Fótbolti 5.8.2008 16:45
Roma staðfestir áhuga á Benayoun Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur staðfest að Yossi Benayoun sé á óskalista sínum. Ísraelski landsliðsmaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Liverpool og berjast fyrir sæti sínu. Enski boltinn 5.8.2008 16:30
Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. Íslenski boltinn 5.8.2008 15:15
Rooney veiktist í Nígeríu Wayne Rooney mun missa af byrjun tímabilsins vegna veikinda sem hann fékk í Nígeríu. Hann fékk vírus í æfingaferð Manchester United í Afríku. Enski boltinn 5.8.2008 15:00
Ferguson: Útrætt mál að Ronaldo fer ekki Sir Alex Ferguson sagði við Sky fréttastofuna að fólk geti nú hætt að spá í framtíð Cristiano Ronaldo. Það væri ljóst að hann yrði áfram hjá Manchester United. Enski boltinn 5.8.2008 14:31
Van der Vaart einu kaup Real Madrid í sumar Real Madrid virðist hafa gefist upp á því að næla í Cristiano Ronaldo miðað við það sem Ramon Calderon sagði þegar Rafael van der Vaart var kynntur sem nýr leikmaður félagsins í dag. Fótbolti 5.8.2008 14:00
Saha orðaður við Sunderland Í enskum blöðum í morgun er sagt að Sunderland hafi komið með tilboð í Louis Saha, sóknarmann Manchester United. Roy Keane, stjóri Sunderland, hyggst gera hann að launahæsta leikmanni í sögu Sunderland. Enski boltinn 5.8.2008 12:45
Galliani fundar með Ancelotti Chelsea vann 5-0 sigur á AC Milan á æfingamóti sem fram fór um helgina. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur boðað þjálfarann Carlo Ancelotti á fund í dag þar sem ræða á leikinn. Fótbolti 5.8.2008 12:04
Sir Alex hrósar brasilísku tvíburabræðrunum Manchester United vann 2-0 sigur á Peterborough í æfingaleik í gær. Fyrra mark leiksins var sjálfsmark en það síðara skoraði Darron Gibson. Enski boltinn 5.8.2008 11:00