
Handbolti

„Hef ekki trú á að FH geti unnið Val í seríu“
Úrslitakeppnin í handbolta er farin á fullt og búast flestir við því að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn muni standa á milli FH og Vals.

Elvar Örn frábær og Melsungen mætir Magdeburg í úrslitum
Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í úrslitaleik þýsku bikarkeppni karla í handbolta. Þar mætast Evrópumeistarar Magdeburgar og Melsungen. Síðarnefnda liðið fór illa með Flensburg í undanúrslitum í dag, lokatölur 33-28 Melsungen í vil.

Stjarnan tryggði sér oddaleik
Stjarnan lagði Aftureldingu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem þýðir að það þarf oddaleik til að skera úr um hvort liðið kemst í undanúrslit.

Gísli og Ómar allt í öllu þegar Magdeburg flaug í úrslit
Íslenska tvíeykið Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu þegar Magdeburg lagði Füchse Berlin í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Skoruðu þeir tveir samtals 15 af 30 mörkum Magdeburgar.

Valur fyrsta lið inn í undanúrslit
Valur varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með tveimur öruggum sigrum gegn Fram. 41-23 í fyrri leik og 24-36 sigur í dag.


Eyjakonur byrja úrslitakeppnina með látum
ÍBV og ÍR mættust í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Liðin enduðu í 4. og 5. sæti en átta stig skildu liðin að þegar deildarkeppninni lauk.

Þórsarar tryggðu sér oddaleik
Einvígi Þórs frá Akureyri og Harðar frá Ísafirði er á leið í oddaleik eftir að norðanmenn unnu góðan fimm marka sigur í kvöld.

Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 36-23 | Yfirburðasigur Hauka
Haukar völtuðu yfir Stjörnuna í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði 36-23 fyrir Haukum og var hann einstefna Hafnfirðinga frá upphafi til enda. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitum Olís-deildarinnar og leiða Haukakonur einvígið 1-0.

Metamfetamín felldi markvörðinn
Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi.

Íslandsmeistararnir hefja titilvörn á sigri gegn Haukum
ÍBV vann tveggja marka sigur, 33-31, gegn Haukum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla.

Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri
Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar.

Óðinn Þór og félagar í undanúrslit
Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun.

Félagi Íslendinganna í áfalli eftir fall á lyfjaprófi
Liðsfélagi Íslendinganna þriggja hjá Evrópumeisturum Magdeburg, svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner, er kominn í ótímabundið hlé frá æfingum og keppni í handbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun
Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta.

„Boltinn slysaðist einhvernveginn alltaf inn í dag“
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segir að það sé varla hægt að biðja um betri leið til að hefja úrslitakeppni Olís-deildar karla en með 18 marka sigri.

Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda
Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23.

„Þeir bara fokkuðu því upp, því miður“
Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur við spilamennsku sinna manna eftir 18 marka tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Olís-deildinni í handbolta.

Elmar til Þýskalands
Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi. Hann kemur til liðsins frá ÍBV eftir tímabilið.

Úrslitakeppni handboltans hefst í kvöld
Átta liða úrslit Olís deildar karla í handbolta hefjast í kvöld með tveimur leikjum.

„Þetta var ótrúlegt og ég hef aldrei upplifað svona lagað“
Einn íslensku leikmannanna hjá Karlskrona segist aldrei hafa lent í aðstæðum eins og í leik gegn Västerås í gær. Þá þurfti að endurtaka vítakast úr leik sem fór fram fjórum dögum fyrr.

Lærisveinar Guðmundar töpuðu öðrum leiknum í röð
Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu í kvöld þola annað tapið í röð í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið tapaði fyrir Skjern á heimavelli, lokatölur 28-30.

Mögnuð Elín Jóna mikilvægasti leikmaður síðustu umferðar undankeppninnar
Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir var hreinlega mögnuð þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2024 kvenna í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss síðar á þessu ári.

Óðinn Þór nálgast undanúrslitin í Sviss
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten unnu góðan sjö marka sigur á Wacker Thun í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum efstu deildar Sviss í handknattleik. Kadetten er einum sigri frá sæti í undanúrslitum.

Valsmenn farnir að undirbúa næsta tímabil
Valur hefur samið við Kristófer Mána Jónasson, leikmann Hauka. Gengur hann í raðir félagsins að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handknattleik. Samningur hans við Val gildir til loka tímabils 2026.

Norðmenn fá úrslitaleik HM og Dagur vinnur ekki gullið á heimavelli
Dagur Sigurðsson fær ekki tækifæri til að vinna heimsmeistaratitilinn á heimavelli með króatíska landsliðinu í janúar á næsta ári. Króatar fá bara undanúrslitaleik en ekki sjálfan úrslitaleikinn.

Taka vítakast fjórum dögum eftir að leik lauk
Afar áhugavert mál er komið upp í sænska handboltanum. Íslendingalið Karlskrona gæti tapað leik sem lauk fyrir fjórum dögum.

Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM
Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum.

Ruddi niður eftirlitsmanni sem endaði á sjúkrahúsi
Hætta þurfti toppslag Nexe og Zagreb í króatísku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að einn af leikmönnum Nexe gekk harkalega utan í eftirlitsmann leiksins sem féll í gólfið og endaði á sjúkrahúsi.

„Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“
Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012.