Heilsa

Sítrusávextir slæmir fyrir tennurnar?

Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn

Heilsuvísir

Hvers vegna hugleiðsla?

Við hættum aldrei að hugsa því að heilinn er dugleg og falleg vél sem tekur sér aldrei frí. En að tengja sjálfsmynd okkar og persónuleika við þessa vél leiðir til vansældar. Þannig verður skortdýrið til – þegar við trúum því að við séum hugsanir okkar.

Heilsuvísir

Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók

Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin.

Heilsuvísir

Magnaður bandamaður í lífi og starfi

Edda Jónsdóttir ákvað að læra markþjálfun eftir að hafa farið sjálf í slíka þjálfun. Hún segir þjálfunina vera ákveðið sjálfskoðunarferli sem leiði til betra lífs og nýrra tækifæra.

Heilsuvísir

Hollustubröns að hætti meistara

Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur.

Heilsuvísir

Íslendingar meðvitaðir um eigin heilsu

Sem ungur maður heillaðist hann af heildrænni nálgun á heilsu og heilbrigði eftir að hann sigraðist á miklu ofnæmi með breyttu mataræði. Við þetta ákvað hann að leggja næringafræðina fyrir sig og hefur síðan þá kennt við fjölda háskóla og frætt fólk um það hvernig það getur umbreytt sinni heilsu með mataræðinu einu saman.

Heilsuvísir

Tvíkynhneigð

Tvíkynhneigð hefur verið umdeild og þá hvort hún sé raunverulega til, er hægt að hrífast af stelpum og strákum og bara öllum?

Heilsuvísir

Kynlífsráð til unglinga

Fullorðnir einstaklingar svöruðu spurningunum: hvað hefðir þú viljað vita um kynlíf þegar þú varst unglingur og hvaða ráð vilt þú gefa unglingum um kynlíf?

Heilsuvísir

Endaði í jólasveinabúningi í síðustu hjólaferð

"Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana.

Heilsuvísir

Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti

"Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig."

Heilsuvísir

Frábær lagalisti frá 8. áratugnum

Við á Heilsuvísi erum búin að taka saman frábæran lagalista frá áttunda áratugnum fyrir ræktina. Nú geturðu hlaðið niður svokölluðum QR-kóða í snjallsímann þinn og fengið listann beint í símann

Heilsuvísir