Körfubolti

Vildi spila í Kefla­vík í kvöld: „Geta bara farið í sturtu annars staðar“

Viðar Örn Haf­­steins­­son, þjálfari liðs Hattar í Subway deild karla í körfu­­bolta, hefði viljað sjá leik liðsins gegn Kefla­­vík færðan til Reykja­víkur eða spilaðan í Kefla­­vík fremur en að honum hafi verið frestað líkt og nú er raunin. Lið Hattar lenti í Reykja­­vík í morgun en nokkrum klukku­­stundum síðar var leiknum frestað um ó­­á­­kveðinn tíma.

Körfubolti

„Á­nægður með þessar stál­taugar í lokin“

Njarðvík lagði Grindavík af velli með eins stigs mun 68-67 þegar liðin mættust í 17.umferð Subway deildar kvenna í kvöld. Lengst af leiknum leit út fyrir að sigurinn yrði nokkuð þægilegur fyrir Njarðvík en ótrúlegur endasprettur hjá Grindavík gerði leikinn virkilega spennandi undir lokin.

Körfubolti

Martin mataði fé­laga sína á stoð­sendingum

Martin Hermannsson átti sennilega sinn besta leik með Alba Berlín í dag eftir að hann gekk til liðs við félagið í janúar. Martin gaf níu stoðsendingar og skoraði þrettán stig, sem er það mesta sem hann hefur náð í báðum tölfræðiflokkum hingað til.

Körfubolti