Lífið „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. Lífið 15.2.2022 13:30 Gæti opnað afeitrunarstöð fyrir íslenskar konur sem eru háðar Pepsi Max Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um mismunandi mataræði sem fólk hefur verið að nýta sér í gegnum tíðina. Lífið 15.2.2022 11:31 Chris Burkard selur ljósmyndir til að safna fyrir fjölskyldu Haraldar Ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard hefur sett af stað söfnun fyrir fjölskyldu flugmannsins Haraldar Diego, sem lést í flugslysi við Þingvallavatn fyrr í mánuðinum. Lífið 15.2.2022 10:29 Kynnar á Óskarsverðlaunahátíðinni eftir þriggja ára hlé Eftir þrjár Óskarsverðlaunahátíðir í röð án kynnis verður nú breyting á. Þrjár konur – þær Regina Hall, Amy Schumer og Wanda Sykes – munu sameiginlega taka að sér hlutverkið á 94. Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer 27. mars næstkomandi. Lífið 15.2.2022 08:09 Sváfu úti í 27 stiga frosti: „Það sem var erfitt áður er núna ekkert mál“ Tuttugu manna hópur á vegum Ferðafélags Íslands var staddur á Þingvöllum um helgina á vetrarmennskunámskeiði og fólst það meðal annars í því að gista yfir nótt í tjaldi. Frost fór niður í 27 gráður um nóttina og segist einn útilegumanna aldrei hafa upplifað annað eins. Lífið 15.2.2022 07:01 Kanye West og Julia Fox hætt saman Tónlistar- og athafnamaðurinn Ye, sem almennt er þekktur sem Kanye West, og leikkonan og módelið Julia Fox, eru haldin hvort sína leið. Þau voru saman í um mánuð. Lífið 14.2.2022 23:30 Hlátrasköll og faðmlög hjá fólkinu á bak við Verbúðina Áttundi og síðasti þáttur Verbúðarinnar var sýndur á RÚV í gær eins og fór eflaust ekki framhjá neinum. Leikarar og aðstandendur hittust á Ölveri í gærkvöldi. Lífið 14.2.2022 22:46 Sendi Valentínusarkveðju á ástina sína í kvöldfréttum Elskendur hafa margir haldið Valentínusardaginn hátíðlegan í dag með blómum, böngsum og súkkulaðimolum. Við litum við í blómabúð þar sem rómantískt andrúmsloftið var nánast áþreifanlegt. Þar ræddum við við blómasala og tvo rómantíkusa, sem voru í leit að gjöfum fyrir maka sína í tilefni dagsins. Lífið 14.2.2022 20:15 Hugmyndir fyrir Valentínusarsófakúrið Í dag er Valentínusardagurinn, dagur ástarinnar og eru eflaust einhverjir sem ætla að taka stefnumót með ástinni sinni sem endar jafnvel upp í sófa að kúra yfir mynd. Færðin í dag er ekki upp á marga fiska svo það er upplagt að hafa stefnumótið heima, elda góðan mat eða jafnvel sækja veitingar af uppáhalds staðnum og velja svo ástarmynd af þessum lista. Lífið 14.2.2022 16:01 Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. Lífið 14.2.2022 14:41 Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. Lífið 14.2.2022 14:00 Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. Lífið 14.2.2022 13:31 Steindi og Anna Svava í miklum vandræðum með kransakökurnar Í þættinum Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi fengu þau Steinþór Hróar Steinþórsson og Anna Svava Knútsdóttir það verkefni að baka kransakökur eftir leiðbeiningum frá Evu Laufey. Lífið 14.2.2022 12:46 Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka. Lífið 14.2.2022 12:26 „Þetta virkar ekki alveg saman“ Sólborg Guðbrandsdóttir er 25 ára kona sem hefur þrátt fyrir ungan aldur gefið út tvær bækur. Annarsvegar bókina Fávitar og síðan bókina Aðeins færri Fávitar. Lífið 14.2.2022 10:31 Ghostbusters-leikstjórinn Ivan Reitman látinn Kanadíski kvikmyndaleikstjórinn og framleiðandinn Ivan Reitman er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 14.2.2022 07:40 „Árið 1986 voru Einar og Freydís mjög dugleg að dansa TikTok“ „Ef þið vissuð ekki! ÁRið 1986 voru Einar og Freydís mjög dugleg að dansa TikTok með börnunum sínum og Hörpu.“ Lífið 13.2.2022 12:31 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. Lífið 13.2.2022 09:17 Stökkið: „Ég veit ekki betur en að ég sé eini Íslendingurinn í Kyoto eins og er“ Fatahönnuðurinn Sigmundur Páll Freysteinsson er búsettur í Kyoto í Japan og stundar þar mastersnám í fatahönnun með áherslu á textíl og sjálfbærni. Þar sem strangt bann var sett á landamærin vegna heimsfaraldursins er hann einn eins og er en eiginkona hans Ída Pálsdóttir og dóttir þeirra Kaía Blær koma loksins til hans í mánuðinum. Lífið 13.2.2022 07:00 Endurheimti stolið hjól hálfu ári síðar þökk sé Hjólahvíslaranum Kvikmyndagerðarmaðurinn Hrafn Jónsson, sem varð fyrir því óláni að rafmagnshjólinu hans var stolið fyrir um hálfu ári síðan, er afar þakklátur manninum sem komst á snoðir um staðsetningu hjólsins og kom því aftur í hendur eigandans, upp á eigin spýtur. Um er að ræða Bjartmar Leósson, sem hefur unnið sér inn sæmdarheitið Hjólahvíslarinn meðal þakklátra hjólaeigenda sem hafa fyrir hans tilstuðlan endurheimt stolin hjól. Lífið 12.2.2022 15:47 Tinder Swindlerinn ætlar að segja sína hlið af sögunni Simon Leviev eða Shimon Yehuda Hayut eins og hann heitir í alvörunni kom með yfirlýsingu um að hann muni segja sína hlið af sögunni áður en hann hætti á Instagram. Heimildarmyndin The Tinder Swindler á Netflix hefur fengið gífurleg viðbrögð síðan hún kom út í byrjun mánaðarins og óttast netverjar að Shimon sé að finna leið til þess að nýta sér tækifærið. Lífið 12.2.2022 14:30 Fór í leit að snípum en rakst á mjög óvæntan tittling Fuglaskoðari á vegum Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands fór í gær að horfa eftir snípum á milli Dynjanda og Horns í Nesjum. Hann fékk þó meira fyrir peninginn en hann hafði gert ráð fyrir. Lífið 12.2.2022 09:29 Fréttakviss vikunnar #55: Fréttakviss fer ekki í frí þótt sóttkví sé fyrir bí Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 12.2.2022 08:00 Ruddinn út úr kirkjum landsins og Roter Traubensaft inn Messuvínið var á árum áður torkennilegur ruddi, samansull misgóðra vína en nú er öldin önnur. Nú er það Roter Traubensaft sem er hið vígða vín sem notuð er við sakramenti. Lífið 12.2.2022 07:00 Guðlaugur rifjar upp þegar honum „tókst að ergja Pútín svolítið hressilega“ Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra var gestur hlaðvarpsins Chess After Dark í vikunni sem er að líða. Þar fór hann meðal annars yfir sögur af ráðherratíð sinni sem utanríkisráðherra. Þar á meðal var fundur með Vladímír Pútín Rússlandsforseta, sem Guðlaugi tókst að „ergja svolítið hressilega.“ Lífið 11.2.2022 20:08 Bein útsending: Styrktartónleikar fyrir Stráka á Sigló Efnt hefur verið til styrktartónleika fyrir björgunarsveitina Stráka á Siglufirði í dag í tilefni 1-1-2 dagsins. Tónleikarnir verða í Siglufjarðarkirkju og hefjast klukkan 20. Lífið 11.2.2022 19:01 Einstakt raðhús með óhindrað útsýni að Elliðavatni og Bláfjöllum Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er raðhús í Hvörfunum í Kópavogi. Eignin er skráð 148 fermetrar og uppsett verð er 124.500.000. Lífið 11.2.2022 16:31 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. Lífið 11.2.2022 15:40 Hálfgerð jafningjafræðsla fyrir feður Feðrafræðsla verður haldin um helgina í aðdraganda Valentínusardagsins enda er ekkert rómantískara en að vera til staðar fyrir makann sinn eins og Árni Kristjánsson í hagsmunafélaginu Fyrstu fimm orðaði það. Félagið, ásamt Jógasetrinu, stendur fyrir fræðslunni Finndu þig í föðurhlutverkinu sem verður haldin næstkomandi sunnudagskvöld. Lífið 11.2.2022 14:01 „Sársauki hefur alltaf verið drifkrafturinn minn“ Helgi Ómarsson er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. Lífið 11.2.2022 12:30 « ‹ 270 271 272 273 274 275 276 277 278 … 334 ›
„Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. Lífið 15.2.2022 13:30
Gæti opnað afeitrunarstöð fyrir íslenskar konur sem eru háðar Pepsi Max Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um mismunandi mataræði sem fólk hefur verið að nýta sér í gegnum tíðina. Lífið 15.2.2022 11:31
Chris Burkard selur ljósmyndir til að safna fyrir fjölskyldu Haraldar Ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard hefur sett af stað söfnun fyrir fjölskyldu flugmannsins Haraldar Diego, sem lést í flugslysi við Þingvallavatn fyrr í mánuðinum. Lífið 15.2.2022 10:29
Kynnar á Óskarsverðlaunahátíðinni eftir þriggja ára hlé Eftir þrjár Óskarsverðlaunahátíðir í röð án kynnis verður nú breyting á. Þrjár konur – þær Regina Hall, Amy Schumer og Wanda Sykes – munu sameiginlega taka að sér hlutverkið á 94. Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer 27. mars næstkomandi. Lífið 15.2.2022 08:09
Sváfu úti í 27 stiga frosti: „Það sem var erfitt áður er núna ekkert mál“ Tuttugu manna hópur á vegum Ferðafélags Íslands var staddur á Þingvöllum um helgina á vetrarmennskunámskeiði og fólst það meðal annars í því að gista yfir nótt í tjaldi. Frost fór niður í 27 gráður um nóttina og segist einn útilegumanna aldrei hafa upplifað annað eins. Lífið 15.2.2022 07:01
Kanye West og Julia Fox hætt saman Tónlistar- og athafnamaðurinn Ye, sem almennt er þekktur sem Kanye West, og leikkonan og módelið Julia Fox, eru haldin hvort sína leið. Þau voru saman í um mánuð. Lífið 14.2.2022 23:30
Hlátrasköll og faðmlög hjá fólkinu á bak við Verbúðina Áttundi og síðasti þáttur Verbúðarinnar var sýndur á RÚV í gær eins og fór eflaust ekki framhjá neinum. Leikarar og aðstandendur hittust á Ölveri í gærkvöldi. Lífið 14.2.2022 22:46
Sendi Valentínusarkveðju á ástina sína í kvöldfréttum Elskendur hafa margir haldið Valentínusardaginn hátíðlegan í dag með blómum, böngsum og súkkulaðimolum. Við litum við í blómabúð þar sem rómantískt andrúmsloftið var nánast áþreifanlegt. Þar ræddum við við blómasala og tvo rómantíkusa, sem voru í leit að gjöfum fyrir maka sína í tilefni dagsins. Lífið 14.2.2022 20:15
Hugmyndir fyrir Valentínusarsófakúrið Í dag er Valentínusardagurinn, dagur ástarinnar og eru eflaust einhverjir sem ætla að taka stefnumót með ástinni sinni sem endar jafnvel upp í sófa að kúra yfir mynd. Færðin í dag er ekki upp á marga fiska svo það er upplagt að hafa stefnumótið heima, elda góðan mat eða jafnvel sækja veitingar af uppáhalds staðnum og velja svo ástarmynd af þessum lista. Lífið 14.2.2022 16:01
Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. Lífið 14.2.2022 14:41
Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. Lífið 14.2.2022 14:00
Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. Lífið 14.2.2022 13:31
Steindi og Anna Svava í miklum vandræðum með kransakökurnar Í þættinum Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi fengu þau Steinþór Hróar Steinþórsson og Anna Svava Knútsdóttir það verkefni að baka kransakökur eftir leiðbeiningum frá Evu Laufey. Lífið 14.2.2022 12:46
Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka. Lífið 14.2.2022 12:26
„Þetta virkar ekki alveg saman“ Sólborg Guðbrandsdóttir er 25 ára kona sem hefur þrátt fyrir ungan aldur gefið út tvær bækur. Annarsvegar bókina Fávitar og síðan bókina Aðeins færri Fávitar. Lífið 14.2.2022 10:31
Ghostbusters-leikstjórinn Ivan Reitman látinn Kanadíski kvikmyndaleikstjórinn og framleiðandinn Ivan Reitman er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 14.2.2022 07:40
„Árið 1986 voru Einar og Freydís mjög dugleg að dansa TikTok“ „Ef þið vissuð ekki! ÁRið 1986 voru Einar og Freydís mjög dugleg að dansa TikTok með börnunum sínum og Hörpu.“ Lífið 13.2.2022 12:31
Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. Lífið 13.2.2022 09:17
Stökkið: „Ég veit ekki betur en að ég sé eini Íslendingurinn í Kyoto eins og er“ Fatahönnuðurinn Sigmundur Páll Freysteinsson er búsettur í Kyoto í Japan og stundar þar mastersnám í fatahönnun með áherslu á textíl og sjálfbærni. Þar sem strangt bann var sett á landamærin vegna heimsfaraldursins er hann einn eins og er en eiginkona hans Ída Pálsdóttir og dóttir þeirra Kaía Blær koma loksins til hans í mánuðinum. Lífið 13.2.2022 07:00
Endurheimti stolið hjól hálfu ári síðar þökk sé Hjólahvíslaranum Kvikmyndagerðarmaðurinn Hrafn Jónsson, sem varð fyrir því óláni að rafmagnshjólinu hans var stolið fyrir um hálfu ári síðan, er afar þakklátur manninum sem komst á snoðir um staðsetningu hjólsins og kom því aftur í hendur eigandans, upp á eigin spýtur. Um er að ræða Bjartmar Leósson, sem hefur unnið sér inn sæmdarheitið Hjólahvíslarinn meðal þakklátra hjólaeigenda sem hafa fyrir hans tilstuðlan endurheimt stolin hjól. Lífið 12.2.2022 15:47
Tinder Swindlerinn ætlar að segja sína hlið af sögunni Simon Leviev eða Shimon Yehuda Hayut eins og hann heitir í alvörunni kom með yfirlýsingu um að hann muni segja sína hlið af sögunni áður en hann hætti á Instagram. Heimildarmyndin The Tinder Swindler á Netflix hefur fengið gífurleg viðbrögð síðan hún kom út í byrjun mánaðarins og óttast netverjar að Shimon sé að finna leið til þess að nýta sér tækifærið. Lífið 12.2.2022 14:30
Fór í leit að snípum en rakst á mjög óvæntan tittling Fuglaskoðari á vegum Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands fór í gær að horfa eftir snípum á milli Dynjanda og Horns í Nesjum. Hann fékk þó meira fyrir peninginn en hann hafði gert ráð fyrir. Lífið 12.2.2022 09:29
Fréttakviss vikunnar #55: Fréttakviss fer ekki í frí þótt sóttkví sé fyrir bí Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 12.2.2022 08:00
Ruddinn út úr kirkjum landsins og Roter Traubensaft inn Messuvínið var á árum áður torkennilegur ruddi, samansull misgóðra vína en nú er öldin önnur. Nú er það Roter Traubensaft sem er hið vígða vín sem notuð er við sakramenti. Lífið 12.2.2022 07:00
Guðlaugur rifjar upp þegar honum „tókst að ergja Pútín svolítið hressilega“ Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra var gestur hlaðvarpsins Chess After Dark í vikunni sem er að líða. Þar fór hann meðal annars yfir sögur af ráðherratíð sinni sem utanríkisráðherra. Þar á meðal var fundur með Vladímír Pútín Rússlandsforseta, sem Guðlaugi tókst að „ergja svolítið hressilega.“ Lífið 11.2.2022 20:08
Bein útsending: Styrktartónleikar fyrir Stráka á Sigló Efnt hefur verið til styrktartónleika fyrir björgunarsveitina Stráka á Siglufirði í dag í tilefni 1-1-2 dagsins. Tónleikarnir verða í Siglufjarðarkirkju og hefjast klukkan 20. Lífið 11.2.2022 19:01
Einstakt raðhús með óhindrað útsýni að Elliðavatni og Bláfjöllum Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er raðhús í Hvörfunum í Kópavogi. Eignin er skráð 148 fermetrar og uppsett verð er 124.500.000. Lífið 11.2.2022 16:31
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. Lífið 11.2.2022 15:40
Hálfgerð jafningjafræðsla fyrir feður Feðrafræðsla verður haldin um helgina í aðdraganda Valentínusardagsins enda er ekkert rómantískara en að vera til staðar fyrir makann sinn eins og Árni Kristjánsson í hagsmunafélaginu Fyrstu fimm orðaði það. Félagið, ásamt Jógasetrinu, stendur fyrir fræðslunni Finndu þig í föðurhlutverkinu sem verður haldin næstkomandi sunnudagskvöld. Lífið 11.2.2022 14:01
„Sársauki hefur alltaf verið drifkrafturinn minn“ Helgi Ómarsson er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. Lífið 11.2.2022 12:30