Lífið Nýársspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það er allt að fara á fulla ferð á þessu herrans ári 2023. Það er eins og þú sért í sérstökum tengslum við hið Almáttuga, máttinn í öllu. Þú þarft þar af leiðandi að fara varlega í því hvers þú óskar þér og hvað þú þráir. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, þetta verður mjög merkilegt ár og verður svo sannarlega þinn tími. Janúar mánuður er svolítið kaldur. Þú gætir fundið fyrir kvíða eða depurð og þér gæti fundist þú alveg vera tómur í hjartastöðinni. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú ert ekki alveg búinn að sjá það fyrir þér hvernig þú ætlir að púsla þessu ári saman. Það er lukka yfir þér í byrjunarkortinu, svo bregður þér við ýmislegt þann 15. janúar. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þetta ár verður eitthvað svo öðruvísi en undanfarin ár. Þú lærir að standa með sjálfum þér og að segja þína skoðun fallega svo að aðrir hlusti á. Þú hreinsar frá þér þau leiðindi eða ofbeldi sem aðrir hafa sýnt þér. Lífið 6.1.2023 08:01 Leikkona úr Nágrönnum látin Bresk-ástralska leikkonan Joan Sydney, sem lék lengi í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum, er látin, 83 ára að aldri. Lífið 6.1.2023 07:37 Stranger Things leikari kominn út úr skápnum Leikarinn Noah Schnapp, einna þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Stranger Things er kominn út úr skápnum. Bíó og sjónvarp 6.1.2023 00:07 Kraftlyftingakona og fótboltakappi eiga von á barni Arnhildur Anna Árnadóttir kraftlyftingakona og Alfreð Már Hjaltalín, fyrrverandi knattspyrnumaður og heilsunuddari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þau greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 5.1.2023 23:50 Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Tónlist 5.1.2023 21:54 Gjörbreytt útlit Paulu Abdul vekur upp spurningar Nýjar myndir af Paulu Abdul vekja upp miklar vangaveltur á meðal aðdáenda. Söngkonan og fyrrverandi Idol dómarinn þykir hafa yngst um fimmtíu ár á einni nóttu. Lífið 5.1.2023 15:00 Spennandi 2023: Eurovision í Liverpool, kóngur krýndur í London og miklu skárra jólafrí Karl III verður krýndur konungur, Indland mun taka fram úr Kína sem fjölmennasta ríki heims og kosningar eru fyrirhugaðar víða um heim. Lífið 5.1.2023 14:00 Gísli Örn óþekkjanlegur eftir meðferð hjá Rögnu Fossberg Leikarinn Gísli Örn Garðarsson er óþekkjanlegur í nýrri auglýsingu fyrir Happdrætti Háskóla Íslands. Það er förðunarmeistarinn Ragna Fossberg sem er snillingurinn á bak við gervið. Lífið 5.1.2023 13:42 Myndir og myndbönd: Kryddsíld á bak við tjöldin Kryddsíld Stöðvar 2 var á sínum stað á gamlársdag (útsendinguna má sjá í heild sinni hér að ofan) og að vanda var mikið lagt í allan undirbúning þáttarins. Á bak við tjöldin fer ýmislegt fjölbreytt fram á síðustu stundu enda að mörgu að huga. Lífið 5.1.2023 11:50 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Lífið 5.1.2023 11:34 Desertinn líka góður í morgunmat Sumt sælgæti og sumir desertar eru svo hollir að þeir geta í raun verið morgunmatur. Lífið 5.1.2023 10:30 „Föstur kveikja ekki á auka brennslu, þær virka einfaldlega því fólk borðar minna“ Stefán Barði Kristjönuson, einkaþjálfari ráðleggur fólki að setja sér viðráðanleg markmið og byrjarólega í ræktinni. Þá þurfi að lesa varlega í fullyrðingar sem finna má á netinu um heilsusamlegan lífsstíl. Lífið samstarf 5.1.2023 10:16 Leikirnir sem beðið er eftir Hjól tímans rúllar sífellt áfram og tölvuleikirnir fylgja með. Tölvuleikjaiðnaðurinn verður sífellt umfangsmeiri og leikirnir fleiri og stærri. Fyrstu mánuði ársins 2023 verður lítið um stóra drætti en von er á stórum leikjum seinna meir. Leikjavísir 5.1.2023 08:45 Fay Weldon er látin Breski rithöfundurinn Fay Weldon er látin, 91 árs að aldri. Menning 5.1.2023 07:26 „Ég gat ekki borðað án aðstoðar, stefnumót með mér er svo sannarlega öðruvísi“ Hjónin Guðmundur Felix og Sylwia eiga það sameiginlegt að vera með einstakt hugarfar sem einkennist af ákveðnu æðruleysi. Það sýndi sig á fyrsta stefnumótinu þegar Sylwia þurfti strax að aðstoða Guðmund við að borða. Þau urðu því strax afar náin og hafa þau í dag verið gift í sjö ár. Lífið 5.1.2023 07:01 Gunnhildur Yrsa gengin í hnapphelduna Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu gekk að eiga unnustu sína, kanadíska landsliðsmarkvörðinn Erin McLeod, á nýársdag. Lífið 4.1.2023 23:36 Kíkja á stöðuna í Al Mazrah Stelpurnar í Babe Patrol ætla að verja fyrsta streymi nýs árs í Al Mazrah. Þar munu þær kanna stöðuna og reyna að næla sér í sigur í Warzone 2. Leikjavísir 4.1.2023 20:31 Mislukkað bónorð við Gullfoss slær í gegn Meðfylgjandi myndskeið, sem sýnir mislukkað bónorð Bandaríkjamanns við Gullfoss, hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Lífið 4.1.2023 20:27 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. Bíó og sjónvarp 4.1.2023 20:12 Hvetur fólk til þess að sýna sjálfu sér mildi á nýju ári Á nýju ári ætla sér margir stóra hluti. Fólk ætlar sér ýmist að verða grennra eða ríkara, vakna fyrr á morgnanna, skara fram úr, afreka meira og stefna í átt að fullkomnun. Sálfræðingurinn Hulda Jónsdóttir Tölgyes hefur áhyggjur af þeim skaðlegu áhrifum sem þessi menning hefur í för með sér. Lífið 4.1.2023 15:30 Viðar Örn og Thelma selja hönnunarperlu í Kópavogi Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og barnsmóðir hans Thelma Rán Óttarsdóttir eru að selja stórglæsilegt einbýlishús við Perlukór í Kópavogi. Lífið 4.1.2023 13:30 Forsætisráðherra hafði Arnald á lokametrunum Vísir birtir hér lokauppgjör bóksölu nýliðins árs. Bókalistinn, sem byggir á sölutölum helstu bóksölustaða landsins, sýnir hvaða bækur það eru sem einkum höfða til bókaþjóðarinnar. Menning 4.1.2023 12:04 Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. Lífið 4.1.2023 10:31 Skýrari mynd komin af slysinu og Renner þakkar aðdáendum sínum Bandaríski leikarinn Jeremy Renner hefur sent aðdáendum sínum kveðju af sjúkrabeðinu í Reno í Nevada þar sem hann þakkar þeim sérstaklega fyrir stuðninginn eftir að hann slasaðist alvarlega þegar að hann varð fyrir snjóbíl. Lífið 4.1.2023 06:38 Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. Lífið 4.1.2023 06:00 Ofurbloggari selur einbýlishúsið Marinó Gunnar Njálsson ráðgjafi og ofurbloggari og eiginkona hans Harpa Karlsdóttir snyrtifræðingur hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt í Vatnsendahverfi á sölu. Lífið 3.1.2023 22:16 « ‹ 274 275 276 277 278 279 280 281 282 … 334 ›
Nýársspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það er allt að fara á fulla ferð á þessu herrans ári 2023. Það er eins og þú sért í sérstökum tengslum við hið Almáttuga, máttinn í öllu. Þú þarft þar af leiðandi að fara varlega í því hvers þú óskar þér og hvað þú þráir. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, þetta verður mjög merkilegt ár og verður svo sannarlega þinn tími. Janúar mánuður er svolítið kaldur. Þú gætir fundið fyrir kvíða eða depurð og þér gæti fundist þú alveg vera tómur í hjartastöðinni. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú ert ekki alveg búinn að sjá það fyrir þér hvernig þú ætlir að púsla þessu ári saman. Það er lukka yfir þér í byrjunarkortinu, svo bregður þér við ýmislegt þann 15. janúar. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þetta ár verður eitthvað svo öðruvísi en undanfarin ár. Þú lærir að standa með sjálfum þér og að segja þína skoðun fallega svo að aðrir hlusti á. Þú hreinsar frá þér þau leiðindi eða ofbeldi sem aðrir hafa sýnt þér. Lífið 6.1.2023 08:01
Leikkona úr Nágrönnum látin Bresk-ástralska leikkonan Joan Sydney, sem lék lengi í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum, er látin, 83 ára að aldri. Lífið 6.1.2023 07:37
Stranger Things leikari kominn út úr skápnum Leikarinn Noah Schnapp, einna þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Stranger Things er kominn út úr skápnum. Bíó og sjónvarp 6.1.2023 00:07
Kraftlyftingakona og fótboltakappi eiga von á barni Arnhildur Anna Árnadóttir kraftlyftingakona og Alfreð Már Hjaltalín, fyrrverandi knattspyrnumaður og heilsunuddari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þau greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 5.1.2023 23:50
Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Tónlist 5.1.2023 21:54
Gjörbreytt útlit Paulu Abdul vekur upp spurningar Nýjar myndir af Paulu Abdul vekja upp miklar vangaveltur á meðal aðdáenda. Söngkonan og fyrrverandi Idol dómarinn þykir hafa yngst um fimmtíu ár á einni nóttu. Lífið 5.1.2023 15:00
Spennandi 2023: Eurovision í Liverpool, kóngur krýndur í London og miklu skárra jólafrí Karl III verður krýndur konungur, Indland mun taka fram úr Kína sem fjölmennasta ríki heims og kosningar eru fyrirhugaðar víða um heim. Lífið 5.1.2023 14:00
Gísli Örn óþekkjanlegur eftir meðferð hjá Rögnu Fossberg Leikarinn Gísli Örn Garðarsson er óþekkjanlegur í nýrri auglýsingu fyrir Happdrætti Háskóla Íslands. Það er förðunarmeistarinn Ragna Fossberg sem er snillingurinn á bak við gervið. Lífið 5.1.2023 13:42
Myndir og myndbönd: Kryddsíld á bak við tjöldin Kryddsíld Stöðvar 2 var á sínum stað á gamlársdag (útsendinguna má sjá í heild sinni hér að ofan) og að vanda var mikið lagt í allan undirbúning þáttarins. Á bak við tjöldin fer ýmislegt fjölbreytt fram á síðustu stundu enda að mörgu að huga. Lífið 5.1.2023 11:50
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Lífið 5.1.2023 11:34
Desertinn líka góður í morgunmat Sumt sælgæti og sumir desertar eru svo hollir að þeir geta í raun verið morgunmatur. Lífið 5.1.2023 10:30
„Föstur kveikja ekki á auka brennslu, þær virka einfaldlega því fólk borðar minna“ Stefán Barði Kristjönuson, einkaþjálfari ráðleggur fólki að setja sér viðráðanleg markmið og byrjarólega í ræktinni. Þá þurfi að lesa varlega í fullyrðingar sem finna má á netinu um heilsusamlegan lífsstíl. Lífið samstarf 5.1.2023 10:16
Leikirnir sem beðið er eftir Hjól tímans rúllar sífellt áfram og tölvuleikirnir fylgja með. Tölvuleikjaiðnaðurinn verður sífellt umfangsmeiri og leikirnir fleiri og stærri. Fyrstu mánuði ársins 2023 verður lítið um stóra drætti en von er á stórum leikjum seinna meir. Leikjavísir 5.1.2023 08:45
Fay Weldon er látin Breski rithöfundurinn Fay Weldon er látin, 91 árs að aldri. Menning 5.1.2023 07:26
„Ég gat ekki borðað án aðstoðar, stefnumót með mér er svo sannarlega öðruvísi“ Hjónin Guðmundur Felix og Sylwia eiga það sameiginlegt að vera með einstakt hugarfar sem einkennist af ákveðnu æðruleysi. Það sýndi sig á fyrsta stefnumótinu þegar Sylwia þurfti strax að aðstoða Guðmund við að borða. Þau urðu því strax afar náin og hafa þau í dag verið gift í sjö ár. Lífið 5.1.2023 07:01
Gunnhildur Yrsa gengin í hnapphelduna Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu gekk að eiga unnustu sína, kanadíska landsliðsmarkvörðinn Erin McLeod, á nýársdag. Lífið 4.1.2023 23:36
Kíkja á stöðuna í Al Mazrah Stelpurnar í Babe Patrol ætla að verja fyrsta streymi nýs árs í Al Mazrah. Þar munu þær kanna stöðuna og reyna að næla sér í sigur í Warzone 2. Leikjavísir 4.1.2023 20:31
Mislukkað bónorð við Gullfoss slær í gegn Meðfylgjandi myndskeið, sem sýnir mislukkað bónorð Bandaríkjamanns við Gullfoss, hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Lífið 4.1.2023 20:27
„Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. Bíó og sjónvarp 4.1.2023 20:12
Hvetur fólk til þess að sýna sjálfu sér mildi á nýju ári Á nýju ári ætla sér margir stóra hluti. Fólk ætlar sér ýmist að verða grennra eða ríkara, vakna fyrr á morgnanna, skara fram úr, afreka meira og stefna í átt að fullkomnun. Sálfræðingurinn Hulda Jónsdóttir Tölgyes hefur áhyggjur af þeim skaðlegu áhrifum sem þessi menning hefur í för með sér. Lífið 4.1.2023 15:30
Viðar Örn og Thelma selja hönnunarperlu í Kópavogi Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og barnsmóðir hans Thelma Rán Óttarsdóttir eru að selja stórglæsilegt einbýlishús við Perlukór í Kópavogi. Lífið 4.1.2023 13:30
Forsætisráðherra hafði Arnald á lokametrunum Vísir birtir hér lokauppgjör bóksölu nýliðins árs. Bókalistinn, sem byggir á sölutölum helstu bóksölustaða landsins, sýnir hvaða bækur það eru sem einkum höfða til bókaþjóðarinnar. Menning 4.1.2023 12:04
Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. Lífið 4.1.2023 10:31
Skýrari mynd komin af slysinu og Renner þakkar aðdáendum sínum Bandaríski leikarinn Jeremy Renner hefur sent aðdáendum sínum kveðju af sjúkrabeðinu í Reno í Nevada þar sem hann þakkar þeim sérstaklega fyrir stuðninginn eftir að hann slasaðist alvarlega þegar að hann varð fyrir snjóbíl. Lífið 4.1.2023 06:38
Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. Lífið 4.1.2023 06:00
Ofurbloggari selur einbýlishúsið Marinó Gunnar Njálsson ráðgjafi og ofurbloggari og eiginkona hans Harpa Karlsdóttir snyrtifræðingur hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt í Vatnsendahverfi á sölu. Lífið 3.1.2023 22:16