Menning

Leikhúskaffi í Gerðubergi

Aðstandendur sýningarinnar Ofsa mæta á leikhúskaffi í Gerðubergi í kvöld og lýsa ferlinu frá skáldsögu til uppsetningar. Þetta er fyrsta dagskráin af fjórum.

Menning

Hinn ímyndaði kafbátur

Pamela De Sensi flautuleikari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í hátíðasal Háskóla Íslands í dag.

Menning

Bjarnakvöld í Reykholtskirkju

Bjarni Guðráðsson í Nesi rekur sögu tónlistar og hljóðfæra í Reykholtskirkju í Borgarfirði á þriðjudag. Hann starfaði þar lengi sem organisti og söngstjóri.

Menning

Brandararnir fá fólk til þess að hugsa

Frakkarnir Noom Diawara og Medi Sadoun leika í myndinni Ömurlegt brúðkaup sem sýnd er á Frönsku kvikmyndahátíðinni. Þeir eru staddir hér á landi og stefna á að smakka hákarl. Í myndinni er gert stólpagrín að fordómum enda kjósa þeir grín framyfir predikun

Menning

Feta í fótspor foreldranna

Hlynur Þorsteinsson, Elísabet Skagfjörð og Eygló Hilmarsdóttir byrja í leiklistarskólanum í haust og eiga það sameiginlegt að vera leikarabörn.

Menning

Lífið er kraftaverk

Hættuleg veikindi urðu systrunum Söru og Svanhildi Vilbergsdætrum innblástur að myndlistarsýningunni Stund milli stríða sem verður opnuð í dag í Gerðubergi.

Menning

Skrítinn bjór móðins

Höskuldur Sæmundsson er áhugamaður, og í raun sérfræðingur, um bjór. Hann er annar höfundur Bjórbókarinnar auk þess að fræða í Bjórskólanum. Hér ræðir hann um mjöð munkanna.

Menning

Myndirnar fjalla um mannleg efni

Franska kvikmyndaveislan er hafin í Háskólabíói. Áhugaverðar myndir eru á boð stólum sem Einar Hermannsson, forseti Alliance Française, kann frá að segja.

Menning

Hugmyndavinna fyrir opnum tjöldum

Úlfur Eldjárn tónlistarmaður flytur spunatónverk í Mengi í kvöld. Tónleikarnir verða teknir upp og stefnir hann á að endurvinna efnið með tíð og tíma.

Menning

Kvenleikinn í listum

Hin fullkomna kvenímynd er efni fyrirlestrar sem Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri, heldur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag.

Menning

Fáum nýja unnendur óperutónlistar

Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar í Hörpu er sérlega aðgengileg fyrir alla áhugasama, segir Antonia Hevesi píanóleikari. Gaman að sjá nýja áhorfendur.

Menning