Menning

Þótti sjálfsagt mál að vera með smábúskap

Ótrúlega stutt er síðan Reykvíkingar bjástruðu við búfé og kartöfluræktun. Það rennur upp fyrir þeim sem skoða bókina Sveitin í sálinni – búskapur í sveit og myndun borgar – eftir Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðing.

Menning

Vil ekki hafa nágrannana syfjaða

Hallveig Rúnarsdóttir er syngjandi úti um allt með sinni björtu rödd. Hún hreif alla sem fóru á óperuna Carmen í fyrrahaust og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum söngkona ársins í sígildri og samtímatónlist.

Menning

Varð að gefa forsjóninni tækifæri

Táningabók eftir Sigurð Pálsson er millikaflinn í endurminningabókum hans þremur, lýsir árunum á milli Bernskubókar og Minnisbókar. Þar segir hann frá því þegar hann kom til Reykjavíkur, nýorðinn fjórtán ára, og hvernig hann skapaði sjálfan sig sem skáld,

Menning

Sunnudagsleiðsögn um valin verk

Þrír góðir gestir sækja Listasafn Íslands heim klukkan 14 á sunnudaginn og fræða gesti um verk á sýningunni Valin verk úr safneign Listasafnsins.

Menning

Vilja hasla sér völl og öðlast vinsældir

Leikhópurinn Kriðpleir frumsýnir í kvöld leikverkið Síðbúin rannsókn – endurupptaka á máli Jóns Hreggviðssonar. Verkið samanstendur af hálfkláraðri kvikmynd og leiksýningu þar sem persónur úr fyrri sýningum hópsins eru í forgrunni.

Menning

Aríur Ingibjargar

Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran flytur úrval af uppáhaldsaríum sínum og óperuaðdáenda um allan heim.

Menning

Spila franska flaututónlist

Emilía Rós Sigfúsdóttir og Ástríður Alda Sigurðardóttir koma fram á hádegistónleikum í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg á morgun milli klukkan 12.10 og 12.40.

Menning

23 fá heiðurslaun listamanna

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis á næsta ári.

Menning

Tónleikar og ljósmyndasýning

Hjúin Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti troða upp í kvöld í Menningarhúsinu Hofi og ljúka þannig tónleikaferð um Norðausturland.

Menning

Nálgumst Sturlu frá mörgum hliðum

Átta hundruð ár eru liðin frá fæðingu sagnameistarans Sturlu Þórðarsonar. Þriggja daga alþjóðleg ráðstefna hefst í dag af því tilefni í Norræna húsinu.

Menning

„Þetta var brjáluð stemning“

Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í Hafnarhúsinu í gær. Hátíðin var opnuð með verkinu Face eftir danska listamanninn Christian Falsnaes en flytjendur voru þeir Ragnar Ísleifur Bragason, Ólöf Ingólfsdóttir, Alex Da Silva og allir viðstaddir gestir.

Menning

Varlegra að vera fjarri Beethoven

Idioclick er fiðlutónverk eftir Atla Ingólfsson sem Sif Tulinius frumflytur í kvöld í Salnum. Sif og Anna Guðný Guðmundsdóttir taka líka tvær sónötur Beethovens.

Menning

Flottar konur með skrautlegt sálarlíf

Sál mín var dvergur á dansstað í gær nefnist ljóðagjörningur sem Leikhúslistakonur 50 plús sýna í Iðnó í kvöld. Gjörningurinn er unninn upp úr ljóðum skáldkonunnar Steinunnar Sigurðardóttur og leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir.

Menning

Þrír fjórðu verkanna seldust

Stærstur hluti listaverkanna á uppboði Nýlistasafnsins seldust í dag en sjötíu verk eftir virta og landsþekkta listamenn voru í boði. Nýló vildi með þessu safna pening fyrir sýningarsal.

Menning

Sumt verður að liggja í þagnargildi

Snjór í myrkri, ný skáldsaga Sigurjóns Magnússonar, fjallar um rithöfund sem fenginn er til að skrá ævisögu söngkonu sem fundist hafði myrt þremur árum fyrr. Sagan hefur ýmis einkenni glæpasögu en Sigurjón segir af og frá að flokka hana sem slíka.

Menning