Menning

Hvunndagshetjur sem báru bala

Kristín Steinsdóttir les úr nýrri bók sinni, Vonarlandinu, í Café Flóru í Laugardal á morgun klukkan 14. Þar er hún á söguslóðum því bókin fjallar um þvottakonur.

Menning

Getum ekki hætt með Augastein

Felix Bergsson leikur einleik sinn Ævintýrið um Augastein í Tjarnarbíói á sunnudaginn. Það verður síðasta sýning á verkinu vinsæla fyrir þessi jól.

Menning

Jólunum fagnað á Café Lingua

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga.

Menning

Land milli leikhúss og tónleika

Dúó Stemma býður upp á tónleikhús fyrir börn allt frá leikskólaaldri í Hannesarholti fyrripart dags á morgun og flytur splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku.

Menning

Rokið fær rómantískan blæ

Nála – riddarasaga eftir Evu Þengilsdóttur er ein þeirra bóka sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Eva myndskreytir söguna sjálf og eru bæði myndirnar og sagan innblásnar af riddarateppinu fræga í Þjóðminjasafninu.

Menning

Bókin er miklu betri en ég

Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefur hlotið góðar viðtökur og er tilnefnd bæði til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna.

Menning