Menning

Flytur á sögusviðið

Brynja Sif Skúladóttir, höfundur bókanna um Nikký sem að hluta gerast í Zürich, er að flytja til Sviss og segist hlakka til að sjá landið með augum Nikkýjar.

Menning

Les úr bók ömmu sinnar

Bók Jóhönnu Kristjónsdóttur hefur slegið í gegn en hún og afkomendur hennar eru fyrirferðarmikil í þessu jólabókaflóðinu.

Menning

Smá jól með ömmu á Íslandi

Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju munu hljóma nú um helgina á þrennum tónleikum. Meðal einsöngvara er Eivör Pálsdóttir sem kemur þar fram eftir nokkurra ára hlé og tekur meðal annars tvö lög eftir sig, annað samdi hún fyrir áeggjan Jóns Stefánssonar organisti

Menning

Bóksalaverðlaunin 2014 veitt í gær

Tilkynnt var í sjónvarpsþættinum Kiljunni í gærkvöldi hvaða bækur bóksalar landsins hafa valið sem bestu bækur ársins. Bóksalaverðlaunin eru veitt í níu flokkum.

Menning

Boðskapur er vandræðaorð

Ármann Jakobsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir sína fyrstu barnabók, Síðasta galdrameistarann. Hann segist hafa haft efasemdir um hvort hann kynni að skrifa fyrir börn og er að sjálfsögðu ánægður með viðtökurnar.

Menning