Menning

Safnar fyrir námi með tónleikum

Ágústa Dómhildur Karlsdóttir, líffræðinemi á 17. ári, ætlar í undirbúningsnám í Oxford og heldur söfnunartónleika 4. júní. Stórkanónur og kórar koma fram.

Menning

Frægasti api landsins

Einn sætasti og skemmtilegasti api landsins, Lilli api, undirbýr sig nú af kappi en hann og vinir hans í Brúðubílnum verða á ferð og flugi um land allt í sumar.

Menning

Afmæli sonarins merkilegast af öllu

Í tilefni fertugsafmælis síns í gær gaf Kristian Guttesen skáld út áttundu ljóðabók sína. Hún heitir Í landi hinna ófleygu fugla og inniheldur ástarljóð til unnustu hans.

Menning

Ég er Ísland

Örmyndirnar Ég er Ísland – Suðurland í mannsmynd verða frumsýndar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á morgun klukkan 18.

Menning

Heimsljós snertir listamenn

Der Klang der Offenbarung des Göttlichen eftir Ragnar Kjartansson við tónlist Kjartans Sveinssonar verður frumsýnd á Íslandi í kvöld.

Menning

Áhugi á listum vaknaði heima á Hólum

Guðbjörg Kristjánsdóttir listfræðingur hefur staðið vaktina sem forstöðumaður Gerðarsafns í Kópavogi öll þau tuttugu ár sem safnið hefur verið við lýði en nú styttist í starfslok.

Menning

Terfel mætir aftur í sumar

Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til landsins og halda aðra tónleika, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld.

Menning

Miklar dansæfingar hafa staðið yfir

Kammerkór Suðurlands heldur tónleika í Hörpu í dag. Þrjár Shakespeare-sonnettur eftir Sir John Tavener munu hljóma og er um frumflutning á Íslandi að ræða. Einnig verða flutt verk eftir ung íslensk tónskáld.

Menning

Fiðrildi og svefntruflanir

Í tengslum við sýningar tónleikhúsverksins Wide Slumber í Tjarnarbíói heldur myndlistarmaðurinn Matt Ceolin sýninguna Somnoptera í kaffihúsi Tjarnarbíós.

Menning

Allt gert í tölvum nema tenórinn

Furðufyrirbæri í óskilgreindu djúpi blandast bæði rafrænni og lifandi tónlist í sýningunni Lusus naturae sem opnuð verður í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun.

Menning

Sperðill þýðir vandræði

Grétar Magnús Grétarsson, tónlistarmaður og nemi við Kvikmyndaskóla Íslands, tók nýlega við styrk frá Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar úr hendi Jóns Gnarr borgarstjóra fyrir kvikmynd sína Sperðil. Myndin var frumsýnd í Bíói Paradís.

Menning