Menning Ástsælir þýskir dúettar Þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í Hannesarholti í kvöld. Menning 10.11.2015 10:30 Ljóðin hennar ömmu syngja sig eiginlega sjálf Ingibjörg Azima átti ekki von á að verða sú sem gæfi ljóðum ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur, tóna. Í dag fagnar hún hins vegar plötunni Vorljóð á ýli sem lítur loks dagsins ljós. Menning 10.11.2015 10:30 Beiting söngraddar í bíómyndum Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01. Menning 10.11.2015 09:15 Fífldirfska Þorleifs Arnars: Íslensk útgáfa á Ibsen í þjóðleikhúsi Norðmanna Þorleifur Örn veður í hin helgu vé með sýningu sem kostar yfir 100 milljónir. Menning 9.11.2015 14:55 Höfum lagað starfsemina að okkar veruleika og aðstæðum Íslenskar konur í alheimssamtökunum Delta Kappa Gamma gleðjast í dag yfir fjörutíu ára afmæli félagsskaparins á Íslandi. Þær geta líka fagnað því að eiga fjölmennasta landssamband samtakanna í Evrópu. Menning 7.11.2015 10:45 Smartasta ákvörðunin að hætta að drekka Guðún Sæmundsen sendir frá sér sína fyrstu bók þar sem hún leiðir lesandann inn í heim neyslu, ofbeldis og eineltis. Hún varpar þar ljósi á þá grimmd sem leynist í fólki og hve tilbúið þ Menning 7.11.2015 10:30 Stærðu sig af píslardauða barna Fyrstu fimm æviár Mikaels Torfasonar og saga foreldra hans eru sögusvið nýrrar bókar hans. Mikael var langveikt barn sem þurfti á blóðgjöf að halda en vegna trúar sinnar vildu foreldrar hans ekki menga líkama hans með blóðgjöf. Menning 7.11.2015 10:00 Edda í i8: "Þetta er engin lógík" Edda Jónsdóttir stofnaði gallerí i8 fyrir 20 árum, þá um fimmtugt, með enga viðskiptaþekkingu. Í dag ganga þar kaupum og sölum verk fyrir hundruð milljóna á ári. Menning 7.11.2015 10:00 Afrakstur af starfsemi síðustu ára í Hafnarborg Sýning sem nefnist Á eintali við tilveruna verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Þar eru verk Eiríks Smith frá 1983 til 2008, unnin bæði með vatnslitum og olíulitum. Einnig kemur út bók um feril hans. Menning 7.11.2015 09:45 Við megum ekki gleyma þessum sögum Í heimsókn hjá Helgu nefnist ljósmynda-og sögusýning sem opnuð verður í Minjasafninu á Akureyri í dag. Hún fjallar um líf og tilveru hinnar 94 ára Helgu Jónsdóttur í Syðstabæ í Hrísey. Menning 7.11.2015 08:45 Gerist á enda heimsins – þar sem kalt er í veðri Pétur Hrafn Valdimarsson prentari hefur sett saman myndasöguhefti með bröndurum. Efnið gerist á vaktaskiptum í frystihúsi. Margir karakterar koma við sögu en þeir skiptast hratt út. Menning 6.11.2015 10:00 Guðrún frá Lundi, Dísa ljósálfur og pönk á Patró Hin aðskiljanlegustu mál eru til umfjöllunar á ráðstefnu sem nemar í meistaranámi í hagnýtri menningarmiðlun við HÍ efna til í dag í Bratta við Stakkahlíð. Menning 6.11.2015 09:13 Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. Menning 5.11.2015 11:30 Fegurðin hefur aðdráttarafl Og himinninn kristallast heitir verk sem Íslenski dansflokkurinn sýnir í kvöld í Borgarleikhúsinu. Það er eftir Sigríði Soffíu, hönnuð flugeldasýninga síðustu þriggja menningarnátta. Menning 5.11.2015 10:30 Valgerður er dáð af öllum Karlakórinn Svanir á Akranesi fagnar aldarafmæli á morgun með tónleikum. Dúmbó og Steini leggja honum lið. Menning 5.11.2015 09:15 Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun „RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár. Menning 4.11.2015 19:30 Bókajólin í burðarliðnum Þrjár konur hafa komið sér vel fyrir á toppi bóksölulistans en hákarlar gera sig líklega í hafnarmynninu. Menning 4.11.2015 14:15 Ég trúi á tónlistina og það sem hún gerir fyrir okkur Stórsveit Reykjavíkur heldur útgáfutónleika í Kaldalóni Hörpu í kvöld klukkan 20 þar sem sveitin flytur verk eftir Jóel Pálsson í útsetningum Kjartans Valdemarssonar sem nýlega komu út á plötunni Innri. Menning 2.11.2015 10:00 Sirra Sigrún heiðruð fyrir framlag sitt til myndlistar Sirra Sigrún Sigurðardóttir, einn stofnenda og eigenda sýningarstaðarins Kling & Bang, hlaut í dag verðlaunafé og viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur Menning 31.10.2015 17:19 Uppáhaldstónlistin verður á efnisskránni Dömukórinn Graduale Nobili heldur upp á 15 ára afmæli sitt með sérstökum tónleikum í Langholtskirkju á morgun, sunnudag. Jón Stefánsson stjórnar. Menning 31.10.2015 14:15 Þjóðlagaarfurinn í nýjum búningi Útgáfutónleikar í Lauganeskirkju klukkan þrjú í dag. Menning 31.10.2015 11:18 Erró um Úlf og Úlfur um Erró Listamennirnir Erró og Úlfur Karlsson eru fulltrúar tveggja kynslóða og báðir opna sýningu á verkum sínum í dag. Hér segja þeir aðeins frá upplifun sinni á verkum hins. Menning 31.10.2015 10:30 Ný Flateyjarbók kynnt Ný og ríkulega myndskreytt útgáfa af Flateyjarbók á norsku verður kynnt í dag í Fróða, sal í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8. Norska forlagið SagaBok gefur hana út. Menning 30.10.2015 10:45 Hvað gerir myndlistarmaður og hvers vegna á hann að fá greitt fyrir vinnu sína? Margt fróðlegt á ferðinni á degi myndlistar næstkomandi laugardag. Menning 29.10.2015 11:30 Svört kómedía umbreytist í úthverfahrylling Leikfélagið Geirfugl frumsýnir leikverkið (90) 210 Garðabær eftir Heiðar Sumarliðason í Kassanum í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Heiðar er jafnframt leikstjóri verksins og er sjálfur úr Garðabæ. Menning 29.10.2015 10:15 Lög sem sungin voru á íslenskum heimilum Hugi Jónsson baritónsöngvari stefnir að útgáfu plötu með jólasálmum, ásamt félögum sínum Kára Allanssyni organista og Pétri Húna Björnssyni, kvæðamanni og söngvara. Platan heitir Heilög jól, eftir samnefndum sálmi. Menning 29.10.2015 10:15 Innlit á æfingu hjá Íslenska dansflokkinum Nú styttist í frumsýningu hjá Íslenska dansflokknum en 5. nóvember mun flokkurinn frumsýna Kafla 2: og himinninn kristallast eftir Siggu Soffíu sem er endursköpun í dansi á flugeldasýningu menningarnætur. Menning 28.10.2015 12:26 Verk um misskilning og vandræðagang Dansverk sem fjallar á gamansaman hátt um vandræði fólks við að tjá sig verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af höfundunum, Unni Elísabetu Gunnarsdóttur og Berglindi Rafns. Menning 28.10.2015 09:45 Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. Menning 27.10.2015 19:58 Ég er mjög hrifin af því að skíta hlutina soldið út Stormviðvörun er þriðja ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur sem er eindregið á móti upphafningunni og vill miklu frekar koma með karnivalið, upplausnina og jafnvel smá subbuskap í myndina. Menning 26.10.2015 12:45 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Ástsælir þýskir dúettar Þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í Hannesarholti í kvöld. Menning 10.11.2015 10:30
Ljóðin hennar ömmu syngja sig eiginlega sjálf Ingibjörg Azima átti ekki von á að verða sú sem gæfi ljóðum ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur, tóna. Í dag fagnar hún hins vegar plötunni Vorljóð á ýli sem lítur loks dagsins ljós. Menning 10.11.2015 10:30
Beiting söngraddar í bíómyndum Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01. Menning 10.11.2015 09:15
Fífldirfska Þorleifs Arnars: Íslensk útgáfa á Ibsen í þjóðleikhúsi Norðmanna Þorleifur Örn veður í hin helgu vé með sýningu sem kostar yfir 100 milljónir. Menning 9.11.2015 14:55
Höfum lagað starfsemina að okkar veruleika og aðstæðum Íslenskar konur í alheimssamtökunum Delta Kappa Gamma gleðjast í dag yfir fjörutíu ára afmæli félagsskaparins á Íslandi. Þær geta líka fagnað því að eiga fjölmennasta landssamband samtakanna í Evrópu. Menning 7.11.2015 10:45
Smartasta ákvörðunin að hætta að drekka Guðún Sæmundsen sendir frá sér sína fyrstu bók þar sem hún leiðir lesandann inn í heim neyslu, ofbeldis og eineltis. Hún varpar þar ljósi á þá grimmd sem leynist í fólki og hve tilbúið þ Menning 7.11.2015 10:30
Stærðu sig af píslardauða barna Fyrstu fimm æviár Mikaels Torfasonar og saga foreldra hans eru sögusvið nýrrar bókar hans. Mikael var langveikt barn sem þurfti á blóðgjöf að halda en vegna trúar sinnar vildu foreldrar hans ekki menga líkama hans með blóðgjöf. Menning 7.11.2015 10:00
Edda í i8: "Þetta er engin lógík" Edda Jónsdóttir stofnaði gallerí i8 fyrir 20 árum, þá um fimmtugt, með enga viðskiptaþekkingu. Í dag ganga þar kaupum og sölum verk fyrir hundruð milljóna á ári. Menning 7.11.2015 10:00
Afrakstur af starfsemi síðustu ára í Hafnarborg Sýning sem nefnist Á eintali við tilveruna verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Þar eru verk Eiríks Smith frá 1983 til 2008, unnin bæði með vatnslitum og olíulitum. Einnig kemur út bók um feril hans. Menning 7.11.2015 09:45
Við megum ekki gleyma þessum sögum Í heimsókn hjá Helgu nefnist ljósmynda-og sögusýning sem opnuð verður í Minjasafninu á Akureyri í dag. Hún fjallar um líf og tilveru hinnar 94 ára Helgu Jónsdóttur í Syðstabæ í Hrísey. Menning 7.11.2015 08:45
Gerist á enda heimsins – þar sem kalt er í veðri Pétur Hrafn Valdimarsson prentari hefur sett saman myndasöguhefti með bröndurum. Efnið gerist á vaktaskiptum í frystihúsi. Margir karakterar koma við sögu en þeir skiptast hratt út. Menning 6.11.2015 10:00
Guðrún frá Lundi, Dísa ljósálfur og pönk á Patró Hin aðskiljanlegustu mál eru til umfjöllunar á ráðstefnu sem nemar í meistaranámi í hagnýtri menningarmiðlun við HÍ efna til í dag í Bratta við Stakkahlíð. Menning 6.11.2015 09:13
Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. Menning 5.11.2015 11:30
Fegurðin hefur aðdráttarafl Og himinninn kristallast heitir verk sem Íslenski dansflokkurinn sýnir í kvöld í Borgarleikhúsinu. Það er eftir Sigríði Soffíu, hönnuð flugeldasýninga síðustu þriggja menningarnátta. Menning 5.11.2015 10:30
Valgerður er dáð af öllum Karlakórinn Svanir á Akranesi fagnar aldarafmæli á morgun með tónleikum. Dúmbó og Steini leggja honum lið. Menning 5.11.2015 09:15
Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun „RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár. Menning 4.11.2015 19:30
Bókajólin í burðarliðnum Þrjár konur hafa komið sér vel fyrir á toppi bóksölulistans en hákarlar gera sig líklega í hafnarmynninu. Menning 4.11.2015 14:15
Ég trúi á tónlistina og það sem hún gerir fyrir okkur Stórsveit Reykjavíkur heldur útgáfutónleika í Kaldalóni Hörpu í kvöld klukkan 20 þar sem sveitin flytur verk eftir Jóel Pálsson í útsetningum Kjartans Valdemarssonar sem nýlega komu út á plötunni Innri. Menning 2.11.2015 10:00
Sirra Sigrún heiðruð fyrir framlag sitt til myndlistar Sirra Sigrún Sigurðardóttir, einn stofnenda og eigenda sýningarstaðarins Kling & Bang, hlaut í dag verðlaunafé og viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur Menning 31.10.2015 17:19
Uppáhaldstónlistin verður á efnisskránni Dömukórinn Graduale Nobili heldur upp á 15 ára afmæli sitt með sérstökum tónleikum í Langholtskirkju á morgun, sunnudag. Jón Stefánsson stjórnar. Menning 31.10.2015 14:15
Þjóðlagaarfurinn í nýjum búningi Útgáfutónleikar í Lauganeskirkju klukkan þrjú í dag. Menning 31.10.2015 11:18
Erró um Úlf og Úlfur um Erró Listamennirnir Erró og Úlfur Karlsson eru fulltrúar tveggja kynslóða og báðir opna sýningu á verkum sínum í dag. Hér segja þeir aðeins frá upplifun sinni á verkum hins. Menning 31.10.2015 10:30
Ný Flateyjarbók kynnt Ný og ríkulega myndskreytt útgáfa af Flateyjarbók á norsku verður kynnt í dag í Fróða, sal í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8. Norska forlagið SagaBok gefur hana út. Menning 30.10.2015 10:45
Hvað gerir myndlistarmaður og hvers vegna á hann að fá greitt fyrir vinnu sína? Margt fróðlegt á ferðinni á degi myndlistar næstkomandi laugardag. Menning 29.10.2015 11:30
Svört kómedía umbreytist í úthverfahrylling Leikfélagið Geirfugl frumsýnir leikverkið (90) 210 Garðabær eftir Heiðar Sumarliðason í Kassanum í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Heiðar er jafnframt leikstjóri verksins og er sjálfur úr Garðabæ. Menning 29.10.2015 10:15
Lög sem sungin voru á íslenskum heimilum Hugi Jónsson baritónsöngvari stefnir að útgáfu plötu með jólasálmum, ásamt félögum sínum Kára Allanssyni organista og Pétri Húna Björnssyni, kvæðamanni og söngvara. Platan heitir Heilög jól, eftir samnefndum sálmi. Menning 29.10.2015 10:15
Innlit á æfingu hjá Íslenska dansflokkinum Nú styttist í frumsýningu hjá Íslenska dansflokknum en 5. nóvember mun flokkurinn frumsýna Kafla 2: og himinninn kristallast eftir Siggu Soffíu sem er endursköpun í dansi á flugeldasýningu menningarnætur. Menning 28.10.2015 12:26
Verk um misskilning og vandræðagang Dansverk sem fjallar á gamansaman hátt um vandræði fólks við að tjá sig verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af höfundunum, Unni Elísabetu Gunnarsdóttur og Berglindi Rafns. Menning 28.10.2015 09:45
Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. Menning 27.10.2015 19:58
Ég er mjög hrifin af því að skíta hlutina soldið út Stormviðvörun er þriðja ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur sem er eindregið á móti upphafningunni og vill miklu frekar koma með karnivalið, upplausnina og jafnvel smá subbuskap í myndina. Menning 26.10.2015 12:45