Skoðun Þjóðarmorðið á Gaza 2023 Ingólfur Steinsson skrifar Svo lengi sem ég man hafa málefni Ísraels og Palestínu verið í fréttum. Ísraelsríki var stofnað vorið 1948 af Sameinuðu þjóðunum með fulltingi Breta sem höfðu stjórnað svæðinu eftir fyrri heimsstyrjöld. Þeir höfðu talað tungum tveim, fyrir þjóðarheimili gyðinga en leikið tveim skjöldum gagnvart aröbum. Skoðun 2.11.2023 14:31 Norræn lífskjör: Alltaf meira basl á Íslandi Stefán Ólafsson skrifar Atvinnurekendur tala gjarnan um að laun á Íslandi séu ein þau hæstu í Evrópu. En þeir horfa framhjá því að hér er verðlag það hæsta (ásamt Sviss). Húsnæðiskostnaður tekur hér stærri hluta af ráðstöfunartekjum þeirra yngri og tekjulægri en víða í grannríkjunum. Skoðun 2.11.2023 13:31 Fjögurra daga vinnuvika: Alþjóðleg tilraunaverkefni lofa góðu Guðmundur D. Haraldsson skrifar Fyrir nokkru lauk tveimur stórum alþjóðlegum tilraunaverkefnum um fjögurra daga vinnuviku, án launaskerðingar. Tvær erlendar hugveitur stóðu að þeim ásamt öflugum félagasamtökum um styttri vinnuviku en verkefnin eru að íslenskri fyrirmynd. Skoðun 2.11.2023 13:00 Styður héraðsdómur þjóðarmorð? Ástþór Magnússon skrifar Í dag fer fram málflutningur í Héraðsdómi Reykjavíkur sem snýst um hvort íslenskt þjóðfélag sé svo gegnumsýrt af hernaðarhyggju að það teljist hér eðlilegt að ræna matarpeningum af einstaklingum sem eiga um sárt að binda vegna hernaðaraðgerða sem þeir eru ekki þátttakendur í eða geta haft nein áhrif á. Skoðun 2.11.2023 11:00 Hættum að ræða fátækt barna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Margir hafa miklar áhyggjur af fátækt barna, enda er fátækt barna að aukast á milli ára, frá 12,7 í 13,1%. Meðal þeirra sem opinberað hafa áhyggjur sínar af fátækt barna eru t.d. forsætisráðherra og þingmenn. Skoðun 2.11.2023 10:01 Katrín og kvennabaráttan Þórarinn Eyfjörð skrifar Þann 24. október, á degi Kvennaverkfallsins, tók Stefán Eiríksson útvarpsstjóri viðtal í þættinum Segðu mér á Rás 1 við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um jafnréttismál. Katrín sagði í upphafi þáttar að hún væri femínisti og það hefði verið hluti af hennar heimi síðan hún var barn. Skoðun 2.11.2023 09:30 Hvað er í gangi í þjóðfélaginu? Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar Nýlega var vígð ný og flott tveggja akreina brú yfir Þorskafjörð 260 metra löng auk 2,7 kílómetra vegarkafla að brúnni. Það er sagt að kostnaðurinn hafi verið af öllu verkinu um tveir milljarðar króna. Á sama tíma er áætlað að bjóða út nýja brú yfir Fossvog og þar er kostnaður sagður vera um átta milljarðar fyrir jafn langa brú eða 260 metrar. Skoðun 2.11.2023 08:31 Að stjórna eða ekki? Indriði Stefánsson skrifar Í aðdraganda kosninga förum við stjórnmálafólkið jafnan í sparifötin (bæði bókstaflega og hugmyndafræðilega) enda allt lagt í sölurnar til að vinna hylli kjósenda - það er jú forsenda þess að komast til valda. Skoðun 2.11.2023 08:00 Fáein orð um hatur Sigurður Skúlason skrifar Engan veginn gat mig órað fyrir þeim viðbrögðum sem grein mín, Fórnarlamb verður böðull, hefur haft frá því á sunnudagsmorgun er hún birtist hér á visir.is. Fyrst og fremst og svo til eingöngu hafa þessi viðbrögð verið óvenju jákvæð og full þakklætis og rétt er að þakka fyrir það. Skoðun 2.11.2023 07:31 Rétturinn til sjálfsvarnar Ingólfur Gíslason skrifar Skilaboðin sem koma frá stjórnmálamönnum í fjölmiðlum þessa dagana eru: Ísrael hefur rétt til að verja sig. En það vantar oft nauðsynlega viðbót. Það er nefnilega hægt að styðja rétt til sjálfsvarnar án þess að styðja rétt til að fremja stríðsglæpi og fjöldamorð. Skoðun 2.11.2023 07:00 Halldór 02.11.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 2.11.2023 06:01 Nokkur orð um rafskútur Hjalti Már Björnsson skrifar Eins og umtalsvert hefur verið fjallað um síðustu daga er slysatíðni af rafskútum áhyggjuefni í samfélaginu. Skoðun 1.11.2023 20:00 Heimur samsæriskenningana Guðni Freyr Öfjörð skrifar Samsæriskenningar hafa verið til í aldir og fangað huga margra. Þetta eru engin ný eða óvenjuleg fyrirbæri; mannkynið hefur glímt við þær frá örófi alda, sér í lagi á óstöðugum tímum. Samsæriskenningar veita okkur leið til að reyna skilja flókna atburði og finna einhverja öryggistilfinningu í heimi sem kann að vera fullur af óreiðu. Skoðun 1.11.2023 12:31 Líttu þér nær Drífa Snædal Páll Steingrímsson skrifar Það var eiginlega furðulegt að lesa grein þína Drífa undir fyrirsögninni „Hagur brotaþola ekki á blaði“ hér á Vísi en þar þykist þú vera orðin einhver sérstakur talsmaður brotaþola. Skoðun 1.11.2023 12:00 Hvað verður um blandaða ruslið þitt? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Það rusl sem ekki er hægt að endurnota, endurvinna flokkast oft sem blandað rusl. Þetta getur verið ýmis konar rusl: dömubindi, blautklútar, bleyjur, ryksugupokar, kattasandur, hundaskítur, tyggjó, og margt, margt fleira. Skoðun 1.11.2023 10:30 Aðgangur að námi hefur áhrif á búsetufrelsi Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Skólastarf hefur haft áhrif á þróun samfélaga um aldir og mun gera það um ókomin ár eins og endurspeglast í menntastefnu til 2030, en þar segir „Menntun er lykill að tækifærum framtíðar og eitt helsta hreyfiafl samfélaga og velsældar mannkyns.“ Þannig má álykta að samkeppnishæfni þjóða byggi á menntun og sama á við um samkeppnishæfni landshluta. Skoðun 1.11.2023 10:01 Öld breytinga Gísli Rafn Ólafsson skrifar Við lifum á öld mikilla breytinga. Það loftslag sem við og forfeður okkar hafa upplifað er að ganga í gegnum örar breytingar sem ógna framtíð barna okkar. Tæknibyltingin er að gjörbreyta menntun og vinnumarkaði. Aukið nám- og atvinnufrelsi milli landa hefur leitt til þess að við búum í fjölmenningarsamfélagi þar sem fjórðungur þjóðarinnar er af erlendu bergi brotinn. Skoðun 1.11.2023 10:01 Þungur róður Gunnar Þór Bjarnason og Henry Alexander Henrysson skrifa Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni (sjá frétt á heimasíðu Hagþenkis, https://hagthenkir.is/). Skoðun 1.11.2023 09:32 Flugan Ísrael í neti köngulóarinnar Einar Ólafsson skrifar Í grein á Vísi 30. október, Köngulóarvefur Hamas, víkur Bjarni Már Magnússon prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst að margumræddri atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum um ástandið á Gasa og þeim slóðum. Skoðun 1.11.2023 09:00 Stækt Gyðingahatur í nafni mannréttinda Finnur Th. Eiríksson skrifar Um daginn fór ég í viðtal hjá ríkismiðlinum. Þar sagði ég meðal annars að „fjölmargir eigi erfitt með að aðgreina ísraelsk stjórnvöld frá Gyðingum“. Ég reyndist sannarlega forspár. Í gær var mér bent á nýlegan pistil Sigurðar Skúlasonar, leikara. Skoðun 1.11.2023 08:31 Nægjusamur nóvember – Taktu þátt! Guðrún Schmidt skrifar Ömmur okkar og afar lifðu oft við þröngan kost, nægjusemi var dyggð og þeim lífsnauðsynleg. Neyslumöguleikar okkar í dag virðast nær takmarkalausir og aðallega háðir því hvort við höfum efni á þeim, ekki endilega hvort við höfum þörf á þeim eða einlægan áhuga. Skoðun 1.11.2023 08:00 Hver eru samfélagsleg áhrif skemmtiferðaskipa? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Fagmennska er leiðarljós þeirra sem starfa innan ferðaþjónustunnar og árangurinn sýnir að ferðaþjónustan býr yfir þeirri hæfni sem þarf til að standast væntingar ferðamanna eða fara fram úr þeim. Eftir hápunkt sumarsins hefur eitthvað borið á því að stöku áhrifamenn í íslenskri ferðaþjónustu grípi til hugtaksins troðningstúrisma en það er sértaklega slæmt vegna þess að slíkur málflutningur er mjög skaðlegur fyrir ferðaþjónustuna í heild sinni. Skoðun 1.11.2023 07:31 Engin friðhelgi fyrir forseta Íslands og ráðherra Ástþór Magnússon skrifar Forseti Íslands og ráðherrar njóta engrar friðhelgi þegar þeir taka ákvarðanir eða gefa út yfirlýsingar til stuðnings stríðsglæpum. Skoðun 31.10.2023 15:33 Við hendum of miklu af mat Bergrún Ólafsdóttir skrifar Matarsóun er alltof mikil á Íslandi. Við hendum of miklu af mat og á það jafnt við um einstaklinga, verslanir sem og matvælaframleiðendur og veitingastaði. Umhverfisáhrifin af matarsóun eru mikil en hver einstaklingur hér á landi hendir um 20-25 kg af mat árlega, sem að stórum hluta væri hægt að nýta áfram. Skoðun 31.10.2023 12:31 Falskar ástir (ekki Flóna-lagið) Arent Orri Jónsson skrifar Þegar ég hóf nám við Háskóla Íslands einkenndist samfélagið og kennslan af veirufaraldri. Fáeinum mánuðum síðar flæddi inn í byggingar skólans og sú litla kennsla sem þar var lagðist af. Þá kom upp sú staða að háskólanum vanti milljarð, og nú á síðustu vikum hefur legið fyrir úrskurður áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema þar sem nefndin taldi útreikning þriðjungshluta skrásetningargjalds skólans ekki byggja á fullnægjandi útreikningum. Skoðun 31.10.2023 12:00 Okkar tilvistarlegi heimavöllur Erna Mist skrifar Síminn er ekki lengur valkvæður fylgihlutur. Hann er orðinn fimmti útlimurinn; heili númer tvö staðsettur utan líkamans. Skoðun 31.10.2023 11:31 Bjart fram undan í ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi Gunnar M. Gunnarsson og Ingibjörg Isaksen skrifa Í dag lenti fyrsta flugvél EasyJet á Akureyrarflugvelli og hóf þar með vikulegt áætlunarflug í vetur. Þetta er stórmerkur áfangi og vart hægt að hugsa sér betri leið til að fagna vetrarkomunni. EasyJet er eitt öflugasta flugfélag Evrópu sem getur, ef vel gengur, gjörbreytt öllum forsendum fyrir heilsársferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi. Skoðun 31.10.2023 11:00 12 milljarðar = fæðuöryggi tryggt Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Undirritaður sat afar kröftugan og upplýsandi baráttufund Samtaka ungra bænda sem haldinn var í Salnum í Kópavogi þann 26. október sl. Ég vil byrja á að hrósa ungum bændum fyrir framkvæmd fundarins á allan hátt og hve framsögur þeirra sem fram komu voru vandaðar og málefnalega sett fram. Framtíðin er björt með þetta frambærilega fólk í stafni íslensk landbúnaðar og íslensk samfélags. Skoðun 31.10.2023 10:30 Hagur brotaþola ekki á blaði Drífa Snædal skrifar Það ætti að vera eðlilegt að taka mið af reynslu brotaþola í kynferðisbrotamálum (sem öðrum) og gæta þess að gera ekki illt verra. Að verða fyrir kynferðisofbeldi getur haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir fólk og jafnvel alla ævi. Algengast er að brotaþolar upplifi skömm og sektarkennd, ofbeldið hafi áhrif í nánum samskiptum og sjálfskaðandi hegðun í kjölfar ofbeldis er raunveruleiki margra. Skoðun 31.10.2023 10:01 Valdníðsla framkvæmdavaldsins! Inga Sæland skrifar Hver er raunveruleg staða eldra fólks á Íslandi í dag? 11 þúsund þeirra skrapa botninn og eru í neðstu þremur tekjutíundunum, þar af 6 þúsund í sárri fátækt. Hvað hefur verið gert til að taka utan um þennan þjóðfélagshóp? Nánast ekki neitt. Skoðun 31.10.2023 09:30 « ‹ 170 171 172 173 174 175 176 177 178 … 334 ›
Þjóðarmorðið á Gaza 2023 Ingólfur Steinsson skrifar Svo lengi sem ég man hafa málefni Ísraels og Palestínu verið í fréttum. Ísraelsríki var stofnað vorið 1948 af Sameinuðu þjóðunum með fulltingi Breta sem höfðu stjórnað svæðinu eftir fyrri heimsstyrjöld. Þeir höfðu talað tungum tveim, fyrir þjóðarheimili gyðinga en leikið tveim skjöldum gagnvart aröbum. Skoðun 2.11.2023 14:31
Norræn lífskjör: Alltaf meira basl á Íslandi Stefán Ólafsson skrifar Atvinnurekendur tala gjarnan um að laun á Íslandi séu ein þau hæstu í Evrópu. En þeir horfa framhjá því að hér er verðlag það hæsta (ásamt Sviss). Húsnæðiskostnaður tekur hér stærri hluta af ráðstöfunartekjum þeirra yngri og tekjulægri en víða í grannríkjunum. Skoðun 2.11.2023 13:31
Fjögurra daga vinnuvika: Alþjóðleg tilraunaverkefni lofa góðu Guðmundur D. Haraldsson skrifar Fyrir nokkru lauk tveimur stórum alþjóðlegum tilraunaverkefnum um fjögurra daga vinnuviku, án launaskerðingar. Tvær erlendar hugveitur stóðu að þeim ásamt öflugum félagasamtökum um styttri vinnuviku en verkefnin eru að íslenskri fyrirmynd. Skoðun 2.11.2023 13:00
Styður héraðsdómur þjóðarmorð? Ástþór Magnússon skrifar Í dag fer fram málflutningur í Héraðsdómi Reykjavíkur sem snýst um hvort íslenskt þjóðfélag sé svo gegnumsýrt af hernaðarhyggju að það teljist hér eðlilegt að ræna matarpeningum af einstaklingum sem eiga um sárt að binda vegna hernaðaraðgerða sem þeir eru ekki þátttakendur í eða geta haft nein áhrif á. Skoðun 2.11.2023 11:00
Hættum að ræða fátækt barna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Margir hafa miklar áhyggjur af fátækt barna, enda er fátækt barna að aukast á milli ára, frá 12,7 í 13,1%. Meðal þeirra sem opinberað hafa áhyggjur sínar af fátækt barna eru t.d. forsætisráðherra og þingmenn. Skoðun 2.11.2023 10:01
Katrín og kvennabaráttan Þórarinn Eyfjörð skrifar Þann 24. október, á degi Kvennaverkfallsins, tók Stefán Eiríksson útvarpsstjóri viðtal í þættinum Segðu mér á Rás 1 við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um jafnréttismál. Katrín sagði í upphafi þáttar að hún væri femínisti og það hefði verið hluti af hennar heimi síðan hún var barn. Skoðun 2.11.2023 09:30
Hvað er í gangi í þjóðfélaginu? Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar Nýlega var vígð ný og flott tveggja akreina brú yfir Þorskafjörð 260 metra löng auk 2,7 kílómetra vegarkafla að brúnni. Það er sagt að kostnaðurinn hafi verið af öllu verkinu um tveir milljarðar króna. Á sama tíma er áætlað að bjóða út nýja brú yfir Fossvog og þar er kostnaður sagður vera um átta milljarðar fyrir jafn langa brú eða 260 metrar. Skoðun 2.11.2023 08:31
Að stjórna eða ekki? Indriði Stefánsson skrifar Í aðdraganda kosninga förum við stjórnmálafólkið jafnan í sparifötin (bæði bókstaflega og hugmyndafræðilega) enda allt lagt í sölurnar til að vinna hylli kjósenda - það er jú forsenda þess að komast til valda. Skoðun 2.11.2023 08:00
Fáein orð um hatur Sigurður Skúlason skrifar Engan veginn gat mig órað fyrir þeim viðbrögðum sem grein mín, Fórnarlamb verður böðull, hefur haft frá því á sunnudagsmorgun er hún birtist hér á visir.is. Fyrst og fremst og svo til eingöngu hafa þessi viðbrögð verið óvenju jákvæð og full þakklætis og rétt er að þakka fyrir það. Skoðun 2.11.2023 07:31
Rétturinn til sjálfsvarnar Ingólfur Gíslason skrifar Skilaboðin sem koma frá stjórnmálamönnum í fjölmiðlum þessa dagana eru: Ísrael hefur rétt til að verja sig. En það vantar oft nauðsynlega viðbót. Það er nefnilega hægt að styðja rétt til sjálfsvarnar án þess að styðja rétt til að fremja stríðsglæpi og fjöldamorð. Skoðun 2.11.2023 07:00
Nokkur orð um rafskútur Hjalti Már Björnsson skrifar Eins og umtalsvert hefur verið fjallað um síðustu daga er slysatíðni af rafskútum áhyggjuefni í samfélaginu. Skoðun 1.11.2023 20:00
Heimur samsæriskenningana Guðni Freyr Öfjörð skrifar Samsæriskenningar hafa verið til í aldir og fangað huga margra. Þetta eru engin ný eða óvenjuleg fyrirbæri; mannkynið hefur glímt við þær frá örófi alda, sér í lagi á óstöðugum tímum. Samsæriskenningar veita okkur leið til að reyna skilja flókna atburði og finna einhverja öryggistilfinningu í heimi sem kann að vera fullur af óreiðu. Skoðun 1.11.2023 12:31
Líttu þér nær Drífa Snædal Páll Steingrímsson skrifar Það var eiginlega furðulegt að lesa grein þína Drífa undir fyrirsögninni „Hagur brotaþola ekki á blaði“ hér á Vísi en þar þykist þú vera orðin einhver sérstakur talsmaður brotaþola. Skoðun 1.11.2023 12:00
Hvað verður um blandaða ruslið þitt? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Það rusl sem ekki er hægt að endurnota, endurvinna flokkast oft sem blandað rusl. Þetta getur verið ýmis konar rusl: dömubindi, blautklútar, bleyjur, ryksugupokar, kattasandur, hundaskítur, tyggjó, og margt, margt fleira. Skoðun 1.11.2023 10:30
Aðgangur að námi hefur áhrif á búsetufrelsi Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Skólastarf hefur haft áhrif á þróun samfélaga um aldir og mun gera það um ókomin ár eins og endurspeglast í menntastefnu til 2030, en þar segir „Menntun er lykill að tækifærum framtíðar og eitt helsta hreyfiafl samfélaga og velsældar mannkyns.“ Þannig má álykta að samkeppnishæfni þjóða byggi á menntun og sama á við um samkeppnishæfni landshluta. Skoðun 1.11.2023 10:01
Öld breytinga Gísli Rafn Ólafsson skrifar Við lifum á öld mikilla breytinga. Það loftslag sem við og forfeður okkar hafa upplifað er að ganga í gegnum örar breytingar sem ógna framtíð barna okkar. Tæknibyltingin er að gjörbreyta menntun og vinnumarkaði. Aukið nám- og atvinnufrelsi milli landa hefur leitt til þess að við búum í fjölmenningarsamfélagi þar sem fjórðungur þjóðarinnar er af erlendu bergi brotinn. Skoðun 1.11.2023 10:01
Þungur róður Gunnar Þór Bjarnason og Henry Alexander Henrysson skrifa Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni (sjá frétt á heimasíðu Hagþenkis, https://hagthenkir.is/). Skoðun 1.11.2023 09:32
Flugan Ísrael í neti köngulóarinnar Einar Ólafsson skrifar Í grein á Vísi 30. október, Köngulóarvefur Hamas, víkur Bjarni Már Magnússon prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst að margumræddri atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum um ástandið á Gasa og þeim slóðum. Skoðun 1.11.2023 09:00
Stækt Gyðingahatur í nafni mannréttinda Finnur Th. Eiríksson skrifar Um daginn fór ég í viðtal hjá ríkismiðlinum. Þar sagði ég meðal annars að „fjölmargir eigi erfitt með að aðgreina ísraelsk stjórnvöld frá Gyðingum“. Ég reyndist sannarlega forspár. Í gær var mér bent á nýlegan pistil Sigurðar Skúlasonar, leikara. Skoðun 1.11.2023 08:31
Nægjusamur nóvember – Taktu þátt! Guðrún Schmidt skrifar Ömmur okkar og afar lifðu oft við þröngan kost, nægjusemi var dyggð og þeim lífsnauðsynleg. Neyslumöguleikar okkar í dag virðast nær takmarkalausir og aðallega háðir því hvort við höfum efni á þeim, ekki endilega hvort við höfum þörf á þeim eða einlægan áhuga. Skoðun 1.11.2023 08:00
Hver eru samfélagsleg áhrif skemmtiferðaskipa? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Fagmennska er leiðarljós þeirra sem starfa innan ferðaþjónustunnar og árangurinn sýnir að ferðaþjónustan býr yfir þeirri hæfni sem þarf til að standast væntingar ferðamanna eða fara fram úr þeim. Eftir hápunkt sumarsins hefur eitthvað borið á því að stöku áhrifamenn í íslenskri ferðaþjónustu grípi til hugtaksins troðningstúrisma en það er sértaklega slæmt vegna þess að slíkur málflutningur er mjög skaðlegur fyrir ferðaþjónustuna í heild sinni. Skoðun 1.11.2023 07:31
Engin friðhelgi fyrir forseta Íslands og ráðherra Ástþór Magnússon skrifar Forseti Íslands og ráðherrar njóta engrar friðhelgi þegar þeir taka ákvarðanir eða gefa út yfirlýsingar til stuðnings stríðsglæpum. Skoðun 31.10.2023 15:33
Við hendum of miklu af mat Bergrún Ólafsdóttir skrifar Matarsóun er alltof mikil á Íslandi. Við hendum of miklu af mat og á það jafnt við um einstaklinga, verslanir sem og matvælaframleiðendur og veitingastaði. Umhverfisáhrifin af matarsóun eru mikil en hver einstaklingur hér á landi hendir um 20-25 kg af mat árlega, sem að stórum hluta væri hægt að nýta áfram. Skoðun 31.10.2023 12:31
Falskar ástir (ekki Flóna-lagið) Arent Orri Jónsson skrifar Þegar ég hóf nám við Háskóla Íslands einkenndist samfélagið og kennslan af veirufaraldri. Fáeinum mánuðum síðar flæddi inn í byggingar skólans og sú litla kennsla sem þar var lagðist af. Þá kom upp sú staða að háskólanum vanti milljarð, og nú á síðustu vikum hefur legið fyrir úrskurður áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema þar sem nefndin taldi útreikning þriðjungshluta skrásetningargjalds skólans ekki byggja á fullnægjandi útreikningum. Skoðun 31.10.2023 12:00
Okkar tilvistarlegi heimavöllur Erna Mist skrifar Síminn er ekki lengur valkvæður fylgihlutur. Hann er orðinn fimmti útlimurinn; heili númer tvö staðsettur utan líkamans. Skoðun 31.10.2023 11:31
Bjart fram undan í ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi Gunnar M. Gunnarsson og Ingibjörg Isaksen skrifa Í dag lenti fyrsta flugvél EasyJet á Akureyrarflugvelli og hóf þar með vikulegt áætlunarflug í vetur. Þetta er stórmerkur áfangi og vart hægt að hugsa sér betri leið til að fagna vetrarkomunni. EasyJet er eitt öflugasta flugfélag Evrópu sem getur, ef vel gengur, gjörbreytt öllum forsendum fyrir heilsársferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi. Skoðun 31.10.2023 11:00
12 milljarðar = fæðuöryggi tryggt Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Undirritaður sat afar kröftugan og upplýsandi baráttufund Samtaka ungra bænda sem haldinn var í Salnum í Kópavogi þann 26. október sl. Ég vil byrja á að hrósa ungum bændum fyrir framkvæmd fundarins á allan hátt og hve framsögur þeirra sem fram komu voru vandaðar og málefnalega sett fram. Framtíðin er björt með þetta frambærilega fólk í stafni íslensk landbúnaðar og íslensk samfélags. Skoðun 31.10.2023 10:30
Hagur brotaþola ekki á blaði Drífa Snædal skrifar Það ætti að vera eðlilegt að taka mið af reynslu brotaþola í kynferðisbrotamálum (sem öðrum) og gæta þess að gera ekki illt verra. Að verða fyrir kynferðisofbeldi getur haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir fólk og jafnvel alla ævi. Algengast er að brotaþolar upplifi skömm og sektarkennd, ofbeldið hafi áhrif í nánum samskiptum og sjálfskaðandi hegðun í kjölfar ofbeldis er raunveruleiki margra. Skoðun 31.10.2023 10:01
Valdníðsla framkvæmdavaldsins! Inga Sæland skrifar Hver er raunveruleg staða eldra fólks á Íslandi í dag? 11 þúsund þeirra skrapa botninn og eru í neðstu þremur tekjutíundunum, þar af 6 þúsund í sárri fátækt. Hvað hefur verið gert til að taka utan um þennan þjóðfélagshóp? Nánast ekki neitt. Skoðun 31.10.2023 09:30
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun