Skoðun

Stór skref í átt að rétt­læti

Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar

Nýsamþykkt frumvarp félags- og vinnumarkaðsherra um breytingar á lífeyriskerfinu mun bæta stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. Einföldun lífeyriskerfisins, sem ÖBÍ hefur lengi barist fyrir, skiptir nefnilega verulegu máli og stuðlar að enn sterkari hagsmunabaráttu.

Skoðun

Ógreindir víkingar

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir og Álfhildur Leifsdóttir skrifa

Getur verið að víkingarnir sem réðu hér öllu um þar síðustu aldamót hafi verið meira og minna ofvirkir? Að þeir hafi siglt yfir úfin höf vegna þess að þeir voru mögulega búnir að brenna allar brýr að baki sér eða fengu einfaldlega þessa frábæru hugmynd og létu vaða! 

Skoðun

Húsnæðisátak Reykja­víkur á fullu skriði

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Húsnæðisátak Reykjavíkur sem við hófum snemma í vor gengur vel. Stöðuna kynntum við borgarstjóri á blaðamannafundi fyrr í dag í félagsmiðstöðinni Borgum í Grafarvogi eftir kynningu í umhverfis- og skipulagsráði í morgun.

Skoðun

Sjókvíeldi: að­för gegn náttúrunni

Daníel Þröstur Pálsson skrifar

Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng í sínum vaðbuxum, fylgjandi íslenskri hefð sem hefur verið stunduð í áratugi í samlyndi við náttúruna, kynslóðum saman.

Skoðun

Þarf heppni til að fæðingar­or­lof með fjöl­bura gangi upp?

Margrét Finney Jónsdóttir skrifar

Eins og fæðingarorlof fyrir fjölburaforeldra er nú eru 12 mánuðir í fæðingarorlof og við það bætast 3 mánuðir fyrir hvert barn umfram eitt. Tvíburaforeldrar fá því samtals 15 mánuði til að skipta á milli sín og þríburaforeldrar 18 mánuði.

Skoðun

Árangurs­ríkur þingvetur skilar sam­fé­laginu í rétta átt

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar

Á Íslandi er gott að búa og hér höfum við byggt upp öflugt velferðarsamfélag; samfélag sem gefur atvinnulífi og einstaklingum súrefni til að vaxa og dafna, samhliða því að styðja við barnafjölskyldur og þá hópa sem höllum fæti standa.

Skoðun

100 ára af­mæli lýð­veldisins Ís­lands

Margrét Tryggvadóttir skrifar

Nýlega var ég í Helsinki og heimsótti þar nýja bókasafnið Oodi í miðborginni. Þangað hef ég reyndar komið áður en nú var ég í hópi sem fékk formlega leiðsögn frá safninu. Þar kom fram að safnið hafði verið afmælisgjöf til finnsku þjóðarinnar á 100 ára afmæli lýðveldisins árið 2017.

Skoðun

Skerðingargildra eldra fólks

Viðar Eggertsson skrifar

Hið ár­lega upp­gjör við eldra fólk er nú komið af hálfu al­manna­trygg­inga sem bygg­ist á skatt­fram­tali árs­ins 2023. Eins og síðustu verðbólgu­ár þá kem­ur í ljós að þúsund­ir skulda Trygg­inga­stofn­un vegna of­greidds ellilíf­eyr­is síðasta ár.

Skoðun

Þetta er tóma­rúmið ykkar Eva Dögg

Jón Kaldal skrifar

Í síðustu viku bárust þau tíðindi að ekki yrðu greidd atkvæði um lagareldisfrumvarp VG fyrir þinglok vegna þess að fulltrúar rík­is­stjórn­arinnar náðu ekki sam­an um málið í at­vinnu­vega­nefnd. Þetta voru góðar fréttir. Sérstakt var þó að heyra formann atvinnuveganefndar tala um ágreining milli stjórnarflokkanna um „skattheimtu og gjaldtöku“. Um þessa þætti frumvarpsins hefur svo til engin umræða verið í samanburði við harða gagnrýni náttúruverndarsamtaka á fullkominn skort á vernd umhverfis og lífríkis í frumvarpinu og algjört skeytingarleysi gagnvart velferð eldisdýranna.

Skoðun

1969

Tómas A. Tómasson skrifar

Árið 1969 var stórmerkilegt ár í mannkynssögunni. Á þessu ári gengu Neil Armstrong og Buzz Aldrin fyrstir manna á tunglinu, hin sögufræga tónlistarhátíð Woodstock fór fram og hljómsveitin Rolling Stones gaf út plötuna „Let it Bleed“ með laginu „You Can't Always Get What You Want.“ Árið 1969 var líka merkilegt í sögu Íslands.

Skoðun

Víða búið að brúa umönnunarbilið

Unnur Valborg Hilmarsdóttir skrifar

Ónefndur þingmaður fór yfir samþykkt Alþingis á hækkun á þaki fæðingarorlofsgreiðslna á samfélagsmiðlum á dögunum og lauk máli sínu með því að segja að við skyldum nú “vona að sveitarfélögin fari að taka sig á og bjóða upp á leikskólapláss frá eins árs aldri”. Má með því skilja sem svo að Alþingi væri búið að gera sitt og nú væri komið að sveitarfélögunum að standa sig í stykkinu – vandinn lægi hjá þeim.

Skoðun

Ósýnilegir sjúkdómar: Eva fékk ristilkrabbamein fer­tug

Eva Gunnarsdóttir skrifar

Það síðasta sem heimilislæknirinn minn í London sagði rétt áður en ég var lögð inn á Royal Free Hospital og undirgekkst tvær neyðaraðgerðir við ristilkrabbameini var hvað ég liti vel út. Eftir ár af krabbameinsmeðferð með stóma og lyfjagjöf beið mín mikið heilsufarslegt uppbyggingarstarf.

Skoðun

Dugði Írum og Dönum skammt

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Mjög langur vegur er frá því að Ísland stæði jafnfætis öðrum ríkjum innan Evrópusambandsins ef til þess kæmi að landið gengi í sambandið á einhverjum tímapunkti í framtíðinni.

Skoðun

Áfengisumræða?

Benedikt S. Benediktsson skrifar

Undanfarið hafa átt sér stað endurteknar umræður um verslun með áfengi. Í þessum áfanga má segja að ÁTVR hafi slegið tóninn og ýmsir sungið með, þ. á m. stjórnmálamenn, hver með sínu nefi.

Skoðun

Tíu góð ráð fyrir ferða­lagið

Ágúst Mogensen skrifar

Nú þegar landinn þráir ekkert meira en upplifa sólríkar sumarnætur í guðs grænni náttúrunni og uppfærir vedur.is á 5 mínútna fresti er samt útlit fyrir pollagallaveður á mörgum stöðum. Þó þetta sé mikilvægur undirbúningur, þá er mikilvægast af öllu að renna yfir öryggisatriðin svo öll komi heil heim.

Skoðun

Á­rás á lýð­ræðið í landinu: Ís­lenskað streymi eða ekki!

Hólmgeir Baldursson skrifar

Sem áhugamaður um sjónvarp og rekstraraðili línulegs streymis Skjás 1 hef ég af og til ritað nokkur fátækleg opinber orð um þýðingarskyldu, en tilefnið er að ráðamenn þjóðarinnar vilja nú koma böndum á erlend áhrif streymisleiga hér á landi hvað varðar íslenska tungu.

Skoðun

Sterkari grunn­skóli með gjald­frjálsum skóla­mál­tíðum

Orri Páll Jóhannsson skrifar

Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni barna hefur töluvert verið rætt um skólamál og skólamáltíðir á barnaþingum liðinna ára. Áhersla barnanna sjálfra hefur þar verið lögð á að hollur og góður matur eigi að vera ódýrari og að boðið sé upp á fjölbreyttara og betra fæði í skólanum. 

Skoðun

Ör­fá orð um Mann­réttinda­stofnun Ís­lands

Henry Alexander Henrysson skrifar

Í umræðum á Al‏þingi ‎nýlega gerði ‏‏þingmaður góðlátlegt grín að ríkisstjórninni. Haft var eftir honum í fjölmiðlum að „VG fái mannréttindastofnunina“ en að „‏‏þau kyngi rest“.

Skoðun

Ör­yrkjar í fjötrum fá­tæktar

Svanberg Hreinsson skrifar

Enginn velur það hlutskipti í lífinu að veikjast alvarlega, slasast eða fæðast með fötlun sem hindrar fulla atvinnuþátttöku. Það er ómannúðlegt að dæma þá sem missa heilsuna til að lifa því sem eftir er ævinnar í fátækt.

Skoðun

Að­gangur krakka að efni á ís­lensku versnar stöðugt

Sverrir Norland skrifar

Dóttir mín (sjö ára) plægir sig orðið svo hratt í gegnum bækur að ég á í stökustu vandræðum með að finna nýtt íslenskt lesefni handa henni. Ekki er óalgengt að hún lesi þrjár til fjórar bækur á dag. Henni finnst sérstaklega gaman að lesa myndasögur en vílar ekki fyrir sér að lesa bækur án nokkurra myndskreytinga. Þetta hefur hún frá mömmu sinni sem byrjaði að lesa þriggja ára gömul! (Þegar ég var sjö ára kunni ég varla að skrifa nafnið mitt.)

Skoðun

Á­stand í leik­skóla­málum?

Nicole Leigh Mosty skrifar

Orðræða þingmanna um leikskólamál og ýmis umræða tengda grein um íslensk hjón sem búa svo vel í Noregi að þeim eru ekki kleift að flytja heim til Íslands og ala upp börn hér, lyktar af svo miklum forréttindum og vanskilningi á þeirri raunstöðu að ég get ekki orða bundist. Það nýjast er ákall um ríkisrekna leikskóla .. tja.

Skoðun

Kvöld­stund á öldrunarspítalanum

Sigrún Þorgrímsdóttir skrifar

Það er að koma kvöldmatur. Gamla fólkið hugsar sér til hreyfings, flestir þurfa a.m.k. að styðjast við göngugrind, en sumir þurfa að auki aðstoð starfsfólks.

Skoðun

Ráð­herra ber mikla á­byrgð

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er mikil andstaða við sjókvíaeldi í Seyðisfirði. 75% íbúa eru andvíg því og það er staðfest í skoðanakönnun Múlaþings.

Skoðun

Hafa ekki hug á inn­göngu í ESB

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Meirihluti hefur verið andvígur inngöngu í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum allra skoðanakannana sem birtar hafa verið í Noregi undanfarin 19 ár eða allt frá árinu 2005. Sú nýjasta fyrr í þessum mánuði sýnir tvöfalt fleiri andvíga inngöngu en hlynnta. Þá hafa kannanir undanfarin ár ítrekað sýnt fleiri Norðmenn hlynnta því en andvíga að skipta EES-samningnum út fyrir víðtækan fríverzlunarsamning.

Skoðun