Sport Með sjö í þremur: „Kannski margir sem afskrifa mann en mér finnst ég eiga nóg eftir“ Engu er logið þegar sagt er að Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, hafi farið hamförum í upphafi tímabils. Hún hefur skorað öll sjö mörk Þórs/KA í sumar og er markahæst í Bestu deildinni. Sandra ákvað að semja aftur við Þór/KA í vetur og er sátt með þá ákvörðun. Hún segir að Akureyringa dreymi um að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 4.5.2024 09:01 DeAndre Kane sleppur við bann og spilar í kvöld Grindvíkingar munu njóta krafta DeAndre Kane í kvöld í öðrum leik sínum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi félaganna í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Kane fer ekki í bann en fær peningasekt fyrir hegðun sína í fyrsta leiknum. Körfubolti 4.5.2024 08:43 Mari Järsk sigurvegari Bakgarðshlaupsins Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa fór fram í Öskjuhlíðinni um helgina. Hundruð hlaupara voru skráðir til leiks og hlupu þeir 6,7 kílómetra hring á klukkutímafresti þar til einn hlaupari stóð eftir, og það var Mari Järsk sem var sú síðasta sem skilaði sér í mark um klukkan 18 í kvöld. Sport 4.5.2024 08:33 „Ég sakna hennar á hverjum degi“ Arnór Þór Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Bergischer, segir tímann sem liðið hefur frá andláti eldri systur hans, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur, hafa verið mjög erfiðan. Hann hugsar á hverjum degi til systur sinnar. Tekur á móti krefjandi dögum en einnig gleðidögum. Á þeim dögum standi það sterkt hversu góða manneskju Tinna Björg hafði að geyma. Handbolti 4.5.2024 08:01 „Þetta er ekki boðlegt finnst mér“ Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir vinnubrögð KKÍ vegna máls DeAndre Kane leikmanns Grindavíkur. Formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur tjáði sig einnig um málið á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Körfubolti 4.5.2024 07:00 Dagskráin í dag: Grindvíkingar í heimsókn til Keflavíkur Stór laugardagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Það kemur í ljós hvaða lið fylgir Leicester upp í ensku úrvalsdeildina og í kvöld mætast Keflavík og Grindavík í leik númer tvö í undanúrslitaeinvígi þeirra í Subway-deild karla. Sport 4.5.2024 06:00 Clattenburg hættur og segist hafa verið skotmark sérfræðinga Mark Clattenburg hefur sagt upp störfum sem dómararáðgjafi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Nottingham Forest. Lið Forest fékk á sig kæru í dag vega yfirlýsinga félagsins á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 3.5.2024 23:00 Lið Aþenu og Brynjar Karl einum leik frá Subway-deildinni eftir spennutrylli Aþena vann í kvöld sigur á Tindastól í umspili liðanna um sæti í Subway-deild kvenna. Aþena þarf nú aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Körfubolti 3.5.2024 22:14 „Þurfum að fá fleiri hjól undir bílinn“ Benedikt Guðmundsson sagði mikið af mistökum hafa einkennt leik Njarðvíkur og Vals í dag. Hann sagði aðra leikmenn eiga að geta tekið við keflinu ef Chaz Williams á ekki sinn besta dag. Körfubolti 3.5.2024 21:59 „Það er búið að vera okkar merki í allan vetur að spila vörn“ Andri Már Eggertsson var mættur í viðtöl í Ljónagryfjunni í kvöld og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sat fyrir svörum eftir sigur hans manna á Njarðvík í öðrum leik liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla, 69-78. Körfubolti 3.5.2024 21:55 Óvænt úrslit í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Njarðvíkingar byrja deildina vel en hitt Suðurnesjaliðið tapaði nokkuð óvænt á heimavelli. Fótbolti 3.5.2024 21:28 „Hún er með hjartagalla en í góðum höndum núna og vonandi fer allt vel“ Alvarlegt atvik átti sér stað undir lok leiks á Kópavogsvelli þegar FH-ingurinn Andrea Marý Sigurjónsdóttir hneig skyndilega niður. Leikurinn var flautaður af og hún flutt burt með sjúkrabíl. Íslenski boltinn 3.5.2024 21:25 „Ég er spennt að fara heim að sofa“ Aníta Dögg Guðmundsdóttir kom með beinu næturflugi frá Bandaríkjunum í nótt, lagði sig í nokkra tíma og hélt svo markinu hreinu í 3-0 sigri Breiðabliks gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2024 21:08 Luton mistókst að koma sér úr fallsæti Everton og Luton gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust á Kenilworth Road leikvanginum í kvöld. Luton er því enn í fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.5.2024 21:04 „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Tindastóll náði í sín fyrstu stig í Bestu deildinni á þessu tímabili eftir 0-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum kampa kátur að leik loknum. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:51 Jóhanna Margrét frábær í góðum sigri Skara Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti stórleik fyrir lið Skara þegar liðið mætti Sävehof í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.5.2024 20:26 Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - FH 3-0 | Blikar héldu uppteknum hætti Breiðablik hélt frábærri byrjun sinni áfram í 3. umferð Bestu deildar kvenna með 3-0 sigri gegn FH. Blikakonur hafa nú unnið alla þrjá fyrstu leikina með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:00 Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 0-2 | Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stólunum Í kvöld lauk 3. umferð Bestu deildar kvenna. Á Samsungvellinum í Garðabæ náði Tindastóll í sín fyrstu stig með sigri á heimakonum í Stjörnunni. Lokatölur 0-2 þar sem Jordyn Rhodes, framherji Tindastóls, skoraði bæði mörkin. Íslenski boltinn 3.5.2024 19:53 Sveindís sneri aftur í stórsigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur í leikmannahóp Wolfsburg í dag eftir meiðslin sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þjóðverjum fyrir tæpum mánuði síðan. Fótbolti 3.5.2024 19:01 Viggó fór á kostum í góðum sigri Leipzig Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar Íslendingaliðið Leipzig vann sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 3.5.2024 18:47 Uppgjörið: Njarðvík - Valur 69-78 | Deildarmeistararnir læstu vörninni Deildarmeistar Vals jöfnuðu einvígið gegn Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni í kvöld í leik þar sem hart var tekist á. Varnarleikur Valsmanna var til fyrirmyndar að þessu sinni en Njarðvíkingar skoruðu aðeins tíu stig síðustu tíu mínútur leiksins. Körfubolti 3.5.2024 18:31 Ísak skoraði og Dusseldorf enn í baráttunni um sæti í efstu deild Ísak Bergmann Jóhanesson landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði eitt marka Dusseldorf þegar liðið vann 3-1 sigur á Nurnberg. Þá mættust Hamburger og St. Pauli í eldheitum nágrannaslag en bæði lið eru með í toppbaráttunni. Fótbolti 3.5.2024 18:31 Sala drykkjarins í hæstu hæðum eftir myndirnar af Haaland Það er vitað að þekktir einstaklingar hafa áhrif á sölutölur sjáist þeir nota eða neyta tiltekinnar vöru. Í Noregi er knattspyrnumaðurinn Erling Haaland eflaust ofarlega á lista yfir þá sem hafa hvað mest áhrif hvað þetta varðar. Enski boltinn 3.5.2024 18:00 Báðir þjálfarar Skallagrímsliðsins hætta Atli Aðalsteinsson mun ekki endurnýja samning sinn sem þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuboltanum og aðstoðarmaður hans Hafþór Ingi Gunnarsson er einnig á förum. Körfubolti 3.5.2024 16:31 Klopp ósáttur við álagið: „Hádegisleikir eru glæpur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði sáran yfir leikjaálagi á blaðamannafundi liðsins í dag og þá sérstaklega yfir hádegisleikjunum sem hann þolir ekki. Enski boltinn 3.5.2024 16:00 Sveindís mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir meiðsli Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sveindís Jane Jónsdóttir, er mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir að hafa glímt við axlarmeiðsli sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þýskalandi í síðasta mánuði. Fótbolti 3.5.2024 15:58 FH-ingar kynna besta lið sögunnar Knattspyrnudeild FH hefur staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins, og verður úrvalsliðið kynnt fyrir leikinn við Vestra í Bestu deildinni á morgun. Íslenski boltinn 3.5.2024 15:31 Kastaði bolta í áhorfanda eftir tap Patrick Beverley, leikmaður Milwaukee Bucks, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Indiana Pacers í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Hann kastaði bolta í áhorfanda. Körfubolti 3.5.2024 15:01 „Eru að gefa fólki pening sem á þegar pening“ Steve Redgrave er fimmfaldur Ólympíumeistari en hann er ekki hrifinn af því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætli að verðlauna gullverðlaunahafa sína á Ólympíuleikunum í París með peningagjöf. Sport 3.5.2024 14:30 Geta unnið fjóra í röð í fyrsta sinn í heilan áratug Njarðvíkingar geta stigið stórt skref í átt að úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í Ljónagryfjunni í kvöld en þeir væru þá komnir í 2-0 og vantaði því aðeins einn sigur úr næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Körfubolti 3.5.2024 14:15 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 334 ›
Með sjö í þremur: „Kannski margir sem afskrifa mann en mér finnst ég eiga nóg eftir“ Engu er logið þegar sagt er að Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, hafi farið hamförum í upphafi tímabils. Hún hefur skorað öll sjö mörk Þórs/KA í sumar og er markahæst í Bestu deildinni. Sandra ákvað að semja aftur við Þór/KA í vetur og er sátt með þá ákvörðun. Hún segir að Akureyringa dreymi um að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 4.5.2024 09:01
DeAndre Kane sleppur við bann og spilar í kvöld Grindvíkingar munu njóta krafta DeAndre Kane í kvöld í öðrum leik sínum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi félaganna í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Kane fer ekki í bann en fær peningasekt fyrir hegðun sína í fyrsta leiknum. Körfubolti 4.5.2024 08:43
Mari Järsk sigurvegari Bakgarðshlaupsins Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa fór fram í Öskjuhlíðinni um helgina. Hundruð hlaupara voru skráðir til leiks og hlupu þeir 6,7 kílómetra hring á klukkutímafresti þar til einn hlaupari stóð eftir, og það var Mari Järsk sem var sú síðasta sem skilaði sér í mark um klukkan 18 í kvöld. Sport 4.5.2024 08:33
„Ég sakna hennar á hverjum degi“ Arnór Þór Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Bergischer, segir tímann sem liðið hefur frá andláti eldri systur hans, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur, hafa verið mjög erfiðan. Hann hugsar á hverjum degi til systur sinnar. Tekur á móti krefjandi dögum en einnig gleðidögum. Á þeim dögum standi það sterkt hversu góða manneskju Tinna Björg hafði að geyma. Handbolti 4.5.2024 08:01
„Þetta er ekki boðlegt finnst mér“ Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir vinnubrögð KKÍ vegna máls DeAndre Kane leikmanns Grindavíkur. Formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur tjáði sig einnig um málið á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Körfubolti 4.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Grindvíkingar í heimsókn til Keflavíkur Stór laugardagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Það kemur í ljós hvaða lið fylgir Leicester upp í ensku úrvalsdeildina og í kvöld mætast Keflavík og Grindavík í leik númer tvö í undanúrslitaeinvígi þeirra í Subway-deild karla. Sport 4.5.2024 06:00
Clattenburg hættur og segist hafa verið skotmark sérfræðinga Mark Clattenburg hefur sagt upp störfum sem dómararáðgjafi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Nottingham Forest. Lið Forest fékk á sig kæru í dag vega yfirlýsinga félagsins á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 3.5.2024 23:00
Lið Aþenu og Brynjar Karl einum leik frá Subway-deildinni eftir spennutrylli Aþena vann í kvöld sigur á Tindastól í umspili liðanna um sæti í Subway-deild kvenna. Aþena þarf nú aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Körfubolti 3.5.2024 22:14
„Þurfum að fá fleiri hjól undir bílinn“ Benedikt Guðmundsson sagði mikið af mistökum hafa einkennt leik Njarðvíkur og Vals í dag. Hann sagði aðra leikmenn eiga að geta tekið við keflinu ef Chaz Williams á ekki sinn besta dag. Körfubolti 3.5.2024 21:59
„Það er búið að vera okkar merki í allan vetur að spila vörn“ Andri Már Eggertsson var mættur í viðtöl í Ljónagryfjunni í kvöld og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sat fyrir svörum eftir sigur hans manna á Njarðvík í öðrum leik liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla, 69-78. Körfubolti 3.5.2024 21:55
Óvænt úrslit í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Njarðvíkingar byrja deildina vel en hitt Suðurnesjaliðið tapaði nokkuð óvænt á heimavelli. Fótbolti 3.5.2024 21:28
„Hún er með hjartagalla en í góðum höndum núna og vonandi fer allt vel“ Alvarlegt atvik átti sér stað undir lok leiks á Kópavogsvelli þegar FH-ingurinn Andrea Marý Sigurjónsdóttir hneig skyndilega niður. Leikurinn var flautaður af og hún flutt burt með sjúkrabíl. Íslenski boltinn 3.5.2024 21:25
„Ég er spennt að fara heim að sofa“ Aníta Dögg Guðmundsdóttir kom með beinu næturflugi frá Bandaríkjunum í nótt, lagði sig í nokkra tíma og hélt svo markinu hreinu í 3-0 sigri Breiðabliks gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2024 21:08
Luton mistókst að koma sér úr fallsæti Everton og Luton gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust á Kenilworth Road leikvanginum í kvöld. Luton er því enn í fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.5.2024 21:04
„Við vissum að við þyrftum að þjást“ Tindastóll náði í sín fyrstu stig í Bestu deildinni á þessu tímabili eftir 0-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum kampa kátur að leik loknum. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:51
Jóhanna Margrét frábær í góðum sigri Skara Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti stórleik fyrir lið Skara þegar liðið mætti Sävehof í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.5.2024 20:26
Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - FH 3-0 | Blikar héldu uppteknum hætti Breiðablik hélt frábærri byrjun sinni áfram í 3. umferð Bestu deildar kvenna með 3-0 sigri gegn FH. Blikakonur hafa nú unnið alla þrjá fyrstu leikina með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 0-2 | Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stólunum Í kvöld lauk 3. umferð Bestu deildar kvenna. Á Samsungvellinum í Garðabæ náði Tindastóll í sín fyrstu stig með sigri á heimakonum í Stjörnunni. Lokatölur 0-2 þar sem Jordyn Rhodes, framherji Tindastóls, skoraði bæði mörkin. Íslenski boltinn 3.5.2024 19:53
Sveindís sneri aftur í stórsigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur í leikmannahóp Wolfsburg í dag eftir meiðslin sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þjóðverjum fyrir tæpum mánuði síðan. Fótbolti 3.5.2024 19:01
Viggó fór á kostum í góðum sigri Leipzig Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar Íslendingaliðið Leipzig vann sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 3.5.2024 18:47
Uppgjörið: Njarðvík - Valur 69-78 | Deildarmeistararnir læstu vörninni Deildarmeistar Vals jöfnuðu einvígið gegn Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni í kvöld í leik þar sem hart var tekist á. Varnarleikur Valsmanna var til fyrirmyndar að þessu sinni en Njarðvíkingar skoruðu aðeins tíu stig síðustu tíu mínútur leiksins. Körfubolti 3.5.2024 18:31
Ísak skoraði og Dusseldorf enn í baráttunni um sæti í efstu deild Ísak Bergmann Jóhanesson landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði eitt marka Dusseldorf þegar liðið vann 3-1 sigur á Nurnberg. Þá mættust Hamburger og St. Pauli í eldheitum nágrannaslag en bæði lið eru með í toppbaráttunni. Fótbolti 3.5.2024 18:31
Sala drykkjarins í hæstu hæðum eftir myndirnar af Haaland Það er vitað að þekktir einstaklingar hafa áhrif á sölutölur sjáist þeir nota eða neyta tiltekinnar vöru. Í Noregi er knattspyrnumaðurinn Erling Haaland eflaust ofarlega á lista yfir þá sem hafa hvað mest áhrif hvað þetta varðar. Enski boltinn 3.5.2024 18:00
Báðir þjálfarar Skallagrímsliðsins hætta Atli Aðalsteinsson mun ekki endurnýja samning sinn sem þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuboltanum og aðstoðarmaður hans Hafþór Ingi Gunnarsson er einnig á förum. Körfubolti 3.5.2024 16:31
Klopp ósáttur við álagið: „Hádegisleikir eru glæpur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði sáran yfir leikjaálagi á blaðamannafundi liðsins í dag og þá sérstaklega yfir hádegisleikjunum sem hann þolir ekki. Enski boltinn 3.5.2024 16:00
Sveindís mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir meiðsli Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sveindís Jane Jónsdóttir, er mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir að hafa glímt við axlarmeiðsli sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þýskalandi í síðasta mánuði. Fótbolti 3.5.2024 15:58
FH-ingar kynna besta lið sögunnar Knattspyrnudeild FH hefur staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins, og verður úrvalsliðið kynnt fyrir leikinn við Vestra í Bestu deildinni á morgun. Íslenski boltinn 3.5.2024 15:31
Kastaði bolta í áhorfanda eftir tap Patrick Beverley, leikmaður Milwaukee Bucks, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Indiana Pacers í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Hann kastaði bolta í áhorfanda. Körfubolti 3.5.2024 15:01
„Eru að gefa fólki pening sem á þegar pening“ Steve Redgrave er fimmfaldur Ólympíumeistari en hann er ekki hrifinn af því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætli að verðlauna gullverðlaunahafa sína á Ólympíuleikunum í París með peningagjöf. Sport 3.5.2024 14:30
Geta unnið fjóra í röð í fyrsta sinn í heilan áratug Njarðvíkingar geta stigið stórt skref í átt að úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í Ljónagryfjunni í kvöld en þeir væru þá komnir í 2-0 og vantaði því aðeins einn sigur úr næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Körfubolti 3.5.2024 14:15