Sport Dagskráin í dag: Körfubolti, körfubolti og körfubolti Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 4.4.2024 06:02 Maté um fyrrum leikmann: „Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi“ Það var líf og fjör í síðasta þætti af Körfuboltakvöld Extra. Þar tók Tómas Steindórsson sig til og valdi lélegustu leikmenn sem hafa spilað undir stjórn Maté Dalmay, þjálfara Hauka í Subway-deild karla. Körfubolti 3.4.2024 23:31 Óvíst hvort Nkunku verði meira með á leiktíðinni Fyrsta tímabil Christopher Nkunku í ensku úrvalsdeildinni fer seint í sögubækurnar. Hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann gekk í raðir Chelsea frá RB Leipzig og verður líklega ekki meira með það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 3.4.2024 23:00 Valur og Fjölnir enda deildarkeppnina á góðum nótum Tveir leikir fóru fram í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta. Valur nældi í sigur á Akureyri og Fjölnir lagði botnlið Snæfells. Körfubolti 3.4.2024 22:31 Arnar Guðjónsson: Aðrir sem sjá um að tilkynna það en ég Arnar Guðjónsson var eðlilega svekktur með 73-77 tap Stjörnunnar gegn Grindavík. Hann kvaðst fullur tilhlökkunar fyrir úrslitakeppnina en taldi liðið ekki eiga mikinn möguleika á titlinum. Eftir tímabilið lætur hann af störfum, en Arnar vildi ekki uppljóstra hver eftirmaður hans verður. Körfubolti 3.4.2024 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 70-69 | Ótrúlegur endir á deildarkeppninni Deildarmeistarar Keflavíkur komu í veg fyrir að Njarðvík myndi tryggja sér 2. sæti A-deildar Subway-deild kvenna í körfubolta með eins stigs sigri í stórskemmtilegum leik. Körfubolti 3.4.2024 22:00 „Frábært að vera spila á móti erkifjendunum í hörku leik“ Keflavík lagði nágranna sína í Njarðvík af velli með eins stigs mun í miklum baráttuleik 70-69 í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimaliðið er fyrir lifandi löngu búið að tryggja sér toppsæti deildarinnar og deildarmeistaratitilinn á meðan gestirnir lifðu í voninni um að enda í 2. sæti. Körfubolti 3.4.2024 21:35 Foden með sýningu og Man City gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Phil Foden skoraði þrennu í gríðarlega öruggum sigri Englandsmeistara Manchester City á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, lokatölur 4-1. Enski boltinn 3.4.2024 21:15 Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 73-77 | Gestirnir náðu öðru sætinu Grindavík sótti 77-73 sigur gegn Stjörnunni úr Garðabænum í síðustu umferð Subway deildar kvenna. Sigurinn og samhliða tap Njarðvíkur fleytti Grindavík upp í 2. sæti deildarinnar. Þær mæta því Þór Akureyri í úrslitakeppninni. Stjarnan var föst í fimmta sætinu fyrir leik og mætir Haukum í úrslitakeppninni. Körfubolti 3.4.2024 21:00 Ísak Bergmann og félagar áttu aldrei möguleika gegn Leverkusen Verðandi Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen eru komnir í bikarúrslit eftir gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur á Fortuna Düsseldorf. Ísak Bergmann Jóhannesson er á láni hjá Düsseldorf sem vonast til að vinna sér inn sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti 3.4.2024 20:55 Skytturnar á toppinn Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Luton Town. Þá gerði Brighton & Hove Albion markalaust jafntefli við Brentford. Enski boltinn 3.4.2024 20:25 Reyna að sannfæra Xavi um að vera áfram Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona gera nú hvað þeir geta til að sannfæra þjálfara liðsins, Xavi, um að vera áfram við stjórnvölin. Xavi stendur þó fast á sínu og mun hætta í sumar. Fótbolti 3.4.2024 19:47 Tryggvi Snær öflugur í sigri sem dugði þó ekki til Bilbao er úr leik í Evrópubikar FIBA þrátt fyrir níu stiga sigur á Chemnitz frá Þýskalandi. Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik í liði Bilbao. Körfubolti 3.4.2024 19:15 Haukur öflugur og Kielce flaug áfram Haukar Þrastarson og félagar í pólska handknattleiksliðinu Kielce eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir flottan sigur á GOG frá Danmörku í dag. Handbolti 3.4.2024 18:55 Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 15-31 | EM draumurinn lifir góðu lífi Ísland rúllaði yfir Lúxemborg ytra. Íslenska liðið nýtti sér gæðamuninn og var aldrei í vandræðum. Leikurinn endaði með sextán marka sigri Íslands 15-31. Handbolti 3.4.2024 18:40 Hallgrímur Mar ekki með í upphafi tímabils Hallgrímur Mar Steingrímsson verður ekki með KA þegar leikar hefjast í Bestu deild karla í knattspyrnu nú um helgina. Hann hefur verið að glíma við veikindi og verður ekki klár í fyrsta leik. Íslenski boltinn 3.4.2024 17:45 Þröng á þingi í Bayern: „Auðvitað hugsar maður um þetta“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður væntanlega í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum við Pólland á föstudag og Þýskaland næsta þriðjudag, í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 3.4.2024 17:01 Gylfi dýrastur í nýjum fantasy-leik ÍTF, hagsmunasamtök félaganna í efstu deildum Íslands í fótbolta, hafa opnað fyrir skráningu í draumadeildarleik sem tengist Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.4.2024 16:15 Tvöfaldur meistari frá Finnlandi í Garðabæ Stjarnan hefur fengið til sín bandarískan varnarmann fyrir komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún heitir Hannah Sharts og er 24 ára gömul. Íslenski boltinn 3.4.2024 15:30 Ingibjörg hreinskilin eftir erfiða mánuði: „Búið að vera mjög strembið“ „Þetta er búið að vera mjög strembið, ég viðurkenni það alveg. Það er gott að koma heim,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, sem hefur átt afar erfiða tíma eftir að hún flutti frá Noregi til Þýskalands í vetur. Fótbolti 3.4.2024 15:00 „Þetta er sorgardagur“ Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3.4.2024 14:31 Stjarnan fær máttarstólpa úr föllnu liði Selfoss Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta unglingalandsliðsmannsins Hans Jörgens Ólafssonar sem kemur í Garðabæinn í sumar frá Selfossi, þar sem hann hefur ávallt spilað. Handbolti 3.4.2024 14:00 Réðu nýjan landsliðsþjálfara án vitundar knattspyrnusambandsins Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur lýst yfir mikilli undrun eftir að íþróttamálaráðuneyti landsins réði Marc Brys sem nýjan þjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti 3.4.2024 13:31 Hár, atvik og djammari ársins: „Býr á Króknum en missir ekki úr helgi í Reykjavík“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra veittu ýmsar óvenjulegar viðurkenningar í síðasta þætti sínum fyrir lok deildakeppninnar í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 3.4.2024 13:00 Ronaldo hlóð í þrennu annan leikinn í röð Cristiano Ronaldo hlóð í enn eina þrennuna er Al Nassr vann 8-0 risasigur gegn Abha í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var annar leikurinn í röð sem Ronaldo skorar þrennu. Fótbolti 3.4.2024 12:31 Rubiales handtekinn í tengslum við spillingarmálið Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, var í morgun handtekinn á flugvellinum í Madríd. Fótbolti 3.4.2024 12:01 FH berst liðsstyrkur FH hefur gengið frá samningum við Ísak Óla Ólafsson út leiktíðina 2027. Hann kemur frá Esbjerg í Danmörku. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:45 „Ég er rosalega á báðum áttum með FH“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, veit ekki alveg hvar hann hefur FH skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:30 Besta-spáin 2024: Í traustum Heimishöndum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:01 Stærsta ógnin við Ísland gæti farið til Man. Utd fyrir metfé Það velkist enginn í vafa um það á hvaða leikmanni Póllands þarf að hafa mestar gætur, þegar stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Pólverjum á Kópavogsvelli á föstudaginn. Hún heitir Ewa Pajor og er nú orðuð við Manchester United. Fótbolti 3.4.2024 10:30 « ‹ 290 291 292 293 294 295 296 297 298 … 334 ›
Dagskráin í dag: Körfubolti, körfubolti og körfubolti Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 4.4.2024 06:02
Maté um fyrrum leikmann: „Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi“ Það var líf og fjör í síðasta þætti af Körfuboltakvöld Extra. Þar tók Tómas Steindórsson sig til og valdi lélegustu leikmenn sem hafa spilað undir stjórn Maté Dalmay, þjálfara Hauka í Subway-deild karla. Körfubolti 3.4.2024 23:31
Óvíst hvort Nkunku verði meira með á leiktíðinni Fyrsta tímabil Christopher Nkunku í ensku úrvalsdeildinni fer seint í sögubækurnar. Hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann gekk í raðir Chelsea frá RB Leipzig og verður líklega ekki meira með það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 3.4.2024 23:00
Valur og Fjölnir enda deildarkeppnina á góðum nótum Tveir leikir fóru fram í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta. Valur nældi í sigur á Akureyri og Fjölnir lagði botnlið Snæfells. Körfubolti 3.4.2024 22:31
Arnar Guðjónsson: Aðrir sem sjá um að tilkynna það en ég Arnar Guðjónsson var eðlilega svekktur með 73-77 tap Stjörnunnar gegn Grindavík. Hann kvaðst fullur tilhlökkunar fyrir úrslitakeppnina en taldi liðið ekki eiga mikinn möguleika á titlinum. Eftir tímabilið lætur hann af störfum, en Arnar vildi ekki uppljóstra hver eftirmaður hans verður. Körfubolti 3.4.2024 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 70-69 | Ótrúlegur endir á deildarkeppninni Deildarmeistarar Keflavíkur komu í veg fyrir að Njarðvík myndi tryggja sér 2. sæti A-deildar Subway-deild kvenna í körfubolta með eins stigs sigri í stórskemmtilegum leik. Körfubolti 3.4.2024 22:00
„Frábært að vera spila á móti erkifjendunum í hörku leik“ Keflavík lagði nágranna sína í Njarðvík af velli með eins stigs mun í miklum baráttuleik 70-69 í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimaliðið er fyrir lifandi löngu búið að tryggja sér toppsæti deildarinnar og deildarmeistaratitilinn á meðan gestirnir lifðu í voninni um að enda í 2. sæti. Körfubolti 3.4.2024 21:35
Foden með sýningu og Man City gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Phil Foden skoraði þrennu í gríðarlega öruggum sigri Englandsmeistara Manchester City á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, lokatölur 4-1. Enski boltinn 3.4.2024 21:15
Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 73-77 | Gestirnir náðu öðru sætinu Grindavík sótti 77-73 sigur gegn Stjörnunni úr Garðabænum í síðustu umferð Subway deildar kvenna. Sigurinn og samhliða tap Njarðvíkur fleytti Grindavík upp í 2. sæti deildarinnar. Þær mæta því Þór Akureyri í úrslitakeppninni. Stjarnan var föst í fimmta sætinu fyrir leik og mætir Haukum í úrslitakeppninni. Körfubolti 3.4.2024 21:00
Ísak Bergmann og félagar áttu aldrei möguleika gegn Leverkusen Verðandi Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen eru komnir í bikarúrslit eftir gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur á Fortuna Düsseldorf. Ísak Bergmann Jóhannesson er á láni hjá Düsseldorf sem vonast til að vinna sér inn sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti 3.4.2024 20:55
Skytturnar á toppinn Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Luton Town. Þá gerði Brighton & Hove Albion markalaust jafntefli við Brentford. Enski boltinn 3.4.2024 20:25
Reyna að sannfæra Xavi um að vera áfram Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona gera nú hvað þeir geta til að sannfæra þjálfara liðsins, Xavi, um að vera áfram við stjórnvölin. Xavi stendur þó fast á sínu og mun hætta í sumar. Fótbolti 3.4.2024 19:47
Tryggvi Snær öflugur í sigri sem dugði þó ekki til Bilbao er úr leik í Evrópubikar FIBA þrátt fyrir níu stiga sigur á Chemnitz frá Þýskalandi. Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik í liði Bilbao. Körfubolti 3.4.2024 19:15
Haukur öflugur og Kielce flaug áfram Haukar Þrastarson og félagar í pólska handknattleiksliðinu Kielce eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir flottan sigur á GOG frá Danmörku í dag. Handbolti 3.4.2024 18:55
Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 15-31 | EM draumurinn lifir góðu lífi Ísland rúllaði yfir Lúxemborg ytra. Íslenska liðið nýtti sér gæðamuninn og var aldrei í vandræðum. Leikurinn endaði með sextán marka sigri Íslands 15-31. Handbolti 3.4.2024 18:40
Hallgrímur Mar ekki með í upphafi tímabils Hallgrímur Mar Steingrímsson verður ekki með KA þegar leikar hefjast í Bestu deild karla í knattspyrnu nú um helgina. Hann hefur verið að glíma við veikindi og verður ekki klár í fyrsta leik. Íslenski boltinn 3.4.2024 17:45
Þröng á þingi í Bayern: „Auðvitað hugsar maður um þetta“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður væntanlega í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum við Pólland á föstudag og Þýskaland næsta þriðjudag, í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 3.4.2024 17:01
Gylfi dýrastur í nýjum fantasy-leik ÍTF, hagsmunasamtök félaganna í efstu deildum Íslands í fótbolta, hafa opnað fyrir skráningu í draumadeildarleik sem tengist Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.4.2024 16:15
Tvöfaldur meistari frá Finnlandi í Garðabæ Stjarnan hefur fengið til sín bandarískan varnarmann fyrir komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún heitir Hannah Sharts og er 24 ára gömul. Íslenski boltinn 3.4.2024 15:30
Ingibjörg hreinskilin eftir erfiða mánuði: „Búið að vera mjög strembið“ „Þetta er búið að vera mjög strembið, ég viðurkenni það alveg. Það er gott að koma heim,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, sem hefur átt afar erfiða tíma eftir að hún flutti frá Noregi til Þýskalands í vetur. Fótbolti 3.4.2024 15:00
„Þetta er sorgardagur“ Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3.4.2024 14:31
Stjarnan fær máttarstólpa úr föllnu liði Selfoss Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta unglingalandsliðsmannsins Hans Jörgens Ólafssonar sem kemur í Garðabæinn í sumar frá Selfossi, þar sem hann hefur ávallt spilað. Handbolti 3.4.2024 14:00
Réðu nýjan landsliðsþjálfara án vitundar knattspyrnusambandsins Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur lýst yfir mikilli undrun eftir að íþróttamálaráðuneyti landsins réði Marc Brys sem nýjan þjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti 3.4.2024 13:31
Hár, atvik og djammari ársins: „Býr á Króknum en missir ekki úr helgi í Reykjavík“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra veittu ýmsar óvenjulegar viðurkenningar í síðasta þætti sínum fyrir lok deildakeppninnar í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 3.4.2024 13:00
Ronaldo hlóð í þrennu annan leikinn í röð Cristiano Ronaldo hlóð í enn eina þrennuna er Al Nassr vann 8-0 risasigur gegn Abha í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var annar leikurinn í röð sem Ronaldo skorar þrennu. Fótbolti 3.4.2024 12:31
Rubiales handtekinn í tengslum við spillingarmálið Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, var í morgun handtekinn á flugvellinum í Madríd. Fótbolti 3.4.2024 12:01
FH berst liðsstyrkur FH hefur gengið frá samningum við Ísak Óla Ólafsson út leiktíðina 2027. Hann kemur frá Esbjerg í Danmörku. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:45
„Ég er rosalega á báðum áttum með FH“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, veit ekki alveg hvar hann hefur FH skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:30
Besta-spáin 2024: Í traustum Heimishöndum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:01
Stærsta ógnin við Ísland gæti farið til Man. Utd fyrir metfé Það velkist enginn í vafa um það á hvaða leikmanni Póllands þarf að hafa mestar gætur, þegar stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Pólverjum á Kópavogsvelli á föstudaginn. Hún heitir Ewa Pajor og er nú orðuð við Manchester United. Fótbolti 3.4.2024 10:30