Tíska og hönnun

Tískuáhuginn lítill

Edda Óskarsdóttir situr fyrir í myndaþætti í franska tímaritinu Madame Figaro. Hún segir fyrirsætustarfið skemmtilegt en hyggur á læknisnám í framtíðinni.

Tíska og hönnun

Indiska opnar á Íslandi

Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar sænska verslunarkeðjan Indiska opnaði formlega verslun í Kringlunni en keðjan státar nú af 90 búðum viðs vegar um Norðurlönd. Eins og sjá má var vel mætt í opnunina.

Tíska og hönnun

Vinsæll herratískubloggari

"Áhuginn á tísku kviknaði í menntaskóla en þá lagði maður jogginggallann á hilluna og fór að spá í hverju maður klæddist,“ segir Sindri Snær Jensson, tískubloggari og knattspyrnumarkmaður, sem heldur úti tískubloggsíðunni Sindrijensson.com.

Tíska og hönnun

Kampavín og kosningar - Freebird opnar á Laugavegi

Meðfylgjandi myndir voru teknar í svokölluðum "Champagne Brunch" í formlegri opnun á nýrri Freebird verslun að Laugavegi 46 í hádeginu í dag. Eins og sjá má á myndunum voru gestir áberandi glaðir í kosningagír annað hvort nýbúnir að kjósa eða á leiðinni á kjörstað.

Tíska og hönnun

Glæsileg útskriftarsýning fatahönnuða

Útskriftarnemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands sýndu útskriftarverkefni sín í Hafnarhúsinu á föstudagskvöldið. Sýningin var vel sótt og almenn hrifning ríkti. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, festi stemninguna á filmu.

Tíska og hönnun

Best klædda ólétta kona heims

Tímaritið Vanity Fair er búið að taka saman lista yfir best klæddu óléttu konurnar í heiminum. Það kemur lítið á óvart að hertogynjan af Cambridge, Kate Middleton, trónir á toppnum.

Tíska og hönnun

Skálmastutt í sumar

Stuttbuxur sáust víða á sýningarpöllum þegar vorlínur þessa árs voru kynntar. Stuttbuxur eiga sérlega vel við íslenska veðráttu því þannig má fá sól á hvíta fótleggi án þess að hafa áhyggjur af gáskafullum sumarvindum.

Tíska og hönnun

Lokaverkefni Fashion Academy Reykjavík

Laugardaginn 13. apríl var tískusýning og útskrift hjá nemendum í förðun, ljósmyndun, stílista og módelskóla Fashion Academy Reykjavík. Tískusýningin er eitt af lokaverkefnum nemenda sem voru að klára tveggja mánaða námskeið hjá skólanum en þar er mikið er lagt upp úr samvinnu nemenda og að þeir vinni að raunverulegum verkefnum. Þema sýningarinnar var ,,summer street style” og mátti greinilega sjá að skærir litir verða í tísku í sumar. Fyrirsætur voru ungir krakkar úr módelskólanum en einnig voru nokkrar Elite fyrirsætur með í sýningunni.

Tíska og hönnun

Snið og efni skipta mestu máli

"Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla."

Tíska og hönnun

Húsfyllir í opnun JÖR

Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í gærkvöldi þegar glæný verslun JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var formlega opnuð að Laugavegi 89. Húsfyllir var í opnuninni og gestum boðið upp á svalandi Campari drykki.

Tíska og hönnun

JÖR opnar um helgina

Verslunin JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON sem staðsett er að Laugavegi 89 í Reykjavík opnar formlega um helgina. Verslunin var hönnuð af leikmyndahönnuðinum Axeli Hallkeli Jóhannessyni sem er betur þekktur sem Langi Seli. Mikið er lagt í verslunina að sögn Guðmundar.

Tíska og hönnun

Hitti stórstjörnuna Marc Jakobs

Elísabet Gunnars er vægast sagt skemmtilegur bloggari sem áhugavert er að fylgjast með en hún er fastur penni á einni vinsælustu tískusíðu Íslands Trendnet.is. Elísabet hitti hönnuðinn Marc Jacobs á dögunum og tók einkaviðtal við stjörnuna.

Tíska og hönnun

Hanna úr steypu

Rúna Thors og Hildur Steinþórsdóttir nýttu sér innlenda framleiðslumöguleika og tækni þegar þær hönnuðu bekkinn Klett.

Tíska og hönnun

Ný andlit Saint Laurent

Courtney Love og Marilyn Manson eru andlit haust- og vetrarlínu franska tískuhússins Saint Laurent. Það var yfirhönnuðurinn Hedi Slimane sem stóð fyrir valinu og var á bak við myndavélina er auglýsingaherferðin var tekin.

Tíska og hönnun