Tónlist Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu. Tónlist 10.1.2015 09:00 „Kom okkur á óvart“ Skálmöld hefur bætt við tvennum aukatónleikum. Tónlist 9.1.2015 20:00 Taka upp plötu á Íslandi Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Tónlist 9.1.2015 12:00 Ásgeir Trausti borðaði ástralskt kebab á gamlárskvöld Ásgeir Trausti hefur verið á tónleikaferð um Ástralíu síðan í desember. Í kvöld spilar hann tvívegis í Óperuhúsinu í Sydney. Með á sviðinu verða sjö meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Sydney. Á morgun lýkur síðan ferðalaginu með giggi í Melbourne. Þrennir tónleikar eru svo fram undan í Japan og að þeim loknum fer Ásgeir í langa tónleikaferð um Bandaríkin. Fréttastofa fékk sendar nokkrar skemmtilegar myndir frá túrnum um Ástralíu. Tónlist 7.1.2015 12:30 Upptökur fyrir opnum tjöldum PJ Harvey ætlar að taka upp næstu plötu sína fyrir opnum tjöldum, því hljóðverið hennar verður hluti af listagjörningi. Tónlist 5.1.2015 11:00 Flytur til Denver og klárar plötu Tónlistarkonan Sigurlaug Gísladóttir eða Mr. Silla ætlar að yfirgefa Ísland um stund. Tónlist 3.1.2015 11:00 Sólóplata á leiðinni Tónlistarkonan Sóley hefur lokið upptökum á annarri sólóplötu sinni og fer lokafrágangur hennar fram núna í byrjun janúar. Tónlist 3.1.2015 09:30 Tíu spennandi plötur ársins 2015 Margar af þekkustu hljómsveitum og tónlistarmönnum heims eru með nýjar plötur í undirbúningi sem áformað er að líti dagsins ljós árið 2015. Á meðal þeirra eru Radiohead, Metallica, Kanye West og Madonna. Fréttablaðið tók saman lista yfir tíu áhugaverðustu Tónlist 2.1.2015 12:00 Fer í tónleikaferð til Los Angeles og Japans Kira Kira er á leið í stórt tónleikaferðalag og ætlar að rifja upp gömul kynni í Japan þar sem hún bjó eitt sinn. Tónlist 2.1.2015 10:00 Stórt ár hjá Extreme Chill Haldið á þremur stöðum. Tónlist 30.12.2014 09:30 FALKrósir sprengja hljóðhimnur í kvöld Tilraunatónlistarhópur heldur tónleika í Mengi. Tónlist 30.12.2014 09:00 Lög ársins á þremur mínútum Upprifjun á tónlistarárinu fyrir þá tímabundnu. Tónlist 29.12.2014 18:30 Ásgeir Trausti á eina bestu plötu ársins Útvarpsfólk á sænsk finnsku útvarpsstöðinni X3M er hrifið af tónlistarmanninum. Tónlist 29.12.2014 12:00 Koma saman um jólin Síðastliðin þrjú ár hefur Hjaltalín haldið tónleika á Rosenberg á milli jóla og nýárs. Tónlist 27.12.2014 12:00 Troða upp með Tófu Rökkurró, Oyama og Tófa spila á Kexi Hosteli í kvöld. Tónlist 27.12.2014 10:00 Dazed fíla fufanu Líkja einnig dj. flugvél & geimskip við Björk. Tónlist 27.12.2014 09:30 Mikil goðsögn kveður þennan heim Fréttablaðið fékk þrjá Íslendinga til að tjá sig um kynni sín af honum. Tónlist 24.12.2014 10:30 Sólstafir í þriðja sæti Ótta sögð taka fram úr Svörtum söndum Tónlist 24.12.2014 09:00 Nýtt lag úr Fifty Shades of Grey Earned It með The Weeknd er komið á netið. Tónlist 23.12.2014 18:00 Bestu tónlistarmyndbönd ársins BBC Culture tekur saman bestu, fyndnustu og skrýtnustu myndböndin. Tónlist 23.12.2014 17:00 Grafalvarleg staða blasir við á tónlistarmarkaði Samdrátturinn í plötusölu í ár er allt að 20 prósent. Alger aðskilnaður er að verða milli þeirra sem eldri eru og yngra fólks: Sem kaupir ekki lengur diska. Tónlist 23.12.2014 12:02 Halda kvöld fyrir óskalög DJ Katla og Ísar Logi bjóða upp á óskalög. Tónlist 23.12.2014 09:30 Aphex Twin með bestu erlendu plötuna Syro með breska raftónlistarmanninum Aphex Twin er besta erlenda plata ársins að mati álitsgjafa Fréttablaðsins. Tónlist 22.12.2014 19:00 Kaleo til Akureyrar Búast má við að Akureyringar og nærsveitarmenn flykkist á Græna hattinn 28. desember þegar Jökull Júlíusson og félagar í Kaleo stíga þar á svið. Tónlist 22.12.2014 16:30 Svartidauði spilar í fallbyssuvirki frá nítjándu öld Hljómsveitin kemur fram á tónlistarhátíðinni Brutal Assault í Tékklandi með mörgum af þekktustu metalsveitum heimsins. Tónlist 22.12.2014 00:01 Halda tónleika í nánum rýmum í heimahúsum Sofar Sounds er alþjóðlegt framtak sem er komið til Íslands. Áhorfendur vita ekki hverjir troða upp. Tónlist 22.12.2014 00:01 Prins Póló með bestu íslensku plötuna Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. Tónlist 20.12.2014 11:45 Kaleo gerir samning við Atlantic Records Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann. Tónlist 20.12.2014 07:00 Vill láta allar karlrembur hverfa Öðruvísi jólalag frá fjölhæfum systrum. Tónlist 19.12.2014 23:45 Lög ársins með bandvitlausum texta Það getur verið ótrúlega fyndið þegar fólki misheyrist. Tónlist 19.12.2014 19:30 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 226 ›
Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu. Tónlist 10.1.2015 09:00
Taka upp plötu á Íslandi Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Tónlist 9.1.2015 12:00
Ásgeir Trausti borðaði ástralskt kebab á gamlárskvöld Ásgeir Trausti hefur verið á tónleikaferð um Ástralíu síðan í desember. Í kvöld spilar hann tvívegis í Óperuhúsinu í Sydney. Með á sviðinu verða sjö meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Sydney. Á morgun lýkur síðan ferðalaginu með giggi í Melbourne. Þrennir tónleikar eru svo fram undan í Japan og að þeim loknum fer Ásgeir í langa tónleikaferð um Bandaríkin. Fréttastofa fékk sendar nokkrar skemmtilegar myndir frá túrnum um Ástralíu. Tónlist 7.1.2015 12:30
Upptökur fyrir opnum tjöldum PJ Harvey ætlar að taka upp næstu plötu sína fyrir opnum tjöldum, því hljóðverið hennar verður hluti af listagjörningi. Tónlist 5.1.2015 11:00
Flytur til Denver og klárar plötu Tónlistarkonan Sigurlaug Gísladóttir eða Mr. Silla ætlar að yfirgefa Ísland um stund. Tónlist 3.1.2015 11:00
Sólóplata á leiðinni Tónlistarkonan Sóley hefur lokið upptökum á annarri sólóplötu sinni og fer lokafrágangur hennar fram núna í byrjun janúar. Tónlist 3.1.2015 09:30
Tíu spennandi plötur ársins 2015 Margar af þekkustu hljómsveitum og tónlistarmönnum heims eru með nýjar plötur í undirbúningi sem áformað er að líti dagsins ljós árið 2015. Á meðal þeirra eru Radiohead, Metallica, Kanye West og Madonna. Fréttablaðið tók saman lista yfir tíu áhugaverðustu Tónlist 2.1.2015 12:00
Fer í tónleikaferð til Los Angeles og Japans Kira Kira er á leið í stórt tónleikaferðalag og ætlar að rifja upp gömul kynni í Japan þar sem hún bjó eitt sinn. Tónlist 2.1.2015 10:00
FALKrósir sprengja hljóðhimnur í kvöld Tilraunatónlistarhópur heldur tónleika í Mengi. Tónlist 30.12.2014 09:00
Ásgeir Trausti á eina bestu plötu ársins Útvarpsfólk á sænsk finnsku útvarpsstöðinni X3M er hrifið af tónlistarmanninum. Tónlist 29.12.2014 12:00
Koma saman um jólin Síðastliðin þrjú ár hefur Hjaltalín haldið tónleika á Rosenberg á milli jóla og nýárs. Tónlist 27.12.2014 12:00
Mikil goðsögn kveður þennan heim Fréttablaðið fékk þrjá Íslendinga til að tjá sig um kynni sín af honum. Tónlist 24.12.2014 10:30
Bestu tónlistarmyndbönd ársins BBC Culture tekur saman bestu, fyndnustu og skrýtnustu myndböndin. Tónlist 23.12.2014 17:00
Grafalvarleg staða blasir við á tónlistarmarkaði Samdrátturinn í plötusölu í ár er allt að 20 prósent. Alger aðskilnaður er að verða milli þeirra sem eldri eru og yngra fólks: Sem kaupir ekki lengur diska. Tónlist 23.12.2014 12:02
Aphex Twin með bestu erlendu plötuna Syro með breska raftónlistarmanninum Aphex Twin er besta erlenda plata ársins að mati álitsgjafa Fréttablaðsins. Tónlist 22.12.2014 19:00
Kaleo til Akureyrar Búast má við að Akureyringar og nærsveitarmenn flykkist á Græna hattinn 28. desember þegar Jökull Júlíusson og félagar í Kaleo stíga þar á svið. Tónlist 22.12.2014 16:30
Svartidauði spilar í fallbyssuvirki frá nítjándu öld Hljómsveitin kemur fram á tónlistarhátíðinni Brutal Assault í Tékklandi með mörgum af þekktustu metalsveitum heimsins. Tónlist 22.12.2014 00:01
Halda tónleika í nánum rýmum í heimahúsum Sofar Sounds er alþjóðlegt framtak sem er komið til Íslands. Áhorfendur vita ekki hverjir troða upp. Tónlist 22.12.2014 00:01
Prins Póló með bestu íslensku plötuna Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. Tónlist 20.12.2014 11:45
Kaleo gerir samning við Atlantic Records Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann. Tónlist 20.12.2014 07:00
Lög ársins með bandvitlausum texta Það getur verið ótrúlega fyndið þegar fólki misheyrist. Tónlist 19.12.2014 19:30