Tónlist

Öllu er lokið

Rush er besta hljómsveit í heimi. Þessu komst ég að fyrir nokkrum árum eftir að hafa í nær tvo áratugi haft megnustu óbeit á sveitinni.

Tónlist

Ásgeir Trausti selur vel á iTunes

Platan er til að mynda í fyrsta sæti á lista iTunes yfir svokölluð Alternative Albums í Frakklandi, í öðru sæti í Hollandi og í þriðja sæti í Bretlandi og á Spáni.

Tónlist

Spila íslenska kvikmyndatónlist

Lúðrasveit Þorlákshafnar leikur kvikmyndatónlist í Norðurljósasalnum í Hörpu í febrúar. Sveitin leikur meðal annars tónlist úr íslenskum kvikmyndum.

Tónlist

Heiðursgestur á Eurosonic-hátíð

Íslensk tónlist verður í eldlínunni á Eurosonic-hátíðinni á næsta ári. Slíkt getur skapað mjög mörg tækifæri fyrir íslenska tónlist til að komast að erlendis.

Tónlist

Afmælistónleikar á Akureyri

Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir fagnaði fimmtugsafmæli á síðasta ári, og í tilefni af því kom út platan Bezt með hennar bestu lögum fyrir síðustu jól.

Tónlist

Spila Skímó-syrpuna

Ein vinsælasta hljómsveit Íslandssögunnar kemur fram í kvöld eftir langt hlé. Gert er ráð mikilli gleði og ætlar sveitin að leika öll sín vinsælustu lög.

Tónlist

Dúndurfréttir bæta við þriðju tónleikunum

"Þetta kemur skemmtilega á óvart því við tókum þá áhættu að setja miðana í sölu fyrir jól og það tókst svona rosalega vel,“ segir Matthías Matthíasson, tónlistarmaður og meðlimur Dúndurfrétta.

Tónlist