Viðskipti innlent Ríkið viðurkennir fyrir ESA að Fríhöfnin sé einokunarverslun Stjórnvöld hafa viðurkennt gagnvart ESA að Fríhöfnin sé ríkiseinkasala. Höfðu áður andmælt rökum ESA. Gert að setja reglur um vöruúrval og innkaup til að tryggja jafnræði á meðal birgja. Viðskipti innlent 25.5.2019 07:15 „Við viljum mjög gjarnan að þessi flugvél fari að fljúga sem allra fyrst“ Framkvæmdastjóri Isavia segir að fyrirtækið vilji koma flugvél WOW air, sem er í eigu flugvélaleigufyrirtækisins ALC, og hefur verið kyrrsett á Keflavíkurflugvelli síðan í mars, í loftið sem allra fyrst. Hann fagnar úrskurði Landsréttar, sem féll Isavia í vil í dag. Viðskipti innlent 24.5.2019 20:44 Isavia mátti halda WOW-vélinni fyrir tveggja milljarða skuld Landsréttur komst að þessari niðurstöðu í dag og staðfesti þar með úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá því í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 24.5.2019 17:52 Svanhildur Gréta nýr útvarpsstjóri Útvarps 101 Tekur við af Unnsteini Manúel Stefánssyni. Viðskipti innlent 24.5.2019 14:18 Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 24.5.2019 14:05 Fjölmiðlar fá ekki lengur sendar upplýsingar um tekjuhæstu Íslendingana Ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu skattgreiðendur landsins þetta árið eins og áralöng hefð hefur verið fyrir. Viðskipti innlent 24.5.2019 10:37 Kringlan plastpokalaus innan árs Verslunarmiðstöðin Kringlan ætlar að vera plastpokalaus árið 2020 og verslunum Kringlunnar verður þá eingöngu heimilt að bjóða viðskiptavinum sínum upp á umhverfisvæna poka. Viðskipti innlent 24.5.2019 09:32 Atvinnuleysi er nú 4 prósent Atvinnuleysi var 4 prósent í apríl síðastliðnum. Viðskipti innlent 24.5.2019 06:00 Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. Viðskipti innlent 23.5.2019 18:38 Landa milljarða samningi í Kína Kínverski efnaframleiðandinn Henan Shuncheng Group hefur samið við íslenska tækniþróunarfyrirtækið Carbon Recycling International um að hanna verksmiðju byggða á tækni CRI til að framleiða umhverfisvænt eldsneyti og efnavöru í Kína. Viðskipti innlent 23.5.2019 16:39 Lífeyrissjóðir eignast helmingshlut í HS Orku Jarðvarmi slhf, félag 14 lífeyrissjóða, hefur ákveðið að nýta forkaupsrétt sinn í HS Orku á tæplega 54 prósenta hlut kanadíska orkufyrirtækisins Innergex í HS Orku Viðskipti innlent 23.5.2019 10:21 Þóra Björg í framkvæmdastjórn Coripharma Þóra Björg Magnúsdóttir hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn Coripharma. Viðskipti innlent 23.5.2019 08:19 Flest bendir til mjúkrar lendingar Dósent í hagfræði segir Íslendinga nú geta beitt peningastefnunni meira í líkingu við önnur lönd til þess að milda niðursveiflu hagkerfisins. Hingað til hafi hagsveiflur endað með gengisfalli og verðbólgu. Viðskipti innlent 23.5.2019 07:30 Bankinn tók ekki þátt þrátt fyrir lægra gengi Landsbankinn, þriðji stærsti hluthafi Stoða, tók ekki þátt í nýafstaðinni hlutafjáraukningu fjárfestingafélagsins þrátt fyrir að hluthöfum hafi gefist kostur á því að skrá sig fyrir nýju hlutafé á gengi sem var um 25 prósentum lægra en áætlað bókfært virði félagsins. Viðskipti innlent 23.5.2019 06:00 Ráðfærði sig ekki áður við formanninn Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla og bankaráðsmaður í Landsbankanum, ráðfærði sig ekki við formann bankaráðs áður en hún samþykkti að taka við formennsku í hæfisnefnd Viðskipti innlent 23.5.2019 06:00 „Réttarfarsleg klemma“ í máli ALC og Isavia Isavia og ALC deila enn um farþegaþotu sem Isavia kyrrsetti eftir fall Wow air í mars. Viðskipti innlent 22.5.2019 13:25 Verkalýðshreyfingin og SA fagna stýrivaxtalækkun Samtök atvinnulífsins segja vaxtalækkun Seðlabankans vera mikið gleðiefni fyrir heimili og fyrirtæki landsins. Viðskipti innlent 22.5.2019 11:04 Icelandair flutti farþega með Bombardier til Manchester Flugvélin notuð til að mæta vandanum sem fylgir kyrrsetningu MAX-vélanna. Viðskipti innlent 22.5.2019 10:40 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka meginvexti bankans um 0,5 prósentustig á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:58 Fyrrverandi WOW-liðar til Kynnisferða Linda Hrönn Björgvinsdóttir og Sandra Ósk Sigurðardóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá Kynnisferðum. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:29 Seðlabankinn lækkar stýrivexti Lækkunin ætti ekki að þurfa að koma á óvart. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00 Pendúllinn sveiflast of langt í aðra áttina Ragnhildur Geirsdóttir segir tímabært að endurskoða hömlur á samstarfi fjármálafyrirtækja um innviði. Samkeppnisforskot felist í miðlægum kerfum þar sem þau séu illframkvæmanleg í stærri ríkjum. Rétt að fá fleiri fjárfesta að RB. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00 Frjálsi kominn í hóp stærstu hluthafa Arion Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í hlutafjárútboði bankans síðasta sumar, hefur bætt við sig í bankanum og fer nú með 1,18 prósenta hlut í honum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 22.5.2019 08:00 Með tveggja prósenta hlut í Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, hefur bætt við sig í Kviku banka með kaupum á ríflega 0,8 prósenta hlut í fjárfestingarbankanum fyrir um 170 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.5.2019 08:00 Síminn vísar ásökunum um sérhagsmunagæslu á bug Forsvarsmenn Símans vísa á bug ásökunum um að tillaga fjarskiptafélagsins til að útvíkka lagafrumvarp um uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta – þannig að opinberum fyrirtækjum verði skylt að veita fjarskiptafélögum aðgang að svörtum ljósleiðara – sé í þeim eina tilgangi að bæta hag félagsins á kostnað annarra. Viðskipti innlent 22.5.2019 07:30 Ostaflögurnar njóta vaxandi vinsælda Lava Cheese náði markmiði sínu um 50 milljóna króna hópfjármögnun á aðeins fimm klukkustundum. Hafa hafið sölu í stórum matvörukeðjum í Svíþjóð og anna ekki eftirspurn. Viðskipti innlent 22.5.2019 07:00 Launin orðin fullhá miðað við aðstæður Reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi, sem kveða á um að kaupauki starfsmanna fjármálafyrirtækja megi að hámarki nema 25 prósentum af árslaunum þeirra, hafa stuðlað að því að grunnlaun í bankakerfinu eru orðin fullhá miðað við rekstrarforsendur. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00 Arion tók þátt í 3,7 milljarða hlutafjáraukningu Stoða Eignarhlutur Arion banka í Stoðum, sem er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og hefur á síðustu vikum fjárfest í Símanum og Arion banka fyrir samanlagt um 9 milljarða, nemur núna liðlega 20 prósentum. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00 Samkaup buðust til þess að hafa opið á næturnar Samkeppniseftirlitið taldi sáttatillögur Samkaupa ekki ganga nógu langt. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00 Kvarta undan skipan Sigríðar í hæfisnefnd Tveir umsækjendur um starf seðlabankastjóra hafa kvartað vegna skipunar Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd. Telja hana vanhæfa vegna setu í bankaráði Landsbankans. Bar ákvörðunina ekki undir formann bankaráðs. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00 « ‹ 295 296 297 298 299 300 301 302 303 … 334 ›
Ríkið viðurkennir fyrir ESA að Fríhöfnin sé einokunarverslun Stjórnvöld hafa viðurkennt gagnvart ESA að Fríhöfnin sé ríkiseinkasala. Höfðu áður andmælt rökum ESA. Gert að setja reglur um vöruúrval og innkaup til að tryggja jafnræði á meðal birgja. Viðskipti innlent 25.5.2019 07:15
„Við viljum mjög gjarnan að þessi flugvél fari að fljúga sem allra fyrst“ Framkvæmdastjóri Isavia segir að fyrirtækið vilji koma flugvél WOW air, sem er í eigu flugvélaleigufyrirtækisins ALC, og hefur verið kyrrsett á Keflavíkurflugvelli síðan í mars, í loftið sem allra fyrst. Hann fagnar úrskurði Landsréttar, sem féll Isavia í vil í dag. Viðskipti innlent 24.5.2019 20:44
Isavia mátti halda WOW-vélinni fyrir tveggja milljarða skuld Landsréttur komst að þessari niðurstöðu í dag og staðfesti þar með úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá því í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 24.5.2019 17:52
Svanhildur Gréta nýr útvarpsstjóri Útvarps 101 Tekur við af Unnsteini Manúel Stefánssyni. Viðskipti innlent 24.5.2019 14:18
Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 24.5.2019 14:05
Fjölmiðlar fá ekki lengur sendar upplýsingar um tekjuhæstu Íslendingana Ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu skattgreiðendur landsins þetta árið eins og áralöng hefð hefur verið fyrir. Viðskipti innlent 24.5.2019 10:37
Kringlan plastpokalaus innan árs Verslunarmiðstöðin Kringlan ætlar að vera plastpokalaus árið 2020 og verslunum Kringlunnar verður þá eingöngu heimilt að bjóða viðskiptavinum sínum upp á umhverfisvæna poka. Viðskipti innlent 24.5.2019 09:32
Atvinnuleysi er nú 4 prósent Atvinnuleysi var 4 prósent í apríl síðastliðnum. Viðskipti innlent 24.5.2019 06:00
Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. Viðskipti innlent 23.5.2019 18:38
Landa milljarða samningi í Kína Kínverski efnaframleiðandinn Henan Shuncheng Group hefur samið við íslenska tækniþróunarfyrirtækið Carbon Recycling International um að hanna verksmiðju byggða á tækni CRI til að framleiða umhverfisvænt eldsneyti og efnavöru í Kína. Viðskipti innlent 23.5.2019 16:39
Lífeyrissjóðir eignast helmingshlut í HS Orku Jarðvarmi slhf, félag 14 lífeyrissjóða, hefur ákveðið að nýta forkaupsrétt sinn í HS Orku á tæplega 54 prósenta hlut kanadíska orkufyrirtækisins Innergex í HS Orku Viðskipti innlent 23.5.2019 10:21
Þóra Björg í framkvæmdastjórn Coripharma Þóra Björg Magnúsdóttir hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn Coripharma. Viðskipti innlent 23.5.2019 08:19
Flest bendir til mjúkrar lendingar Dósent í hagfræði segir Íslendinga nú geta beitt peningastefnunni meira í líkingu við önnur lönd til þess að milda niðursveiflu hagkerfisins. Hingað til hafi hagsveiflur endað með gengisfalli og verðbólgu. Viðskipti innlent 23.5.2019 07:30
Bankinn tók ekki þátt þrátt fyrir lægra gengi Landsbankinn, þriðji stærsti hluthafi Stoða, tók ekki þátt í nýafstaðinni hlutafjáraukningu fjárfestingafélagsins þrátt fyrir að hluthöfum hafi gefist kostur á því að skrá sig fyrir nýju hlutafé á gengi sem var um 25 prósentum lægra en áætlað bókfært virði félagsins. Viðskipti innlent 23.5.2019 06:00
Ráðfærði sig ekki áður við formanninn Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla og bankaráðsmaður í Landsbankanum, ráðfærði sig ekki við formann bankaráðs áður en hún samþykkti að taka við formennsku í hæfisnefnd Viðskipti innlent 23.5.2019 06:00
„Réttarfarsleg klemma“ í máli ALC og Isavia Isavia og ALC deila enn um farþegaþotu sem Isavia kyrrsetti eftir fall Wow air í mars. Viðskipti innlent 22.5.2019 13:25
Verkalýðshreyfingin og SA fagna stýrivaxtalækkun Samtök atvinnulífsins segja vaxtalækkun Seðlabankans vera mikið gleðiefni fyrir heimili og fyrirtæki landsins. Viðskipti innlent 22.5.2019 11:04
Icelandair flutti farþega með Bombardier til Manchester Flugvélin notuð til að mæta vandanum sem fylgir kyrrsetningu MAX-vélanna. Viðskipti innlent 22.5.2019 10:40
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka meginvexti bankans um 0,5 prósentustig á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:58
Fyrrverandi WOW-liðar til Kynnisferða Linda Hrönn Björgvinsdóttir og Sandra Ósk Sigurðardóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá Kynnisferðum. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:29
Seðlabankinn lækkar stýrivexti Lækkunin ætti ekki að þurfa að koma á óvart. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00
Pendúllinn sveiflast of langt í aðra áttina Ragnhildur Geirsdóttir segir tímabært að endurskoða hömlur á samstarfi fjármálafyrirtækja um innviði. Samkeppnisforskot felist í miðlægum kerfum þar sem þau séu illframkvæmanleg í stærri ríkjum. Rétt að fá fleiri fjárfesta að RB. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00
Frjálsi kominn í hóp stærstu hluthafa Arion Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í hlutafjárútboði bankans síðasta sumar, hefur bætt við sig í bankanum og fer nú með 1,18 prósenta hlut í honum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 22.5.2019 08:00
Með tveggja prósenta hlut í Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, hefur bætt við sig í Kviku banka með kaupum á ríflega 0,8 prósenta hlut í fjárfestingarbankanum fyrir um 170 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.5.2019 08:00
Síminn vísar ásökunum um sérhagsmunagæslu á bug Forsvarsmenn Símans vísa á bug ásökunum um að tillaga fjarskiptafélagsins til að útvíkka lagafrumvarp um uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta – þannig að opinberum fyrirtækjum verði skylt að veita fjarskiptafélögum aðgang að svörtum ljósleiðara – sé í þeim eina tilgangi að bæta hag félagsins á kostnað annarra. Viðskipti innlent 22.5.2019 07:30
Ostaflögurnar njóta vaxandi vinsælda Lava Cheese náði markmiði sínu um 50 milljóna króna hópfjármögnun á aðeins fimm klukkustundum. Hafa hafið sölu í stórum matvörukeðjum í Svíþjóð og anna ekki eftirspurn. Viðskipti innlent 22.5.2019 07:00
Launin orðin fullhá miðað við aðstæður Reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi, sem kveða á um að kaupauki starfsmanna fjármálafyrirtækja megi að hámarki nema 25 prósentum af árslaunum þeirra, hafa stuðlað að því að grunnlaun í bankakerfinu eru orðin fullhá miðað við rekstrarforsendur. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00
Arion tók þátt í 3,7 milljarða hlutafjáraukningu Stoða Eignarhlutur Arion banka í Stoðum, sem er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og hefur á síðustu vikum fjárfest í Símanum og Arion banka fyrir samanlagt um 9 milljarða, nemur núna liðlega 20 prósentum. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00
Samkaup buðust til þess að hafa opið á næturnar Samkeppniseftirlitið taldi sáttatillögur Samkaupa ekki ganga nógu langt. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00
Kvarta undan skipan Sigríðar í hæfisnefnd Tveir umsækjendur um starf seðlabankastjóra hafa kvartað vegna skipunar Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd. Telja hana vanhæfa vegna setu í bankaráði Landsbankans. Bar ákvörðunina ekki undir formann bankaráðs. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00