Viðskipti innlent Fimmtíu milljarða viðbót sögð koma á góðum tíma Um 130 milljörðum króna verður varið til framkvæmda opinberra aðila á þessu ári, sem er um 50 milljarða króna viðbót milli ára. Þessi gríðarlega innspýting er sögð koma á góðum tíma fyrir hagkerfið. Viðskipti innlent 24.1.2019 20:15 Innherjasvik í Icelandair: Segir sekt Kjarra Sambó alls ekki blasa við Ákæran á hendur Kjartani Bergi Jónssyni er svo furðuleg að það hvarflaði að honum að fara fram á frávísun málsins, að sögn Gríms Sigurðarsonar verjanda hans. Kjartan Bergur hafi þó að endingu viljað fara fram á að vera sýknaður, í eitt skipti fyrir öll. Viðskipti innlent 24.1.2019 15:20 Innherjasvik í Icelandair: Minnti á að reynsluboltinn í kampavínsklúbbsrekstri væri fjölskyldumaður Reimar Snæfell Pétursson fer fram á sýknudóm yfir Kristjáni Georgi Jósteinssyni. Viðskipti innlent 24.1.2019 14:34 Eðlilegast að selja hlutabréf ríkisins í nokkrum áföngum Eðlilegast væri að selja eignarhluti ríkisins í bönkunum í nokkrum áföngum í gegnum skipulegan verðbréfamarkað og skynsamlegt væri að horfa til tvíhliða skráningar í samtímis í Kauphöll Íslands og annarri kauphöll erlendis. Þetta er mat höfunda hvítbókar um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Viðskipti innlent 24.1.2019 14:00 „Áður en öndin talar eða gengur þá verður að finna öndina“ Jónas Friðrik Jónsson, verjandi Kjartans Jónssonar, segir að ákæruvaldinu hafi mistekist að renna stoðum undir nokkur lykilatriði, sem þyrftu að vera til staðar svo að hægt sé að sakfella skjólstæðing sinn. Viðskipti innlent 24.1.2019 13:34 Ekkert fékkst upp í 25 milljóna gjaldþrot Hróa veitinga Félagið lýst gjaldþrota árið 2014. Viðskipti innlent 24.1.2019 13:20 Innherjasvik í Icelandair: „Ef það lítur út eins og önd...“ Að sögn saksóknara byggði sönnunarfærsla í svona málum því oftar en ekki á óbeinni sönnun, sem telst þó fullgild sönnun samkvæmt íslenskum lögum. Ef það lítur út eins og önd, labbar eins og önd og kvakar eins og önd – þá er það líklega önd, eins og Finnur komst að orði. Viðskipti innlent 24.1.2019 11:32 Þórunn ráðin markaðsstjóri Circle Air Þetta kemur fram í tilkynningu frá Circle Air. Viðskipti innlent 24.1.2019 11:04 Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. Viðskipti innlent 24.1.2019 10:01 Bílasalan næmari fyrir umræðunni Þjóðfélagsumræðan í vetur hafði töluverð áhrif á bílasölu. Aftur á móti jókst eftirspurn eftir bílaleigubílum. Viðskipti innlent 24.1.2019 07:00 Spá að einstaklingsheimilum muni fjölga mest allra Íbúðalánasjóður kynnti í dag nýja skýrslu um íbúðaþörf á Íslandi til ársins 2040. Viðskipti innlent 23.1.2019 21:45 Innherjasvik í Icelandair: Fimm milljóna lán í reiðufé til að koma Matstöðinni á koppinn Matthías Sveinbjörnsson, forstöðumaður tekjustýringar hjá Icelandair, segist hafa haft upplýsingar frá Kjartani Jónssyni til hliðsjónar þegar hann gerði tekjuspár fyrir Icelandair. Viðskipti innlent 23.1.2019 15:49 Ómerkt súlfít í sítrónu- og límónusafa Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir súlfít við neyslu á ákveðnum lotum af Piacelli sítrónusafa og límónusafa. Viðskipti innlent 23.1.2019 14:48 „Það hlyti allt að fara til helvítis sem tengdist þessum geira“ Kjartan Bergur Jónsson, þriðji maðurinn sem ákærður er i Icelandair-innherjasvikamálinu, gaf skýrslu þegar aðalmeðferð málsins hélt áfram eftir hádegis hlé. Viðskipti innlent 23.1.2019 14:11 Innherjasvik í Icelandair: Segist vakna á morgnana og bíða eftir að dagurinn klárist Gunnar Nelson, milljónir í bókahillu, íslenskumenntun og afmælisdagur á nærbuxunum er meðal þess sem bar á góma við aðalmeðferðina í Icelandair-innherjasvikamálinu svokallaða. Viðskipti innlent 23.1.2019 13:30 Hæfi og traust skiptir jafn miklu máli og gott verð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir það sjónarmið að það skipti miklu máli að fá hæfa eigendur með gott orðspor að hlut ríkisins að fjármálafyrirtækjum en að horfa eingöngu til þess að sem hæst verð fáist fyrir hlutabréfin. Sala á bönkunum er hins vegar ekki á dagskrá á næstunni og hefur ríkisstjórnin frestað lagabreytingum vegna þess fram á haust. Viðskipti innlent 23.1.2019 13:15 49 sagt upp hjá Novomatic í dag Greint var frá því um helgina að starfsemi fyrirtækisins á Íslandi yrði lögð niður fyrir árslok 2019. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:58 Ásmundur fyllir í skarð Vilhelms Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka. Hann tekur við keflinu af Vilhelm Má Þorsteinssyni sem á dögunum var kynntur til leiks sem nýr forstjóri Eimskips. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:30 Seðlar og mynt á undanhaldi Peningar hafa verið til í þúsundir ára en aðrar aðferðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu hafa alltaf verið fyrir hendi. Seðlar og mynt hafa verið algengasti greiðslumátinn en nú er það að breytast. Viðskipti innlent 23.1.2019 11:00 Bjarni Ármannsson nýr forstjóri Iceland Seafood Þetta kemur fram í tilkynningu frá ISI. Viðskipti innlent 23.1.2019 09:51 Reynslubolti í rekstri kampavínsklúbba svarar nú fyrir innherjasvik Kristján Georg Jósteinsson er einn þriggja sem ákærðir eru í Icelandair-innherjasvikamálinu. Viðskipti innlent 23.1.2019 09:30 Framtakssjóðurinn Freyja í rekstri Kviku stækkaði í átta milljarða króna Fyrsta mögulega fjárfesting Freyju er í áreiðanleikakönnun. Kvika leggur sjóðnum til um hálfan milljarð. Hann mun fjárfesta í fimm til sjö óskráðum meðalstórum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 23.1.2019 08:15 Guðbjörg í Ísfélaginu byggir upp stöðu í TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins, hefur verið að bæta við hlut sinn í TM í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:45 Kvika breytti kröfum upp á 660 milljónir í hlutafé Kvika banki, stærsti hluthafi Kortaþjónustunnar, breytti í síðasta mánuði ríflega 660 milljóna króna kröfum sínum á hendur kortafyrirtækinu í hlutafé. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:15 Hvalur kaupir í Marel fyrir um milljarð króna Félagið Hvalur hf., sem er óbeint að stórum hluta í eigu Kristjáns Loftssonar og fjölskyldu, hefur fest kaup á hlut í Marel fyrir um milljarð króna. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:06 Heimili landsins áfram mun meira í óverðtryggðum húsnæðislánum Ný óverðtryggð lán viðskiptabankanna til heimila landsins, með veði í húsnæði, námu 10,6 milljörðum króna umfram uppgreiðslur í desember síðastliðnum á sama tíma og ný verðtryggð húsnæðislán til heimilanna voru aðeins 318 milljónir króna umfram uppgreiðslur. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:45 Seldu skuldabréf fyrir 36 milljarða Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur tryggt sér fjármögnun upp á 300 milljónir dala, jafnvirði ríflega 36 milljarða króna, með sölu á skuldabréfum til fjárfesta. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:15 Björgólfur leiðir fjárfestahópinn Fyrrverandi forstjóri Icelandair Group tekur þátt í kaupum í ríkisflugfélaginu á Grænhöfðaeyjum. Baldvin Þorsteinsson og Steingrímur Halldór Pétursson eru einnig í fjárfestahópnum. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:15 Ríkisstjórnin frestaði lagabreytingum vegna sölu bankanna Fjármála- og efnahagsráðherra mun ekki leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um sölumeðferð ríkisins í fjármálafyrirtækjum á yfirstandandi þingi því ríkisstjórnin telur það ekki raunhæft. Til stóð að leggja frumvarpið fram í nóvember samkvæmt þingmálaskrá en henni hefur nú verið breytt. Viðskipti innlent 22.1.2019 18:30 Heimavellir selja 154 íbúðir á Ásbrú Leigufélagið Heimavellir hefur ákveðið að selja níu fjölbýlishús á Ásbrú sem tilheyra svokölluðu 900 hverfi. Viðskipti innlent 22.1.2019 16:14 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Fimmtíu milljarða viðbót sögð koma á góðum tíma Um 130 milljörðum króna verður varið til framkvæmda opinberra aðila á þessu ári, sem er um 50 milljarða króna viðbót milli ára. Þessi gríðarlega innspýting er sögð koma á góðum tíma fyrir hagkerfið. Viðskipti innlent 24.1.2019 20:15
Innherjasvik í Icelandair: Segir sekt Kjarra Sambó alls ekki blasa við Ákæran á hendur Kjartani Bergi Jónssyni er svo furðuleg að það hvarflaði að honum að fara fram á frávísun málsins, að sögn Gríms Sigurðarsonar verjanda hans. Kjartan Bergur hafi þó að endingu viljað fara fram á að vera sýknaður, í eitt skipti fyrir öll. Viðskipti innlent 24.1.2019 15:20
Innherjasvik í Icelandair: Minnti á að reynsluboltinn í kampavínsklúbbsrekstri væri fjölskyldumaður Reimar Snæfell Pétursson fer fram á sýknudóm yfir Kristjáni Georgi Jósteinssyni. Viðskipti innlent 24.1.2019 14:34
Eðlilegast að selja hlutabréf ríkisins í nokkrum áföngum Eðlilegast væri að selja eignarhluti ríkisins í bönkunum í nokkrum áföngum í gegnum skipulegan verðbréfamarkað og skynsamlegt væri að horfa til tvíhliða skráningar í samtímis í Kauphöll Íslands og annarri kauphöll erlendis. Þetta er mat höfunda hvítbókar um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Viðskipti innlent 24.1.2019 14:00
„Áður en öndin talar eða gengur þá verður að finna öndina“ Jónas Friðrik Jónsson, verjandi Kjartans Jónssonar, segir að ákæruvaldinu hafi mistekist að renna stoðum undir nokkur lykilatriði, sem þyrftu að vera til staðar svo að hægt sé að sakfella skjólstæðing sinn. Viðskipti innlent 24.1.2019 13:34
Ekkert fékkst upp í 25 milljóna gjaldþrot Hróa veitinga Félagið lýst gjaldþrota árið 2014. Viðskipti innlent 24.1.2019 13:20
Innherjasvik í Icelandair: „Ef það lítur út eins og önd...“ Að sögn saksóknara byggði sönnunarfærsla í svona málum því oftar en ekki á óbeinni sönnun, sem telst þó fullgild sönnun samkvæmt íslenskum lögum. Ef það lítur út eins og önd, labbar eins og önd og kvakar eins og önd – þá er það líklega önd, eins og Finnur komst að orði. Viðskipti innlent 24.1.2019 11:32
Þórunn ráðin markaðsstjóri Circle Air Þetta kemur fram í tilkynningu frá Circle Air. Viðskipti innlent 24.1.2019 11:04
Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. Viðskipti innlent 24.1.2019 10:01
Bílasalan næmari fyrir umræðunni Þjóðfélagsumræðan í vetur hafði töluverð áhrif á bílasölu. Aftur á móti jókst eftirspurn eftir bílaleigubílum. Viðskipti innlent 24.1.2019 07:00
Spá að einstaklingsheimilum muni fjölga mest allra Íbúðalánasjóður kynnti í dag nýja skýrslu um íbúðaþörf á Íslandi til ársins 2040. Viðskipti innlent 23.1.2019 21:45
Innherjasvik í Icelandair: Fimm milljóna lán í reiðufé til að koma Matstöðinni á koppinn Matthías Sveinbjörnsson, forstöðumaður tekjustýringar hjá Icelandair, segist hafa haft upplýsingar frá Kjartani Jónssyni til hliðsjónar þegar hann gerði tekjuspár fyrir Icelandair. Viðskipti innlent 23.1.2019 15:49
Ómerkt súlfít í sítrónu- og límónusafa Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir súlfít við neyslu á ákveðnum lotum af Piacelli sítrónusafa og límónusafa. Viðskipti innlent 23.1.2019 14:48
„Það hlyti allt að fara til helvítis sem tengdist þessum geira“ Kjartan Bergur Jónsson, þriðji maðurinn sem ákærður er i Icelandair-innherjasvikamálinu, gaf skýrslu þegar aðalmeðferð málsins hélt áfram eftir hádegis hlé. Viðskipti innlent 23.1.2019 14:11
Innherjasvik í Icelandair: Segist vakna á morgnana og bíða eftir að dagurinn klárist Gunnar Nelson, milljónir í bókahillu, íslenskumenntun og afmælisdagur á nærbuxunum er meðal þess sem bar á góma við aðalmeðferðina í Icelandair-innherjasvikamálinu svokallaða. Viðskipti innlent 23.1.2019 13:30
Hæfi og traust skiptir jafn miklu máli og gott verð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir það sjónarmið að það skipti miklu máli að fá hæfa eigendur með gott orðspor að hlut ríkisins að fjármálafyrirtækjum en að horfa eingöngu til þess að sem hæst verð fáist fyrir hlutabréfin. Sala á bönkunum er hins vegar ekki á dagskrá á næstunni og hefur ríkisstjórnin frestað lagabreytingum vegna þess fram á haust. Viðskipti innlent 23.1.2019 13:15
49 sagt upp hjá Novomatic í dag Greint var frá því um helgina að starfsemi fyrirtækisins á Íslandi yrði lögð niður fyrir árslok 2019. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:58
Ásmundur fyllir í skarð Vilhelms Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka. Hann tekur við keflinu af Vilhelm Má Þorsteinssyni sem á dögunum var kynntur til leiks sem nýr forstjóri Eimskips. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:30
Seðlar og mynt á undanhaldi Peningar hafa verið til í þúsundir ára en aðrar aðferðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu hafa alltaf verið fyrir hendi. Seðlar og mynt hafa verið algengasti greiðslumátinn en nú er það að breytast. Viðskipti innlent 23.1.2019 11:00
Bjarni Ármannsson nýr forstjóri Iceland Seafood Þetta kemur fram í tilkynningu frá ISI. Viðskipti innlent 23.1.2019 09:51
Reynslubolti í rekstri kampavínsklúbba svarar nú fyrir innherjasvik Kristján Georg Jósteinsson er einn þriggja sem ákærðir eru í Icelandair-innherjasvikamálinu. Viðskipti innlent 23.1.2019 09:30
Framtakssjóðurinn Freyja í rekstri Kviku stækkaði í átta milljarða króna Fyrsta mögulega fjárfesting Freyju er í áreiðanleikakönnun. Kvika leggur sjóðnum til um hálfan milljarð. Hann mun fjárfesta í fimm til sjö óskráðum meðalstórum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 23.1.2019 08:15
Guðbjörg í Ísfélaginu byggir upp stöðu í TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins, hefur verið að bæta við hlut sinn í TM í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:45
Kvika breytti kröfum upp á 660 milljónir í hlutafé Kvika banki, stærsti hluthafi Kortaþjónustunnar, breytti í síðasta mánuði ríflega 660 milljóna króna kröfum sínum á hendur kortafyrirtækinu í hlutafé. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:15
Hvalur kaupir í Marel fyrir um milljarð króna Félagið Hvalur hf., sem er óbeint að stórum hluta í eigu Kristjáns Loftssonar og fjölskyldu, hefur fest kaup á hlut í Marel fyrir um milljarð króna. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:06
Heimili landsins áfram mun meira í óverðtryggðum húsnæðislánum Ný óverðtryggð lán viðskiptabankanna til heimila landsins, með veði í húsnæði, námu 10,6 milljörðum króna umfram uppgreiðslur í desember síðastliðnum á sama tíma og ný verðtryggð húsnæðislán til heimilanna voru aðeins 318 milljónir króna umfram uppgreiðslur. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:45
Seldu skuldabréf fyrir 36 milljarða Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur tryggt sér fjármögnun upp á 300 milljónir dala, jafnvirði ríflega 36 milljarða króna, með sölu á skuldabréfum til fjárfesta. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:15
Björgólfur leiðir fjárfestahópinn Fyrrverandi forstjóri Icelandair Group tekur þátt í kaupum í ríkisflugfélaginu á Grænhöfðaeyjum. Baldvin Þorsteinsson og Steingrímur Halldór Pétursson eru einnig í fjárfestahópnum. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:15
Ríkisstjórnin frestaði lagabreytingum vegna sölu bankanna Fjármála- og efnahagsráðherra mun ekki leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um sölumeðferð ríkisins í fjármálafyrirtækjum á yfirstandandi þingi því ríkisstjórnin telur það ekki raunhæft. Til stóð að leggja frumvarpið fram í nóvember samkvæmt þingmálaskrá en henni hefur nú verið breytt. Viðskipti innlent 22.1.2019 18:30
Heimavellir selja 154 íbúðir á Ásbrú Leigufélagið Heimavellir hefur ákveðið að selja níu fjölbýlishús á Ásbrú sem tilheyra svokölluðu 900 hverfi. Viðskipti innlent 22.1.2019 16:14