Milljarði meira til utanríkismála 21. september 2004 00:01 Framlög ríkisins til utanríkisráðuneytisins jukust úr 2.6 milljarði króna á núgildi, fyrsta ár Halldórs Ásgrímssonar í embætti utanríkisráðherra, í 6.5 milljarða á fjárlögum 2005, þeim síðustu sem unnin eru í ráðherratíð hans. Útgjöld ráðuneytisins munu þar með aukast um einn milljarð miðað við fjárlög þessa árs. Mestu munar um 700 milljóna króna aukningu framlaga til þróunarmála í hækkun framlaga til utanríkisráðuneytisins. Hækkun útgjalda til friðargæslu og þróunaraðstoðar skýra töluverðan hluta útgjaldahækkunar í tíð Halldórs. Útgjöld til friðargæslunnar meir en þrefölduðust, fóru úr 83 milljónum í 311, miðað við 2003. Þróunaraðstoðin hefur nær fjórfaldast á sama tíma. Ef eingöngu er litið á rekstrarútgjöld sendiskrifstofanna hefur hann tvöfaldast í ráðherratíð Halldórs. Kostnaðurinn jókst úr 780 milljónum 1995 í tæpan 1.5 milljarð 2003 reiknað á verðlagi þess árs. Rekstar- stofn og viðhaldskostnaður sendiskrifstofa erlendis hafði tvöfaldast í árslok 2003, en þeim fjölgaði úr 13 í 21. Á ráðherratíð Halldórs hafa verið opnaðar sendiskrifstofur á 7 stöðum, í Maputo, Helsinki, Tókíó, Strassborg, Vínarborg, Ottawa, Winnipeg auk skrifstofu aðalræðismanns í New York. Þá hefur þróunarsamvinnustofnun hafið starfsemi í Namibíu, Úganda og Malaví. Nefnd var skipuð í febrúar síðastliðnum undir forystu Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns þáverandi utanríkisráðherra og skilaði hún tillögum til sparnaðar. Þar var bent á ákveðnar leiðir til að ná niður kostnaði til dæmis að staðarráða starfsmenn á dýrustu stöðum eins og Tókío og New York, ná niður símakostnaði, reka sendiherrabílstjóra og selja húsnæði.a.snaevarr@frettabladid.is Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Framlög ríkisins til utanríkisráðuneytisins jukust úr 2.6 milljarði króna á núgildi, fyrsta ár Halldórs Ásgrímssonar í embætti utanríkisráðherra, í 6.5 milljarða á fjárlögum 2005, þeim síðustu sem unnin eru í ráðherratíð hans. Útgjöld ráðuneytisins munu þar með aukast um einn milljarð miðað við fjárlög þessa árs. Mestu munar um 700 milljóna króna aukningu framlaga til þróunarmála í hækkun framlaga til utanríkisráðuneytisins. Hækkun útgjalda til friðargæslu og þróunaraðstoðar skýra töluverðan hluta útgjaldahækkunar í tíð Halldórs. Útgjöld til friðargæslunnar meir en þrefölduðust, fóru úr 83 milljónum í 311, miðað við 2003. Þróunaraðstoðin hefur nær fjórfaldast á sama tíma. Ef eingöngu er litið á rekstrarútgjöld sendiskrifstofanna hefur hann tvöfaldast í ráðherratíð Halldórs. Kostnaðurinn jókst úr 780 milljónum 1995 í tæpan 1.5 milljarð 2003 reiknað á verðlagi þess árs. Rekstar- stofn og viðhaldskostnaður sendiskrifstofa erlendis hafði tvöfaldast í árslok 2003, en þeim fjölgaði úr 13 í 21. Á ráðherratíð Halldórs hafa verið opnaðar sendiskrifstofur á 7 stöðum, í Maputo, Helsinki, Tókíó, Strassborg, Vínarborg, Ottawa, Winnipeg auk skrifstofu aðalræðismanns í New York. Þá hefur þróunarsamvinnustofnun hafið starfsemi í Namibíu, Úganda og Malaví. Nefnd var skipuð í febrúar síðastliðnum undir forystu Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns þáverandi utanríkisráðherra og skilaði hún tillögum til sparnaðar. Þar var bent á ákveðnar leiðir til að ná niður kostnaði til dæmis að staðarráða starfsmenn á dýrustu stöðum eins og Tókío og New York, ná niður símakostnaði, reka sendiherrabílstjóra og selja húsnæði.a.snaevarr@frettabladid.is
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira