Olíuverð í tveggja áratuga hámarki 6. ágúst 2004 00:01 Heimsolíuverð hefur ekki verið hærra í 21 ár. Það hækkaði um nær 4% í gær þegar rússneska dómsmálaráðuneytið afturkallaði leyfi olíufyrirtækisins Yukos til að nýta fjármuni frystra reikninga þeirra. Dómstólar höfðu deginum áður veitt fyrirtækinu leyfið svo hægt væri að vinna olíu úr holum fyrirtækisins. "Lagt verður hald á allt fé sem er á reikningum fyrirtækisins eða kemur þangað og það nýtt til að greiða skuldir fyrirtækisins," sagði talsmaður rússneska dómsmálaráðuneytisins. Við fréttirnar lækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 2,4%. Yukos hefur gefið það út að fyrirtækið hafi ekki aðgang að nægilegu fé til þess að borga 3.4 milljarða dollara, rúmlega 244 milljörðum íslenskra króna, í skattaskuldir fyrir árið 2000 hvað þá líklega tæplega 718 milljarða króna sem búist er við að það verði dæmt til að greiða fyrir árin 2001 og 2002. Skattaskuldirnar eru í augum margra liður rússnesku ríkisstjórnarinnar til að færa stærstu olíuframleiðslu Rússlands í hendur bandamanna ríkisstjórnarinnar. Olíuframleiðsla Yukos er um 2% af heimsframleiðslunni og dæla þeir olíu í 1.7 milljón tunna á dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsolíuverð hefur ekki verið hærra í 21 ár. Það hækkaði um nær 4% í gær þegar rússneska dómsmálaráðuneytið afturkallaði leyfi olíufyrirtækisins Yukos til að nýta fjármuni frystra reikninga þeirra. Dómstólar höfðu deginum áður veitt fyrirtækinu leyfið svo hægt væri að vinna olíu úr holum fyrirtækisins. "Lagt verður hald á allt fé sem er á reikningum fyrirtækisins eða kemur þangað og það nýtt til að greiða skuldir fyrirtækisins," sagði talsmaður rússneska dómsmálaráðuneytisins. Við fréttirnar lækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 2,4%. Yukos hefur gefið það út að fyrirtækið hafi ekki aðgang að nægilegu fé til þess að borga 3.4 milljarða dollara, rúmlega 244 milljörðum íslenskra króna, í skattaskuldir fyrir árið 2000 hvað þá líklega tæplega 718 milljarða króna sem búist er við að það verði dæmt til að greiða fyrir árin 2001 og 2002. Skattaskuldirnar eru í augum margra liður rússnesku ríkisstjórnarinnar til að færa stærstu olíuframleiðslu Rússlands í hendur bandamanna ríkisstjórnarinnar. Olíuframleiðsla Yukos er um 2% af heimsframleiðslunni og dæla þeir olíu í 1.7 milljón tunna á dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira