Bandaríkjamenn fá flest verðlaun 13. október 2004 00:01 Bandaríkjamenn héldu áfram að sópa til sín Nóbelsverðlaunum í vísindagreinum í ár. Sjö af tíu verðlaunahöfum eru frá Bandaríkjunum og hinir verðlaunahafarnir unnu sín verðlaun í samstarfi við bandaríska vísindamenn. Þessir yfirburðir eiga sér langa sögu, frá því Nóbelsverðlaunin voru fyrst afhent fyrir 103 árum hafa meira en tveir af hverjum fimm verðlaunahöfum, rúmlega 40 prósent, verið Bandaríkjamenn. Karl Gústaf XVI er því orðinn vanur því að taka í höndina á bandarískum vísindamönnum í desember, þegar verðlaunin eru afhent í Stokkhólmi. Þetta árið eru aðeins tveir Evrópubúar meðal verðlaunahafa. Annar er Norðmaðurinn Edward Prescott sem vann nóbelsverðlaunin í hagfræði í samstarfi við Bandaríkjamanninn Edward Prescott. Hinn verðlaunahafinn er hin austurríska Elfriede Jelinek sem vann bókmenntaverðlaun Nóbels. "Við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að Evrópa stendur Bandaríkjunum að baki," sagði Fabio Fabbi, talsmaður Evrópusambandsins í rannsóknum og tækniþróun. "Við reynum að taka á þessu með margvíslegum hætti. Það er ástæða til að vera svartsýnn og hafa áhyggjur. Heildarmyndin er þó ekki alslæm. Það er mikið um afrek í Evrópu," sagði hann. Ein helsta ástæðan fyrir forskoti Bandaríkjamanna er að þeir verja tvöfalt meira fé til rannsókna og tækniþróunar en öllu ríki Evrópusambandsins til samans. Ástæðurnar eru þó fleiri, ekki síst sú að Bandaríkjamenn leggja mun meiri áherslu á nýjar uppgötvanir meðan Evrópubúar hafa lagt áherslu á hagnýtar rannsóknir. Bertil Anderson, forstjóri Vísindastofnunar Evrópu sagði að í Evrópu væri mönnum ekki umbunað fyrir að taka áhættu. "Til að hljóta Nóbelsverðlaun verður þú að uppgötva eitthvað nýtt," sagði hann. Þó Evrópusambandið stefni að því að setja jafn mikið fé í rannsóknir og Bandaríkjamenn ekki síðar en 2010 segir hann að fleira þurfi til. "Í dag er Evrópa of brotakennd," segir Anderson sem vill auka samstarf Evrópuríkja í rannsóknum og tækniþróun. Erlent Fréttir Nóbelsverðlaun Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Sjá meira
Bandaríkjamenn héldu áfram að sópa til sín Nóbelsverðlaunum í vísindagreinum í ár. Sjö af tíu verðlaunahöfum eru frá Bandaríkjunum og hinir verðlaunahafarnir unnu sín verðlaun í samstarfi við bandaríska vísindamenn. Þessir yfirburðir eiga sér langa sögu, frá því Nóbelsverðlaunin voru fyrst afhent fyrir 103 árum hafa meira en tveir af hverjum fimm verðlaunahöfum, rúmlega 40 prósent, verið Bandaríkjamenn. Karl Gústaf XVI er því orðinn vanur því að taka í höndina á bandarískum vísindamönnum í desember, þegar verðlaunin eru afhent í Stokkhólmi. Þetta árið eru aðeins tveir Evrópubúar meðal verðlaunahafa. Annar er Norðmaðurinn Edward Prescott sem vann nóbelsverðlaunin í hagfræði í samstarfi við Bandaríkjamanninn Edward Prescott. Hinn verðlaunahafinn er hin austurríska Elfriede Jelinek sem vann bókmenntaverðlaun Nóbels. "Við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að Evrópa stendur Bandaríkjunum að baki," sagði Fabio Fabbi, talsmaður Evrópusambandsins í rannsóknum og tækniþróun. "Við reynum að taka á þessu með margvíslegum hætti. Það er ástæða til að vera svartsýnn og hafa áhyggjur. Heildarmyndin er þó ekki alslæm. Það er mikið um afrek í Evrópu," sagði hann. Ein helsta ástæðan fyrir forskoti Bandaríkjamanna er að þeir verja tvöfalt meira fé til rannsókna og tækniþróunar en öllu ríki Evrópusambandsins til samans. Ástæðurnar eru þó fleiri, ekki síst sú að Bandaríkjamenn leggja mun meiri áherslu á nýjar uppgötvanir meðan Evrópubúar hafa lagt áherslu á hagnýtar rannsóknir. Bertil Anderson, forstjóri Vísindastofnunar Evrópu sagði að í Evrópu væri mönnum ekki umbunað fyrir að taka áhættu. "Til að hljóta Nóbelsverðlaun verður þú að uppgötva eitthvað nýtt," sagði hann. Þó Evrópusambandið stefni að því að setja jafn mikið fé í rannsóknir og Bandaríkjamenn ekki síðar en 2010 segir hann að fleira þurfi til. "Í dag er Evrópa of brotakennd," segir Anderson sem vill auka samstarf Evrópuríkja í rannsóknum og tækniþróun.
Erlent Fréttir Nóbelsverðlaun Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Sjá meira