Innlent

Lokaatkvæðagreiðsla um fjárlögin

Þingfundur hefst á Alþingi nú klukkan ellefu. Eitt mál er á dagskrá, lokaatkvæðagreiðsla um fjárlög íslenska ríkisins fyrir árið 2005. Gera má ráð fyrir að hún standi í um tvær klukkustundir og að fjöldi þingmanna muni gera grein fyrir atkvæði sínu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×