Fær ekki nafn tölvunotanda 26. apríl 2005 00:01 Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglunnar um að fá uppgefið nafn á tölvunotanda sem setti klámmynd inn á heimasíðu íslensks tölvufyrirtækis. Brotist var inn á heimasíðu tölvuverslunarinnar Task í febrúar og sendur fjöldapóstur í nafni fyrirtækisins á 1600 netföng sem voru á póstlista fyrirtækisins en í þessum pósti var tengill inn á grófa klámmynd og einnig hafði forsíðu heimasíðunnar verið breytt þannig að í stað myndar af hörðum diski var komin klámmynd. Rannsókn málsins leiddi í ljós að tveir aðilar tengdust þessum aðgerðum, einn í Bandaríkjunum en hinn á Íslandi. Lögreglan var með svokallað IP-númer þess sem verknaðinn framdi og krafði hún fyrirtækið sem skráði númerið, IP fjarkskipti, um nafn notandans. Lögreglan krafðist upplýsinganna á grundvelli hegningarlaga er varða birtingu kláms og eignaspjöll. Þá var vísað til þess að ríkir almannahagsmunir krefðust þess að málið upplýstist. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu lögreglunnar á grundvellli þess að ekki væru ríkir almannahagsmunir í húfi og vísaði til þess að heimildum til að beita rannsóknarúrræðum væru settar þröngar skorður með tilliti til einkalífs manna. Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms í gær og getur lögreglan því ekki krafið starfsmenn tölvufyrirtækisins um nafn notandans. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglunnar um að fá uppgefið nafn á tölvunotanda sem setti klámmynd inn á heimasíðu íslensks tölvufyrirtækis. Brotist var inn á heimasíðu tölvuverslunarinnar Task í febrúar og sendur fjöldapóstur í nafni fyrirtækisins á 1600 netföng sem voru á póstlista fyrirtækisins en í þessum pósti var tengill inn á grófa klámmynd og einnig hafði forsíðu heimasíðunnar verið breytt þannig að í stað myndar af hörðum diski var komin klámmynd. Rannsókn málsins leiddi í ljós að tveir aðilar tengdust þessum aðgerðum, einn í Bandaríkjunum en hinn á Íslandi. Lögreglan var með svokallað IP-númer þess sem verknaðinn framdi og krafði hún fyrirtækið sem skráði númerið, IP fjarkskipti, um nafn notandans. Lögreglan krafðist upplýsinganna á grundvelli hegningarlaga er varða birtingu kláms og eignaspjöll. Þá var vísað til þess að ríkir almannahagsmunir krefðust þess að málið upplýstist. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu lögreglunnar á grundvellli þess að ekki væru ríkir almannahagsmunir í húfi og vísaði til þess að heimildum til að beita rannsóknarúrræðum væru settar þröngar skorður með tilliti til einkalífs manna. Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms í gær og getur lögreglan því ekki krafið starfsmenn tölvufyrirtækisins um nafn notandans.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Sjá meira