Sport

Blikar áfram á toppnum

Einn leikur var í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Breiðablik sigraði Fjölni með einu marki gegn engu. Það var Ellert Hreinsson sem skoraði eina mark leiksins en Breiðablik er á toppnum í deildinni með 9 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×