Fyrsta pöntun á 100 dollara tölvum Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 30. október 2007 12:19 MYND/AFP Urugvæ er fyrsta landið til að gera opinbera pöntun á hinum svokölluðu 100 dollara tölvum. Ríkisstjórnin keypti 100 þúsund tölvur fyrir skólabörn á aldrinum sex til 12 ára. Til stendur að kaupa 300 þúsund tölvur í viðbót handa hverju skólabarni í landinu fyrir árið 2009. Pöntunin er mikill fengur fyrir eina „tölvu á barn"- samtökin sem standa á bakvið framleiðslu tölvanna. Samtökin höfðu viðurkennt að tregða væri á pöntunum. Nicholas Negroponte stofnandi samtakanna sagði nýlega í viðtali við the New York Times að hann hefði vanmetið muninn á því innsigla kaup með handabandi og að peningar kæmu inn fyrir pöntunum. Hann bætti þó við að hann væri mjög ánægður með fyrstu pöntunina.Hönnuð fyrir notkun í þróunarlöndumMYND/APTölvan er kölluð OX ferðatölvan og var þróuð sérstaklega til notkunar fyrir börn í þróunarlöndum.Hún er endingargóð, vatnsheld og getur gengið fyrir sólarorku, fótpumpu eða hleðslutæki sem veitir orku með því að togað er í streng á því. Hægt er að lesa á skjáinn í sólskyni svo auðvelt er að nota tölvuna úti.Upphaflegar áætlanir um að selja tölvurnar á 100 dollara stykkið, eða rúmar sex þúsund krónur, hafa breyst. Verðið hefur hækkað í 188 dollara eða tæpar 11.400 krónur.Þá var ríkisstjórnum boðið að kaupa 250 þúsund tölvur í einu, en nú er ýmsum aðferðum beitt til að selja eða dreifa.Sem dæmi getur almenningur keypt vél um leið og það kaupir tölvu fyrir barn í þróunarlöndum. Til að byrja með mun „keyptu eina, gefðu eina" prógrammið dreyfa tölvum í Kambódíu, Afghanistan, Rúanda og Haítí.Almenningur getur einnig gefið 100 tölvur í einu eða fleiri til einhvers lands að eigin vali. Þá kostar hver tölva 299 dollara, eða rúmar 18 þúsund krónur. Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Urugvæ er fyrsta landið til að gera opinbera pöntun á hinum svokölluðu 100 dollara tölvum. Ríkisstjórnin keypti 100 þúsund tölvur fyrir skólabörn á aldrinum sex til 12 ára. Til stendur að kaupa 300 þúsund tölvur í viðbót handa hverju skólabarni í landinu fyrir árið 2009. Pöntunin er mikill fengur fyrir eina „tölvu á barn"- samtökin sem standa á bakvið framleiðslu tölvanna. Samtökin höfðu viðurkennt að tregða væri á pöntunum. Nicholas Negroponte stofnandi samtakanna sagði nýlega í viðtali við the New York Times að hann hefði vanmetið muninn á því innsigla kaup með handabandi og að peningar kæmu inn fyrir pöntunum. Hann bætti þó við að hann væri mjög ánægður með fyrstu pöntunina.Hönnuð fyrir notkun í þróunarlöndumMYND/APTölvan er kölluð OX ferðatölvan og var þróuð sérstaklega til notkunar fyrir börn í þróunarlöndum.Hún er endingargóð, vatnsheld og getur gengið fyrir sólarorku, fótpumpu eða hleðslutæki sem veitir orku með því að togað er í streng á því. Hægt er að lesa á skjáinn í sólskyni svo auðvelt er að nota tölvuna úti.Upphaflegar áætlanir um að selja tölvurnar á 100 dollara stykkið, eða rúmar sex þúsund krónur, hafa breyst. Verðið hefur hækkað í 188 dollara eða tæpar 11.400 krónur.Þá var ríkisstjórnum boðið að kaupa 250 þúsund tölvur í einu, en nú er ýmsum aðferðum beitt til að selja eða dreifa.Sem dæmi getur almenningur keypt vél um leið og það kaupir tölvu fyrir barn í þróunarlöndum. Til að byrja með mun „keyptu eina, gefðu eina" prógrammið dreyfa tölvum í Kambódíu, Afghanistan, Rúanda og Haítí.Almenningur getur einnig gefið 100 tölvur í einu eða fleiri til einhvers lands að eigin vali. Þá kostar hver tölva 299 dollara, eða rúmar 18 þúsund krónur.
Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira