Fótbolti

Úrslit vináttulandsleikja

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Kim Källstrom og Jeremy Toulalan eigast hér við í kvöld.
Kim Källstrom og Jeremy Toulalan eigast hér við í kvöld. Nordic Photos / AFP
Fjölmargir vináttulandsleikir í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Frakkar unnu til að mynda 3-2 sigur á Svíum og Danir steinlágu á heimavelli fyrir Spánverjum, 3-0.

Ítalía og Austurríki gerðu 2-2 jafntefli og þá vann Þýskaland 2-0 sigur á Belgíu. Öll úrslitin má finna hér að neðan en fyrir neðan þau má finna úrslit vináttlandsleikja liða sem leika með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2010.

Úrslit vináttulandsleikja í kvöld:

Úkraína - Pólland 1-0

Finnland - Ísrael 2-0

Eistland - Malta 2-1

Ungverjaland - Svartfjallaland 3-3

Litháen - Moldavía 3-0

Hvíta-Rússland - Argentína 0-0

Rúmenía - Lettland 1-0

Danmörk - Spánn 0-3

Slóvakía - Grikkland 0-2

Bosnía - Búlgaría 1-2

Albanía - Liechtenstein 2-0

Slóvenía - Króatía 2-3

Sviss - Kýpur 4-1

Ítalía - Austurríki 2-2

Þýskaland - Belgía 2-0

England - Tékkland 2-2

Svíþjóð - Frakkland 2-3

Wales - Georgía 1-2

Portúgal - Færeyjar 5-0



Liðin í riðli Íslands:


Lúxemborg - Makedónía 1-4

Skotland - Norður-Írland 0-0

Noregur - Írland 1-1

Rússland - Holland 1-1

Feitletruð lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2010.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×