Prófraun á réttarríkið Guðjón Helgason skrifar 30. apríl 2008 18:30 Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. Rudolf Mayer, verjandi Fritzls, er vel þekktur í Austurríki fyrir að taka að sér erfið mál sem vekja athygli. Hann telur að ekki verði hægt að ákvarða neitt um sekt og þá refsingu fyrr en skjólstæðingur hans hafi gengist undir ítarlega geðrannsókn. Mayer segist hafa verið gagnrýndur fyrir að taka málið að sér. "Ég hef þegar fundið fyrir fjandskap. Fólk spyr hvernig ég geti varið mann sem þennan," segir Mayer. Hann segir þetta prófraun á ríki sem byggi á lögum, málið reyni á það hvort borgarar hugsi með þeim þætti að þau eigi að gilda. Með því að segja að einhver eigi ekki rétt á vernd ríkisins lengur vegna tiltekinna glæpa þýðir að viðkomandi er gerður útlægur. Hægt væri að hengja hann án réttarhalda. Það myndi sýna að það séu margir sem líti svo á að lög eigi ekki að gilda. Natascha Kampusch, sem slapp úr klóm mannræningja snemma árs 2006 eftir átta ára gíslingu hefur boðið börnum Fritzl fjárhagsaðstoð og andlegan stuðning. Hún segir að börnin og móðir þeirra þurfi að aðlagast nýju lífi. Þau séu nú á leynilegum stað en hún telji að það hefði átt að reyna að leyfa þeim að halda til áfram í húsinu þar sem kjallaradýflissan var. Kampusch bendir á að það umhverfi þekki þau og nú séu þau í framandi umhverfi. Það geti ekki verið gott fyrir þau að taka þau svo snögglega úr umhverfinu sem þau þekkja. Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. Rudolf Mayer, verjandi Fritzls, er vel þekktur í Austurríki fyrir að taka að sér erfið mál sem vekja athygli. Hann telur að ekki verði hægt að ákvarða neitt um sekt og þá refsingu fyrr en skjólstæðingur hans hafi gengist undir ítarlega geðrannsókn. Mayer segist hafa verið gagnrýndur fyrir að taka málið að sér. "Ég hef þegar fundið fyrir fjandskap. Fólk spyr hvernig ég geti varið mann sem þennan," segir Mayer. Hann segir þetta prófraun á ríki sem byggi á lögum, málið reyni á það hvort borgarar hugsi með þeim þætti að þau eigi að gilda. Með því að segja að einhver eigi ekki rétt á vernd ríkisins lengur vegna tiltekinna glæpa þýðir að viðkomandi er gerður útlægur. Hægt væri að hengja hann án réttarhalda. Það myndi sýna að það séu margir sem líti svo á að lög eigi ekki að gilda. Natascha Kampusch, sem slapp úr klóm mannræningja snemma árs 2006 eftir átta ára gíslingu hefur boðið börnum Fritzl fjárhagsaðstoð og andlegan stuðning. Hún segir að börnin og móðir þeirra þurfi að aðlagast nýju lífi. Þau séu nú á leynilegum stað en hún telji að það hefði átt að reyna að leyfa þeim að halda til áfram í húsinu þar sem kjallaradýflissan var. Kampusch bendir á að það umhverfi þekki þau og nú séu þau í framandi umhverfi. Það geti ekki verið gott fyrir þau að taka þau svo snögglega úr umhverfinu sem þau þekkja.
Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira