Vangaveltur um að Magasin komist í eigu íslenska ríkisins 30. desember 2008 09:50 Viðskiptablaðið Börsen skrifar í dag frétt þar sem því er velt upp hvort að flaggskskip danska verslunargeirans, Magasin du Nord og Illum, komist bráðlega í eigu íslenska ríkisins. Frétt Börsen byggir á umfjöllun Financial Times í gær þar sem sagt var að hugsanlega myndi skuldum Baugs við íslensku bankana verða breytt í hlutfé í félögum sem Baugur á í Bretlandi. Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í Bretlandi sagði í samtali við Vísi að þetta væru rangt og ekki stæði til að breyta skuldunum í hlutafé. Hinsvegar segir Jesper Rangvid prófessor við Copenhagen Business School í samtali við Börsen að þegar litið sé á stærðargráðu skulda Baugs sé ekki mikið sem félagið geti gert ef íslensk stjórnvöld vilja fara þá leið að breyta skuldunum í hlutafé. Jesper segir að Magasin du Nord sé ein af mikilvægustu eignum Baugs þar sem verslunin skili hagnaði. Jón Ásgeir Jóhannesson geti því notað verslunina sem ás upp í erminni ef á annað borð verður farið í samninga við íslensk stjórnvöld um að breyta skuldum Baugs í hlutafé í eigu íslenska ríkisins. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Viðskiptablaðið Börsen skrifar í dag frétt þar sem því er velt upp hvort að flaggskskip danska verslunargeirans, Magasin du Nord og Illum, komist bráðlega í eigu íslenska ríkisins. Frétt Börsen byggir á umfjöllun Financial Times í gær þar sem sagt var að hugsanlega myndi skuldum Baugs við íslensku bankana verða breytt í hlutfé í félögum sem Baugur á í Bretlandi. Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í Bretlandi sagði í samtali við Vísi að þetta væru rangt og ekki stæði til að breyta skuldunum í hlutafé. Hinsvegar segir Jesper Rangvid prófessor við Copenhagen Business School í samtali við Börsen að þegar litið sé á stærðargráðu skulda Baugs sé ekki mikið sem félagið geti gert ef íslensk stjórnvöld vilja fara þá leið að breyta skuldunum í hlutafé. Jesper segir að Magasin du Nord sé ein af mikilvægustu eignum Baugs þar sem verslunin skili hagnaði. Jón Ásgeir Jóhannesson geti því notað verslunina sem ás upp í erminni ef á annað borð verður farið í samninga við íslensk stjórnvöld um að breyta skuldum Baugs í hlutafé í eigu íslenska ríkisins.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira