Faðir Netsins boðar nýtt IP-tölukerfi Atli Steinn Guðmundsson skrifar 25. september 2008 08:19 Vinton Cerf, faðir Netsins. MYND/Theage.com Maðurinn sem nefndur hefur verið faðir Netsins varar nú við því að svokallaðar IP-tölur séu farnar að verða af skornum skammti og taka þurfi upp nýtt kerfi. Vinton Cerf er maðurinn á bak við hinn svokallaða IP/TCP-staðal sem öll netumferð byggist á. IP-tala tölvu, eða Internet Protocol, er notuð til að tilgreina staðsetningu hennar á Netinu og er að mörgu leyti keimlík kennitölum einstaklinga nema hvað hún hefur meira með staðsetningu að gera og líkist ef til vill húsnúmeri eða símanúmeri á Netinu. Þessar tölur eru nú farnar að verða af skornum skammti segir Cerf og líkir ástandinu við það er bæta þurfi staf eða stöfum við símanúmer til að hægt sé að bæta við fleiri notendum. Auðvitað er framkvæmdin þó flóknari á Netinu. IP-staðallinn er í grunninn frá árinu 1977 og þá voru 4,2 milljarðar IP-talna til skiptanna. Nú er fyrirsjáanlegt að þær verði uppurnar árið 2010 og er því unnið hörðum höndum að þróun nýs staðals. Líklegt er að fyrir valinu verði IPv6-staðallinn svonefndi en hann nota Japanir meðal annars til að senda boð frá jarðskjálftanemum til tölva. Tækni Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Maðurinn sem nefndur hefur verið faðir Netsins varar nú við því að svokallaðar IP-tölur séu farnar að verða af skornum skammti og taka þurfi upp nýtt kerfi. Vinton Cerf er maðurinn á bak við hinn svokallaða IP/TCP-staðal sem öll netumferð byggist á. IP-tala tölvu, eða Internet Protocol, er notuð til að tilgreina staðsetningu hennar á Netinu og er að mörgu leyti keimlík kennitölum einstaklinga nema hvað hún hefur meira með staðsetningu að gera og líkist ef til vill húsnúmeri eða símanúmeri á Netinu. Þessar tölur eru nú farnar að verða af skornum skammti segir Cerf og líkir ástandinu við það er bæta þurfi staf eða stöfum við símanúmer til að hægt sé að bæta við fleiri notendum. Auðvitað er framkvæmdin þó flóknari á Netinu. IP-staðallinn er í grunninn frá árinu 1977 og þá voru 4,2 milljarðar IP-talna til skiptanna. Nú er fyrirsjáanlegt að þær verði uppurnar árið 2010 og er því unnið hörðum höndum að þróun nýs staðals. Líklegt er að fyrir valinu verði IPv6-staðallinn svonefndi en hann nota Japanir meðal annars til að senda boð frá jarðskjálftanemum til tölva.
Tækni Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira