50 launahæstu knattspyrnumenn heims 8. febrúar 2009 10:15 Zlatan Ibrahimovic er með 109 millljónir á mánuði AFP Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims. Þó enska úrvalsdeildin sé vissulega í algjörum sérflokki þegar kemur að launagreiðslum, vekur athygli að þrír launahæstu knattspyrnumenn heimsins spila utan Englands. Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter og miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan eru þannig tekjuhæstu leikmenn heims með 9 milljónir evra á ári (1,3 milljarða króna) en hér er aðeins verið að tala um hefðbundnar launagreiðslur. Fast þar á eftir í þriðja sætinu kemur Lionel Messi hjá Barcelona með 8,4 milljónir evra á ári. Þess ber þó að geta að skattamálin á meginlandi Evrópu eru hagstæðari fyrir leikmenn en á Englandi og þegar farið er yfir launalistann verður að taka með í reikninginn að pundið er talsvert veikara en evran um þessar mundir. Hér fyrir neðan er listi yfir 50 launahæstu leikmenn heimsins skv. portúgölsku úttektinni, en flest venjulegt fólk væru líklega til í að þiggja þessi mánaðarlaun í krónum - hvað þá í evrum.Nafn, lið, mánaðarlaun (árslaun) í evrum talið. 1. Zlatan Ibrahimovic Internazionale 750,000 (9,000,000) Ricardo Kaka AC Milan 750,000 (9.000,000) 3. Lionel Messi FC Barcelona 700,000 (8,400,000) 4. John Terry Chelsea 631,182 (7,574,179) Frank Lampard Chelsea 631,182 (7,574,179) 6. Thierry Henry FC Barcelona 625,000 (7,500,000) Samuel Eto´o FC Barcelona 625,000 (7,500,000) 8. Cristiano Ronaldo Manchester United 563,555 (6,762,660) 9. Ronadinho Gaucho AC Milan 541,667 (6,500,000) Andrei Shevchenko AC Milan 541,667 (6,500,000) 11. Michael Ballack Chelsea 541,013 (6,492,154) Steven Gerrard Liverpool 541,013 (6,492,154) Rio Ferdinand Manchester United 541,013 (6,492,154) 14. Raul Gonzalez Real Madrid 533,333 (6,400,000) Ruud Van Nistelrooy Real Madrid 533,333 (6,400,000) 16. Iker Casillas Real Madrid 500,000 (6,000,000) Frederic Kanouté Sevilla FC 500,000 (6,000,000) 18. Wayne Rooney Manchester United 495,928 (5,951,141) Michael Owen Newcastle United 495,928 (5,951,141) 20. Fabio Cannavaro Real Madrid 483.333 (5,800,000) 21. Robinho Manchester City 473,386 (5,680,634) 22. Francesco Totti AS Roma 458,333 (5,500,000) Luca Toni Bayern Munchen 458,333 (5,500,000) 24. Arjen Robben Real Madrid 455,000 (5,460,000) 25. Ashley Cole Chelsea 450,844 (5,410,128) Deco Chelsea 450,844 (5,410,128) Fernando Torres Liverpool 450,844 (5,410,128) 28. Carlos Tevez Manchester United 428,302 (5,139,622) 29. Adriano Internazionale 416.667 (5,000,000) Patrick Vieira Internazionale 416.667 (5,000,000) Charles Puyol FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Andres Iniesta FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Xavi FC Barcelona 416,667 (5,000,000) Sergio Aguero Atletico Madrid 416,667 (5,000,000) Gianluigi Buffon Juventus 416,667 (5,000,000) Willy Sagnol Bayern Munchen 416,667 (5,000,000) 37. Dimitar Berbatov Manchester United 405,760 (4,869,115) Andrei Arshavin Arsenal 405,760 (4,869,115) Didier Drogba Chelsea 405,760 (4,869,115) Nicolas Anelka Chelsea 405,760 (4,869,115) Paul Scholes Manchester United 405,760 (4,869,115) 42. Alessandro Del Piero Juventus 400,000 (4,800,000) Karim Benzema Olympique Lyon 400,000 (4,800,000) Lúcio Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) Frank Ribery Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) 46. Joe Cole Chelsea 383,217 (4,598,609) Ryan Giggs Manchester United 383,217 (4,598,609) Xabi Alonso Liverpool 383,217 (4,598,609) Jamie Carragher Liverpool 383,217 (4,598,609) 50. David Beckham LA Galaxy/AC Milan 375,000 (4,500,000) Juninho Pernanbucano Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) Sidney Govou Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) David Trezeguet Juventus 375,000 (4.500,000) Fótbolti Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims. Þó enska úrvalsdeildin sé vissulega í algjörum sérflokki þegar kemur að launagreiðslum, vekur athygli að þrír launahæstu knattspyrnumenn heimsins spila utan Englands. Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter og miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan eru þannig tekjuhæstu leikmenn heims með 9 milljónir evra á ári (1,3 milljarða króna) en hér er aðeins verið að tala um hefðbundnar launagreiðslur. Fast þar á eftir í þriðja sætinu kemur Lionel Messi hjá Barcelona með 8,4 milljónir evra á ári. Þess ber þó að geta að skattamálin á meginlandi Evrópu eru hagstæðari fyrir leikmenn en á Englandi og þegar farið er yfir launalistann verður að taka með í reikninginn að pundið er talsvert veikara en evran um þessar mundir. Hér fyrir neðan er listi yfir 50 launahæstu leikmenn heimsins skv. portúgölsku úttektinni, en flest venjulegt fólk væru líklega til í að þiggja þessi mánaðarlaun í krónum - hvað þá í evrum.Nafn, lið, mánaðarlaun (árslaun) í evrum talið. 1. Zlatan Ibrahimovic Internazionale 750,000 (9,000,000) Ricardo Kaka AC Milan 750,000 (9.000,000) 3. Lionel Messi FC Barcelona 700,000 (8,400,000) 4. John Terry Chelsea 631,182 (7,574,179) Frank Lampard Chelsea 631,182 (7,574,179) 6. Thierry Henry FC Barcelona 625,000 (7,500,000) Samuel Eto´o FC Barcelona 625,000 (7,500,000) 8. Cristiano Ronaldo Manchester United 563,555 (6,762,660) 9. Ronadinho Gaucho AC Milan 541,667 (6,500,000) Andrei Shevchenko AC Milan 541,667 (6,500,000) 11. Michael Ballack Chelsea 541,013 (6,492,154) Steven Gerrard Liverpool 541,013 (6,492,154) Rio Ferdinand Manchester United 541,013 (6,492,154) 14. Raul Gonzalez Real Madrid 533,333 (6,400,000) Ruud Van Nistelrooy Real Madrid 533,333 (6,400,000) 16. Iker Casillas Real Madrid 500,000 (6,000,000) Frederic Kanouté Sevilla FC 500,000 (6,000,000) 18. Wayne Rooney Manchester United 495,928 (5,951,141) Michael Owen Newcastle United 495,928 (5,951,141) 20. Fabio Cannavaro Real Madrid 483.333 (5,800,000) 21. Robinho Manchester City 473,386 (5,680,634) 22. Francesco Totti AS Roma 458,333 (5,500,000) Luca Toni Bayern Munchen 458,333 (5,500,000) 24. Arjen Robben Real Madrid 455,000 (5,460,000) 25. Ashley Cole Chelsea 450,844 (5,410,128) Deco Chelsea 450,844 (5,410,128) Fernando Torres Liverpool 450,844 (5,410,128) 28. Carlos Tevez Manchester United 428,302 (5,139,622) 29. Adriano Internazionale 416.667 (5,000,000) Patrick Vieira Internazionale 416.667 (5,000,000) Charles Puyol FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Andres Iniesta FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Xavi FC Barcelona 416,667 (5,000,000) Sergio Aguero Atletico Madrid 416,667 (5,000,000) Gianluigi Buffon Juventus 416,667 (5,000,000) Willy Sagnol Bayern Munchen 416,667 (5,000,000) 37. Dimitar Berbatov Manchester United 405,760 (4,869,115) Andrei Arshavin Arsenal 405,760 (4,869,115) Didier Drogba Chelsea 405,760 (4,869,115) Nicolas Anelka Chelsea 405,760 (4,869,115) Paul Scholes Manchester United 405,760 (4,869,115) 42. Alessandro Del Piero Juventus 400,000 (4,800,000) Karim Benzema Olympique Lyon 400,000 (4,800,000) Lúcio Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) Frank Ribery Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) 46. Joe Cole Chelsea 383,217 (4,598,609) Ryan Giggs Manchester United 383,217 (4,598,609) Xabi Alonso Liverpool 383,217 (4,598,609) Jamie Carragher Liverpool 383,217 (4,598,609) 50. David Beckham LA Galaxy/AC Milan 375,000 (4,500,000) Juninho Pernanbucano Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) Sidney Govou Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) David Trezeguet Juventus 375,000 (4.500,000)
Fótbolti Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira