50 launahæstu knattspyrnumenn heims 8. febrúar 2009 10:15 Zlatan Ibrahimovic er með 109 millljónir á mánuði AFP Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims. Þó enska úrvalsdeildin sé vissulega í algjörum sérflokki þegar kemur að launagreiðslum, vekur athygli að þrír launahæstu knattspyrnumenn heimsins spila utan Englands. Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter og miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan eru þannig tekjuhæstu leikmenn heims með 9 milljónir evra á ári (1,3 milljarða króna) en hér er aðeins verið að tala um hefðbundnar launagreiðslur. Fast þar á eftir í þriðja sætinu kemur Lionel Messi hjá Barcelona með 8,4 milljónir evra á ári. Þess ber þó að geta að skattamálin á meginlandi Evrópu eru hagstæðari fyrir leikmenn en á Englandi og þegar farið er yfir launalistann verður að taka með í reikninginn að pundið er talsvert veikara en evran um þessar mundir. Hér fyrir neðan er listi yfir 50 launahæstu leikmenn heimsins skv. portúgölsku úttektinni, en flest venjulegt fólk væru líklega til í að þiggja þessi mánaðarlaun í krónum - hvað þá í evrum.Nafn, lið, mánaðarlaun (árslaun) í evrum talið. 1. Zlatan Ibrahimovic Internazionale 750,000 (9,000,000) Ricardo Kaka AC Milan 750,000 (9.000,000) 3. Lionel Messi FC Barcelona 700,000 (8,400,000) 4. John Terry Chelsea 631,182 (7,574,179) Frank Lampard Chelsea 631,182 (7,574,179) 6. Thierry Henry FC Barcelona 625,000 (7,500,000) Samuel Eto´o FC Barcelona 625,000 (7,500,000) 8. Cristiano Ronaldo Manchester United 563,555 (6,762,660) 9. Ronadinho Gaucho AC Milan 541,667 (6,500,000) Andrei Shevchenko AC Milan 541,667 (6,500,000) 11. Michael Ballack Chelsea 541,013 (6,492,154) Steven Gerrard Liverpool 541,013 (6,492,154) Rio Ferdinand Manchester United 541,013 (6,492,154) 14. Raul Gonzalez Real Madrid 533,333 (6,400,000) Ruud Van Nistelrooy Real Madrid 533,333 (6,400,000) 16. Iker Casillas Real Madrid 500,000 (6,000,000) Frederic Kanouté Sevilla FC 500,000 (6,000,000) 18. Wayne Rooney Manchester United 495,928 (5,951,141) Michael Owen Newcastle United 495,928 (5,951,141) 20. Fabio Cannavaro Real Madrid 483.333 (5,800,000) 21. Robinho Manchester City 473,386 (5,680,634) 22. Francesco Totti AS Roma 458,333 (5,500,000) Luca Toni Bayern Munchen 458,333 (5,500,000) 24. Arjen Robben Real Madrid 455,000 (5,460,000) 25. Ashley Cole Chelsea 450,844 (5,410,128) Deco Chelsea 450,844 (5,410,128) Fernando Torres Liverpool 450,844 (5,410,128) 28. Carlos Tevez Manchester United 428,302 (5,139,622) 29. Adriano Internazionale 416.667 (5,000,000) Patrick Vieira Internazionale 416.667 (5,000,000) Charles Puyol FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Andres Iniesta FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Xavi FC Barcelona 416,667 (5,000,000) Sergio Aguero Atletico Madrid 416,667 (5,000,000) Gianluigi Buffon Juventus 416,667 (5,000,000) Willy Sagnol Bayern Munchen 416,667 (5,000,000) 37. Dimitar Berbatov Manchester United 405,760 (4,869,115) Andrei Arshavin Arsenal 405,760 (4,869,115) Didier Drogba Chelsea 405,760 (4,869,115) Nicolas Anelka Chelsea 405,760 (4,869,115) Paul Scholes Manchester United 405,760 (4,869,115) 42. Alessandro Del Piero Juventus 400,000 (4,800,000) Karim Benzema Olympique Lyon 400,000 (4,800,000) Lúcio Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) Frank Ribery Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) 46. Joe Cole Chelsea 383,217 (4,598,609) Ryan Giggs Manchester United 383,217 (4,598,609) Xabi Alonso Liverpool 383,217 (4,598,609) Jamie Carragher Liverpool 383,217 (4,598,609) 50. David Beckham LA Galaxy/AC Milan 375,000 (4,500,000) Juninho Pernanbucano Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) Sidney Govou Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) David Trezeguet Juventus 375,000 (4.500,000) Fótbolti Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims. Þó enska úrvalsdeildin sé vissulega í algjörum sérflokki þegar kemur að launagreiðslum, vekur athygli að þrír launahæstu knattspyrnumenn heimsins spila utan Englands. Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter og miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan eru þannig tekjuhæstu leikmenn heims með 9 milljónir evra á ári (1,3 milljarða króna) en hér er aðeins verið að tala um hefðbundnar launagreiðslur. Fast þar á eftir í þriðja sætinu kemur Lionel Messi hjá Barcelona með 8,4 milljónir evra á ári. Þess ber þó að geta að skattamálin á meginlandi Evrópu eru hagstæðari fyrir leikmenn en á Englandi og þegar farið er yfir launalistann verður að taka með í reikninginn að pundið er talsvert veikara en evran um þessar mundir. Hér fyrir neðan er listi yfir 50 launahæstu leikmenn heimsins skv. portúgölsku úttektinni, en flest venjulegt fólk væru líklega til í að þiggja þessi mánaðarlaun í krónum - hvað þá í evrum.Nafn, lið, mánaðarlaun (árslaun) í evrum talið. 1. Zlatan Ibrahimovic Internazionale 750,000 (9,000,000) Ricardo Kaka AC Milan 750,000 (9.000,000) 3. Lionel Messi FC Barcelona 700,000 (8,400,000) 4. John Terry Chelsea 631,182 (7,574,179) Frank Lampard Chelsea 631,182 (7,574,179) 6. Thierry Henry FC Barcelona 625,000 (7,500,000) Samuel Eto´o FC Barcelona 625,000 (7,500,000) 8. Cristiano Ronaldo Manchester United 563,555 (6,762,660) 9. Ronadinho Gaucho AC Milan 541,667 (6,500,000) Andrei Shevchenko AC Milan 541,667 (6,500,000) 11. Michael Ballack Chelsea 541,013 (6,492,154) Steven Gerrard Liverpool 541,013 (6,492,154) Rio Ferdinand Manchester United 541,013 (6,492,154) 14. Raul Gonzalez Real Madrid 533,333 (6,400,000) Ruud Van Nistelrooy Real Madrid 533,333 (6,400,000) 16. Iker Casillas Real Madrid 500,000 (6,000,000) Frederic Kanouté Sevilla FC 500,000 (6,000,000) 18. Wayne Rooney Manchester United 495,928 (5,951,141) Michael Owen Newcastle United 495,928 (5,951,141) 20. Fabio Cannavaro Real Madrid 483.333 (5,800,000) 21. Robinho Manchester City 473,386 (5,680,634) 22. Francesco Totti AS Roma 458,333 (5,500,000) Luca Toni Bayern Munchen 458,333 (5,500,000) 24. Arjen Robben Real Madrid 455,000 (5,460,000) 25. Ashley Cole Chelsea 450,844 (5,410,128) Deco Chelsea 450,844 (5,410,128) Fernando Torres Liverpool 450,844 (5,410,128) 28. Carlos Tevez Manchester United 428,302 (5,139,622) 29. Adriano Internazionale 416.667 (5,000,000) Patrick Vieira Internazionale 416.667 (5,000,000) Charles Puyol FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Andres Iniesta FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Xavi FC Barcelona 416,667 (5,000,000) Sergio Aguero Atletico Madrid 416,667 (5,000,000) Gianluigi Buffon Juventus 416,667 (5,000,000) Willy Sagnol Bayern Munchen 416,667 (5,000,000) 37. Dimitar Berbatov Manchester United 405,760 (4,869,115) Andrei Arshavin Arsenal 405,760 (4,869,115) Didier Drogba Chelsea 405,760 (4,869,115) Nicolas Anelka Chelsea 405,760 (4,869,115) Paul Scholes Manchester United 405,760 (4,869,115) 42. Alessandro Del Piero Juventus 400,000 (4,800,000) Karim Benzema Olympique Lyon 400,000 (4,800,000) Lúcio Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) Frank Ribery Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) 46. Joe Cole Chelsea 383,217 (4,598,609) Ryan Giggs Manchester United 383,217 (4,598,609) Xabi Alonso Liverpool 383,217 (4,598,609) Jamie Carragher Liverpool 383,217 (4,598,609) 50. David Beckham LA Galaxy/AC Milan 375,000 (4,500,000) Juninho Pernanbucano Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) Sidney Govou Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) David Trezeguet Juventus 375,000 (4.500,000)
Fótbolti Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira