Bresk stjórnvöld kynna aðgerðaráætlun á vinnumarkaði 4. janúar 2009 12:01 Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands. Bresk stjórnvöld hyggjast nota 10 milljarða punda á þessu ári til að efla atvinnulífið í landinu. Þetta kom fram í máli Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Atvinnuleysi hefur farið vaxandi í Bretlandi undanfarna mánuði í kjölfar lánsfjárkreppunnar. Þrátt fyrir að bresk stjórnvöld hafi notað 37 milljarða punda á síðasta ári til að koma hreyfingu á þarlendan fjármálamarkað hafa bankar enn ekki aukið útlán. Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, sagði - í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC í gær - mikilvægt að bankar lokuðu ekki frekar á útlán. Brown kynnti ennfremur þá áætlun breskra stjórnvalda að nota 10 milljarða punda á þessu ári, eða sem nemur um 1.700 milljörðum króna miðað við núverandi gengi - til að skapa eitt hundrað þúsund ný störf í landinu. Hann sagði þó að árið 2009 yrði erfitt í efnhagslegum skilningi. Vandi breskra stjórnvalda er mikill um þessar mundir. Í breska blaðinu The Times í gær kom fram að Alister Darling, fjármálaráðherra Bretlands, neyðist nú til að íhuga nýjar aðgerðir til að koma þarlendum fjármálamörkuðum til bjargar. Reiknað er með að ákvörðun liggi fyrir á næstu vikum. Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bresk stjórnvöld hyggjast nota 10 milljarða punda á þessu ári til að efla atvinnulífið í landinu. Þetta kom fram í máli Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Atvinnuleysi hefur farið vaxandi í Bretlandi undanfarna mánuði í kjölfar lánsfjárkreppunnar. Þrátt fyrir að bresk stjórnvöld hafi notað 37 milljarða punda á síðasta ári til að koma hreyfingu á þarlendan fjármálamarkað hafa bankar enn ekki aukið útlán. Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, sagði - í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC í gær - mikilvægt að bankar lokuðu ekki frekar á útlán. Brown kynnti ennfremur þá áætlun breskra stjórnvalda að nota 10 milljarða punda á þessu ári, eða sem nemur um 1.700 milljörðum króna miðað við núverandi gengi - til að skapa eitt hundrað þúsund ný störf í landinu. Hann sagði þó að árið 2009 yrði erfitt í efnhagslegum skilningi. Vandi breskra stjórnvalda er mikill um þessar mundir. Í breska blaðinu The Times í gær kom fram að Alister Darling, fjármálaráðherra Bretlands, neyðist nú til að íhuga nýjar aðgerðir til að koma þarlendum fjármálamörkuðum til bjargar. Reiknað er með að ákvörðun liggi fyrir á næstu vikum.
Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira