Árangur söfnunarinnar fór fram úr björtustu vonum 4. desember 2010 12:30 Alls söfnuðust 173 milljónir á degi rauða nefsins sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísir.is. Þrátt fyrir árferðið gáfu Íslendingar meira til fátækra barna í Afríku í söfnun á degi rauða nefsins í gær. 173 milljónir króna söfnuðust og tæplega tvö þúsund Íslendingar bættust í ört stækkandi hóp heimsforeldra. Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, segir aðstandendur alsæla með gærkvöldið. Heimsforeldrar eru því orðnir um 16.500 eða 5% þjóðarinnar og ársgrundvelli styrkja þeir börn í sárri neyð um 250 milljónir króna. Þetta sýnir hversu miklu máli hvert framlag skiptir. Söfnunin var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísir.is. „UNICEF er þakklátt þeim einstaklingum sem lögðu málefninu lið þar sem vitað er að margir hafa ekki eins mikið á milli handanna og áður. Það er virðingavert að sjá hve mikið fólk er tilbúið að láta af hendi rakna í aðstæðum sem þessum í þeim tilgangi að rétta bágstöddum börnum úti í heimi hjálparhönd," segir Stefán. „Takmark okkar hjá UNICEF var að safna heimsforeldrum sem styðja reglulega við verkefni UNICEF. Það tókst svo um munar og erum við mjög þakklát fyrir það. Landsmenn tóku þessu átaki opnum örmum og árangurinn skiptir miklu máli fyrir börn víða um heim sem búa við afar erfiðar aðstæður," segir Stefán. Tengdar fréttir Búið að safna 113 milljónum og yfir þúsund orðnir heimsforeldrar Alls hafa 113 milljónir safnast í söfnunarátaki UNICEF. Nú er dagur rauða nefsins en bein útsending er frá söfnuninni á Stöð 2 og Vísi. 3. desember 2010 23:04 173 milljónir söfnuðust á degi rauða nefsins Alls söfnuðust 173 milljónir á degi rauða nefsins sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Þá skráðu tæplega tvöþúsund Íslendingar sig sem heimsforeldri. 4. desember 2010 00:25 Mest lesið Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Bein útsending: Framboðslistum skilað í Hörpu Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Innlent Faðir Dags gagnrýnir Kristrúnu: „Dagur veginn og metinn og léttvægur fundinn“ Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Ekkert gaman að heyra að allt sé að fara til fjandans Innlent Trump lék ruslakarl í Wisconsin Erlent „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Innlent Fleiri fréttir Fá greitt 150 þúsund krónum minna en læknar í sömu stöðu Matráður segir upp á Mánagarði Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Eitt barn útskrifað af gjörgæslu Ábyrg framtíð býður bara fram í Reykjavík norður Bein útsending: Framboðslistum skilað í Hörpu Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Þau eru í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Ekkert gaman að heyra að allt sé að fara til fjandans Frestur til að skila framboðslistum rennur út í dag Ógnuðu afgreiðslumanni með hníf Faðir Dags gagnrýnir Kristrúnu: „Dagur veginn og metinn og léttvægur fundinn“ „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Skrekkur í lausu lofti vegna verkfalls: „Þetta er út í hött“ Ár frá andláti Ibrahims: „Hann er með okkur í hjarta og alls staðar í kring“ „Flokkarnir urðu skíthræddir“ Flestir treysta Miðflokknum best fyrir málefnum hælisleitenda Fá ekki nauðsynlega þjónustu vegna verkfalls: „Það verður mikið rof á hans þroskaferli“ Húsnæði verði „fyrst og fremst heimili en ekki fjárfestingarvara“ Þjónusturof hjá fötluðum börnum og hamfaraflóð á Spáni Kjörstjórn borist 26 listar Fær ekki krónu eftir slys í Húsdýragarðinum Sammála um að of langt hafi verið gengið á Covid-tímum Tók til baka það sem hún sagði um grunaðan höfuðpaur Leita allra leiða til að lengja í séreignarsparnaði inn á lánin Skora á Höllu að stoppa Bjarna Sjá meira
Þrátt fyrir árferðið gáfu Íslendingar meira til fátækra barna í Afríku í söfnun á degi rauða nefsins í gær. 173 milljónir króna söfnuðust og tæplega tvö þúsund Íslendingar bættust í ört stækkandi hóp heimsforeldra. Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, segir aðstandendur alsæla með gærkvöldið. Heimsforeldrar eru því orðnir um 16.500 eða 5% þjóðarinnar og ársgrundvelli styrkja þeir börn í sárri neyð um 250 milljónir króna. Þetta sýnir hversu miklu máli hvert framlag skiptir. Söfnunin var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísir.is. „UNICEF er þakklátt þeim einstaklingum sem lögðu málefninu lið þar sem vitað er að margir hafa ekki eins mikið á milli handanna og áður. Það er virðingavert að sjá hve mikið fólk er tilbúið að láta af hendi rakna í aðstæðum sem þessum í þeim tilgangi að rétta bágstöddum börnum úti í heimi hjálparhönd," segir Stefán. „Takmark okkar hjá UNICEF var að safna heimsforeldrum sem styðja reglulega við verkefni UNICEF. Það tókst svo um munar og erum við mjög þakklát fyrir það. Landsmenn tóku þessu átaki opnum örmum og árangurinn skiptir miklu máli fyrir börn víða um heim sem búa við afar erfiðar aðstæður," segir Stefán.
Tengdar fréttir Búið að safna 113 milljónum og yfir þúsund orðnir heimsforeldrar Alls hafa 113 milljónir safnast í söfnunarátaki UNICEF. Nú er dagur rauða nefsins en bein útsending er frá söfnuninni á Stöð 2 og Vísi. 3. desember 2010 23:04 173 milljónir söfnuðust á degi rauða nefsins Alls söfnuðust 173 milljónir á degi rauða nefsins sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Þá skráðu tæplega tvöþúsund Íslendingar sig sem heimsforeldri. 4. desember 2010 00:25 Mest lesið Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Bein útsending: Framboðslistum skilað í Hörpu Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Innlent Faðir Dags gagnrýnir Kristrúnu: „Dagur veginn og metinn og léttvægur fundinn“ Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Ekkert gaman að heyra að allt sé að fara til fjandans Innlent Trump lék ruslakarl í Wisconsin Erlent „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Innlent Fleiri fréttir Fá greitt 150 þúsund krónum minna en læknar í sömu stöðu Matráður segir upp á Mánagarði Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Eitt barn útskrifað af gjörgæslu Ábyrg framtíð býður bara fram í Reykjavík norður Bein útsending: Framboðslistum skilað í Hörpu Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Þau eru í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Ekkert gaman að heyra að allt sé að fara til fjandans Frestur til að skila framboðslistum rennur út í dag Ógnuðu afgreiðslumanni með hníf Faðir Dags gagnrýnir Kristrúnu: „Dagur veginn og metinn og léttvægur fundinn“ „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Skrekkur í lausu lofti vegna verkfalls: „Þetta er út í hött“ Ár frá andláti Ibrahims: „Hann er með okkur í hjarta og alls staðar í kring“ „Flokkarnir urðu skíthræddir“ Flestir treysta Miðflokknum best fyrir málefnum hælisleitenda Fá ekki nauðsynlega þjónustu vegna verkfalls: „Það verður mikið rof á hans þroskaferli“ Húsnæði verði „fyrst og fremst heimili en ekki fjárfestingarvara“ Þjónusturof hjá fötluðum börnum og hamfaraflóð á Spáni Kjörstjórn borist 26 listar Fær ekki krónu eftir slys í Húsdýragarðinum Sammála um að of langt hafi verið gengið á Covid-tímum Tók til baka það sem hún sagði um grunaðan höfuðpaur Leita allra leiða til að lengja í séreignarsparnaði inn á lánin Skora á Höllu að stoppa Bjarna Sjá meira
Búið að safna 113 milljónum og yfir þúsund orðnir heimsforeldrar Alls hafa 113 milljónir safnast í söfnunarátaki UNICEF. Nú er dagur rauða nefsins en bein útsending er frá söfnuninni á Stöð 2 og Vísi. 3. desember 2010 23:04
173 milljónir söfnuðust á degi rauða nefsins Alls söfnuðust 173 milljónir á degi rauða nefsins sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Þá skráðu tæplega tvöþúsund Íslendingar sig sem heimsforeldri. 4. desember 2010 00:25