Innlent

Steingrímur: Flokkurinn kemur sterkur út úr fundinum

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, segir að á heildina litið komi flokkurinn sterkur og samstilltur út úr flokksráðsfundinum sem lauk í hádeginu í dag.

Hann segir að forysta Vinstri grænna hafi skýrt umboð frá flokksmönnum og að eindreginn stuðningur sé við áframhaldandi þátttöku flokksins í ríkisstjórn.

Sigríður Mogensen, fréttamaður á Stöð 2, ræddi við Steingrím að loknum fundi í dag um tillögur um ESB, gagnrýni grasrótar flokksins, ágreining um fjárlögin og nýja spá OECD um hagvöxt á Íslandi. Viðtalið má sjá í heild sinni hér á vísi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×