Ásbjörn biður listamenn afsökunar Karen Kjartansdóttir skrifar 7. október 2010 12:14 Ásbjörn Óttarsson, þingmaður sjálfstæðismanna, biðst afsökunar á ummælum sínum á þingi um að listamenn gætu fengið sér vinnu eins og venjulegt fólk. Hann segist þó ekki vera hlynntur listamannalaunum. Við sögðum frá því í gær að þegar alþingismenn þegar tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi spurði Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hvers vegna þessir listamennn fengju sér ekki vinnu eins og venjulegt fólk. Ummæli hans hafa lagst misjafnlega í fólk. Fjölmargir hafa líst yfir hrifiningu sinni á þessum orðum en aðrir segja að undarlegt sé að Ásbjörn telji listamenn ekki vera vinnandi fólk og benda á að menning skapar mörg störf utan um störf listamannsins, svo sem tölvumönnum, prófarkalesurum, auglýsendum, umbortsmönnum, dreifingaraðilum, þýðendum og fleirum. Þá séu ótalin þau menningarlegu verðmæti sem skapist. Ásbjörn segir ummæli sín um listamenn hafa verið óheppileg og biðist hann afsökunar á þeim. Hann beri virðingu fyrir störfum listamanna þótt hann sé ekki hlynntur listamannalaunum. Hann segir listamenn þó verða að sýna fram á að þeir skili einhverjum tekjum umfram þá styrki sem þeir hafi þegið eins og kvikmyndagerðamenn hafi til að mynda gert. Spurður hvort hann teldi listamenn ekki vera vinnandi fólk sagði hann að hann liti svo á að margir þeirra ynnu óeigingjarnt starf sér sviði hins vegar að sjá fjárframlög til listamannalauna aukin á meðan verið væri að skera niður í heilbrigðisþjónustu. Sér þyki þessi forgangsröðun óréttlátt. Tengdar fréttir Hvers vegna er verið að styrkja listamenn? Alþingismenn tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi í gær. Þar sagðist Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins til dæmis ekki skilja hvers vegna verið er að styrkja listamenn. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og verðandi formaður fjárlaganefndar, segir að það verði að koma í veg fyrir að niðurskurðurinn bitni á byggðum landsins. 6. október 2010 12:23 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
Ásbjörn Óttarsson, þingmaður sjálfstæðismanna, biðst afsökunar á ummælum sínum á þingi um að listamenn gætu fengið sér vinnu eins og venjulegt fólk. Hann segist þó ekki vera hlynntur listamannalaunum. Við sögðum frá því í gær að þegar alþingismenn þegar tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi spurði Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hvers vegna þessir listamennn fengju sér ekki vinnu eins og venjulegt fólk. Ummæli hans hafa lagst misjafnlega í fólk. Fjölmargir hafa líst yfir hrifiningu sinni á þessum orðum en aðrir segja að undarlegt sé að Ásbjörn telji listamenn ekki vera vinnandi fólk og benda á að menning skapar mörg störf utan um störf listamannsins, svo sem tölvumönnum, prófarkalesurum, auglýsendum, umbortsmönnum, dreifingaraðilum, þýðendum og fleirum. Þá séu ótalin þau menningarlegu verðmæti sem skapist. Ásbjörn segir ummæli sín um listamenn hafa verið óheppileg og biðist hann afsökunar á þeim. Hann beri virðingu fyrir störfum listamanna þótt hann sé ekki hlynntur listamannalaunum. Hann segir listamenn þó verða að sýna fram á að þeir skili einhverjum tekjum umfram þá styrki sem þeir hafi þegið eins og kvikmyndagerðamenn hafi til að mynda gert. Spurður hvort hann teldi listamenn ekki vera vinnandi fólk sagði hann að hann liti svo á að margir þeirra ynnu óeigingjarnt starf sér sviði hins vegar að sjá fjárframlög til listamannalauna aukin á meðan verið væri að skera niður í heilbrigðisþjónustu. Sér þyki þessi forgangsröðun óréttlátt.
Tengdar fréttir Hvers vegna er verið að styrkja listamenn? Alþingismenn tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi í gær. Þar sagðist Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins til dæmis ekki skilja hvers vegna verið er að styrkja listamenn. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og verðandi formaður fjárlaganefndar, segir að það verði að koma í veg fyrir að niðurskurðurinn bitni á byggðum landsins. 6. október 2010 12:23 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
Hvers vegna er verið að styrkja listamenn? Alþingismenn tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi í gær. Þar sagðist Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins til dæmis ekki skilja hvers vegna verið er að styrkja listamenn. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og verðandi formaður fjárlaganefndar, segir að það verði að koma í veg fyrir að niðurskurðurinn bitni á byggðum landsins. 6. október 2010 12:23