Hörð árás á Wikileaks vekur heimsathygli 21. ágúst 2010 20:00 Julian Assange á ekki sjö dagana sæla. Fréttir um handtökutilskipun á hendur ástralanum Julian Assange, forsprakka Wikileaks-síðunnar, hefur vakið heimsathygli og er með efstu fréttum á vefmiðlum víðsvegar um heiminn. Þannig segir BBC ítarlega frá málinu auk USA Today. CNN og Sky News fjalla einnig um málið. Julian var eftirlýstur vegna gruns um nauðgun og misbeitingu. Það var sænska götublaðið Expressen sem sagði fyrst frá málinu. Síðar var handtökutilskipunin afturkölluð af sænskum yfirvöldum en nýjustu fregnir herma að hann sé enn grunaður um misbeitingu. Málið hefur vakið upp áleitnar spurningar en Wikileaks hefur legið undir gríðarlega harðri gagnrýni vegna uppljóstrunar á 90 þúsund trúnaðarskjölum sem láku til forsvarsmanna síðunnar frá bandaríska varnamálaráðuneytinu. Þrýstingurinn hefur ekki farið framhjá Íslendingum en dóttir Dick Cheneys, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, skoraði á íslensk stjórnvöld að loka fyrir síðuna. Ástæðan var sú að Julian Assange hefur dvalið nokkuð hér á landi. Þá hefur uppljóstrunin haft mikil áhrif á bandaríska þinginu en þar var deilt um viðbótarfjárframlög til stríðsins í ljósi gagnanna sem þegar hafa verið birt. Vísir ræddi við fréttamanninn Kristinn Hrafnsson í dag en hann hefur unnið náið með Julian Assange. Hann sagði ásakanirnar ekki hafa komið þeim á óvart en þeir hafi búist við einhverskonar ófrægingaherferð af hálfu bandarískra stjórnvalda. Wikileaks-menn hafa verið gagnrýndir harðlega fyrir að ógna öryggi hermanna í Írak og Afganistan með birtingu gagnanna. Svo virðist sem bandarísk stjórnvöld séu tilbúin að leggja mikið á sig til þess að koma í veg fyrir birtingu þeirra. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Dómi í máli Alberts áfrýjað Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fleiri fréttir Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Sjá meira
Fréttir um handtökutilskipun á hendur ástralanum Julian Assange, forsprakka Wikileaks-síðunnar, hefur vakið heimsathygli og er með efstu fréttum á vefmiðlum víðsvegar um heiminn. Þannig segir BBC ítarlega frá málinu auk USA Today. CNN og Sky News fjalla einnig um málið. Julian var eftirlýstur vegna gruns um nauðgun og misbeitingu. Það var sænska götublaðið Expressen sem sagði fyrst frá málinu. Síðar var handtökutilskipunin afturkölluð af sænskum yfirvöldum en nýjustu fregnir herma að hann sé enn grunaður um misbeitingu. Málið hefur vakið upp áleitnar spurningar en Wikileaks hefur legið undir gríðarlega harðri gagnrýni vegna uppljóstrunar á 90 þúsund trúnaðarskjölum sem láku til forsvarsmanna síðunnar frá bandaríska varnamálaráðuneytinu. Þrýstingurinn hefur ekki farið framhjá Íslendingum en dóttir Dick Cheneys, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, skoraði á íslensk stjórnvöld að loka fyrir síðuna. Ástæðan var sú að Julian Assange hefur dvalið nokkuð hér á landi. Þá hefur uppljóstrunin haft mikil áhrif á bandaríska þinginu en þar var deilt um viðbótarfjárframlög til stríðsins í ljósi gagnanna sem þegar hafa verið birt. Vísir ræddi við fréttamanninn Kristinn Hrafnsson í dag en hann hefur unnið náið með Julian Assange. Hann sagði ásakanirnar ekki hafa komið þeim á óvart en þeir hafi búist við einhverskonar ófrægingaherferð af hálfu bandarískra stjórnvalda. Wikileaks-menn hafa verið gagnrýndir harðlega fyrir að ógna öryggi hermanna í Írak og Afganistan með birtingu gagnanna. Svo virðist sem bandarísk stjórnvöld séu tilbúin að leggja mikið á sig til þess að koma í veg fyrir birtingu þeirra.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Dómi í máli Alberts áfrýjað Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fleiri fréttir Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Sjá meira