Quantas kyrrsetur risaþotur sínar Óli Tynes skrifar 4. nóvember 2010 12:01 Ástralska flugfélagið Quantas hefur sett flugbann á allan flota sinn af Airbus risaþotum sinn eftir að mikil sprenging varð í hreyfli skömmu eftir flugtak í gærkvöldi. Fjögurhundruð og sextíu manns voru um borð. Airbus 380 eru stærstu farþegaþotur í heimi, þær taka mest 853 farþega. Umrædd vél var á leið frá Singapore til Sydney í Ástralíu. Fimmtán mínútum eftir flugtak varð gríðarleg sprenging í einum af fjórum hreyflum hennar. Sprengingin var svo öflug að vélarhlífin tættist af og féll til jarðar. Flugmennirnir fengu samstundis heimild til þess að snúa aftur til Singapore til nauðlendingar. Þeir þurftu hinsvegar að fljúga í hringi í eina klukkustund meðan þeir dældu eldsneyti af vélinni. Fullhlaðnar þotur geta auðveldlega hafið sig til flugs, en þær eru of þungar til þess að lenda aftur fyrr en búið er að brenna megninu af eldneytinu. Miklar varúðarráðstafanir voru gerðar á jörðu niðri. Allar björgunarsveitir kallaðar út og eldslökkvikvoðu dælt á flugbrautina. Lendingin tókst þó með ágætum og engan sakaði. Quantas hefur ákveðið að hætta að flugi á Airbus 380 vélum sínum þartil búið er að rannsaka þetta óhapp. Ekki hafa borist fregnir fá öðrum félögum sem eiga þessar risaþotur. Meðal þeirra eru Air France, Lufthansa, og Virgin Atlantic. Hægt er að fá Airbus 380 með tveim tegundum hreyfla. Quantas vélarnar eru með hreyfla frá Rolls Royce. Þessar vélar eru tveggja hæða og geta vegið mest 600 tonn í flugtaki. Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Sjá meira
Ástralska flugfélagið Quantas hefur sett flugbann á allan flota sinn af Airbus risaþotum sinn eftir að mikil sprenging varð í hreyfli skömmu eftir flugtak í gærkvöldi. Fjögurhundruð og sextíu manns voru um borð. Airbus 380 eru stærstu farþegaþotur í heimi, þær taka mest 853 farþega. Umrædd vél var á leið frá Singapore til Sydney í Ástralíu. Fimmtán mínútum eftir flugtak varð gríðarleg sprenging í einum af fjórum hreyflum hennar. Sprengingin var svo öflug að vélarhlífin tættist af og féll til jarðar. Flugmennirnir fengu samstundis heimild til þess að snúa aftur til Singapore til nauðlendingar. Þeir þurftu hinsvegar að fljúga í hringi í eina klukkustund meðan þeir dældu eldsneyti af vélinni. Fullhlaðnar þotur geta auðveldlega hafið sig til flugs, en þær eru of þungar til þess að lenda aftur fyrr en búið er að brenna megninu af eldneytinu. Miklar varúðarráðstafanir voru gerðar á jörðu niðri. Allar björgunarsveitir kallaðar út og eldslökkvikvoðu dælt á flugbrautina. Lendingin tókst þó með ágætum og engan sakaði. Quantas hefur ákveðið að hætta að flugi á Airbus 380 vélum sínum þartil búið er að rannsaka þetta óhapp. Ekki hafa borist fregnir fá öðrum félögum sem eiga þessar risaþotur. Meðal þeirra eru Air France, Lufthansa, og Virgin Atlantic. Hægt er að fá Airbus 380 með tveim tegundum hreyfla. Quantas vélarnar eru með hreyfla frá Rolls Royce. Þessar vélar eru tveggja hæða og geta vegið mest 600 tonn í flugtaki.
Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Sjá meira