Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2010 12:30 Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, er búinn að finna sér erlendan leikmann. Mynd/Daníel Karla- og kvennalið Keflavíkur í Iceland Express deildunum hafa komist að samkomulagi við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með þeim á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins en bæði liðin er nú stödd í æfingaferð í Danmörku. Hjá karlaliðinu hefur Valentino Maxwell ákveðið að ganga til liðs við Keflavík og mun hann koma til landsins eftir helgi. Maxwell er fæddur 1985, 193cm á hæð og með ítalskt vegabréf sem þýðir að Keflvíkingar geta fengið annað bandarískan leikmanna til sín. Valentino Maxwell spilar stöðu skotbakvarðar og framherja, en hann spilaði með Umana Reyer Venezia á Ítalíu á síðasta tímabili. Áður lék hann í Ungverjalandi og með Concordia háskólanum í Texas. Maxwell er mikill háloftafugl og má finna tilþrif og troðslur hjá honum á Youtube. Hér má sjá nokkur góð tilþrif með honum þegar hann spilaði með Deke í ungverksku deildinni 2008-2009. Hjá kvennaliðinu hefur Jacqueline Adamshick ákveðið að ganga til liðs við Keflavík og kemur hún til landsins eftir helgi. Adamshick er fædd 1983 og spilaði hún áður með Villanova háskólanum. Hún er 183cm á hæð, en hún spilaði hjá þýska liðinu Keltern á síðustu leiktíð. Jacqueline Adamshick er fjölhæfur stór leikmaður. Hún var með 13,1 stig, 8 fráköst og 2,6 stoðsendingar á sínu lokaári í Villanova háskólanum og var síðan með 17,3 stig og 11,4 fráköst að meðaltali þegar hún lék með SiSU í dönsku deildinni 2008-09. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
Karla- og kvennalið Keflavíkur í Iceland Express deildunum hafa komist að samkomulagi við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með þeim á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins en bæði liðin er nú stödd í æfingaferð í Danmörku. Hjá karlaliðinu hefur Valentino Maxwell ákveðið að ganga til liðs við Keflavík og mun hann koma til landsins eftir helgi. Maxwell er fæddur 1985, 193cm á hæð og með ítalskt vegabréf sem þýðir að Keflvíkingar geta fengið annað bandarískan leikmanna til sín. Valentino Maxwell spilar stöðu skotbakvarðar og framherja, en hann spilaði með Umana Reyer Venezia á Ítalíu á síðasta tímabili. Áður lék hann í Ungverjalandi og með Concordia háskólanum í Texas. Maxwell er mikill háloftafugl og má finna tilþrif og troðslur hjá honum á Youtube. Hér má sjá nokkur góð tilþrif með honum þegar hann spilaði með Deke í ungverksku deildinni 2008-2009. Hjá kvennaliðinu hefur Jacqueline Adamshick ákveðið að ganga til liðs við Keflavík og kemur hún til landsins eftir helgi. Adamshick er fædd 1983 og spilaði hún áður með Villanova háskólanum. Hún er 183cm á hæð, en hún spilaði hjá þýska liðinu Keltern á síðustu leiktíð. Jacqueline Adamshick er fjölhæfur stór leikmaður. Hún var með 13,1 stig, 8 fráköst og 2,6 stoðsendingar á sínu lokaári í Villanova háskólanum og var síðan með 17,3 stig og 11,4 fráköst að meðaltali þegar hún lék með SiSU í dönsku deildinni 2008-09.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira