Innlent

173 milljónir söfnuðust á degi rauða nefsins

Alls söfnuðust 173 milljónir á degi rauða nefsins sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Þá skráðu tæplega tvöþúsund Íslendingar sig sem heimsforeldri.

Forsvarsmenn UNICEF sögðu í átakinu að framlagið skipti gríðarlegu máli enda geta framlögin bætt aðstæður barna í þriðja heiminum um heilan helling.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×