Eldgosið í Eyjafjallajökli í gær og hlaupið úr Gígjökli sem fylgdi á eftir hefur vakið athygli um allan heim. Um mikið sjónarspil er að ræða eins og starfsmenn Landhelgisgæslunnar komust að í gær þegar flogið var yfir svæðið.
Smelltu á „horfa á myndskeið með frétt“ til þess að skoða myndskeiðið sem fylgir með.
Gæslan flaug yfir hamfarasvæðið - myndskeið
Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mest lesið

Barn á öðru aldursári lést
Innlent





Bíll valt og endaði á hvolfi
Innlent




Þrjú banaslys á fjórum dögum
Innlent