Líkur á að ferðaáætlanir þúsunda manna raskist 22. apríl 2010 18:46 Líkur eru á að tveimur stærstu flugvöllum landsins í Keflavík og Reykjavík verði lokað í fyrramálið vegna öskufalls. Þar með raskast ferðaáætlanir þúsunda manna í millilanda- og innanlandsflugi. Flugvellirnir á Egilsstöðum og á Akureyri taka við millilandaflugi og Icelandair flytur miðstöð sína til Glasgow í Skotlandi. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Flugstoða, segir allar líkur á því að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur verði lokaðir á morgun ef miðað sé við öskufallsspár, en samkvæmt þeim verður öskuský yfir flugvellinum klukkan sex í fyrramálið. „Við vinnum eftir því hvernig verðurspáin er og öskufallspá. Slíkar spár eru unnar á sex tíma fresti. Við sjáum í kvöld hvernig staðan verður," segir Hjördís. Þó lokað verði í Keflavík og Reykjavík þýðir það ekki að flug muni alveg liggja niðri. Alþjóðaflugvellir eru á Akureyri og Egilsstöðum og allar líkur eru á því að þeir haldist opnir. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að í ljósi þessa frétta hafi verið tekin ákvörðun um að flýta öllum flugum frá landinu í fyrramálið til klukkan fimm. Öðrum flugum frá landinu síðdegis á morgun hefur verið aflýst og ný flug sett upp í staðinn. Glagsow verður gerð að nokkurskonar tengistöð og munu þær vélar sem fljúga út í fyrramálið lenda þar, en sérstök flug verða síðan á milli Glasgow og Akureyrar. Þær upplýsingar fengust frá Iceland Express að morgunflugi þeirra hefur einnig verið flýtt til klukkan fimm og síðan verður staðan metin á morgun. Hjördís hvetur alla til þess að fylgjast vel með á heimasíðum flugfélaganna og Flugstoða í kvöld. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Tengdar fréttir Flugvöllum líklega lokað á morgun Allar líkur eru á að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur lokist í fyrramálið vegna öskustróks frá Eyfjallajökli en spáð er suðaustan átt á morgun. 22. apríl 2010 18:05 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Líkur eru á að tveimur stærstu flugvöllum landsins í Keflavík og Reykjavík verði lokað í fyrramálið vegna öskufalls. Þar með raskast ferðaáætlanir þúsunda manna í millilanda- og innanlandsflugi. Flugvellirnir á Egilsstöðum og á Akureyri taka við millilandaflugi og Icelandair flytur miðstöð sína til Glasgow í Skotlandi. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Flugstoða, segir allar líkur á því að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur verði lokaðir á morgun ef miðað sé við öskufallsspár, en samkvæmt þeim verður öskuský yfir flugvellinum klukkan sex í fyrramálið. „Við vinnum eftir því hvernig verðurspáin er og öskufallspá. Slíkar spár eru unnar á sex tíma fresti. Við sjáum í kvöld hvernig staðan verður," segir Hjördís. Þó lokað verði í Keflavík og Reykjavík þýðir það ekki að flug muni alveg liggja niðri. Alþjóðaflugvellir eru á Akureyri og Egilsstöðum og allar líkur eru á því að þeir haldist opnir. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að í ljósi þessa frétta hafi verið tekin ákvörðun um að flýta öllum flugum frá landinu í fyrramálið til klukkan fimm. Öðrum flugum frá landinu síðdegis á morgun hefur verið aflýst og ný flug sett upp í staðinn. Glagsow verður gerð að nokkurskonar tengistöð og munu þær vélar sem fljúga út í fyrramálið lenda þar, en sérstök flug verða síðan á milli Glasgow og Akureyrar. Þær upplýsingar fengust frá Iceland Express að morgunflugi þeirra hefur einnig verið flýtt til klukkan fimm og síðan verður staðan metin á morgun. Hjördís hvetur alla til þess að fylgjast vel með á heimasíðum flugfélaganna og Flugstoða í kvöld.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Tengdar fréttir Flugvöllum líklega lokað á morgun Allar líkur eru á að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur lokist í fyrramálið vegna öskustróks frá Eyfjallajökli en spáð er suðaustan átt á morgun. 22. apríl 2010 18:05 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Flugvöllum líklega lokað á morgun Allar líkur eru á að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur lokist í fyrramálið vegna öskustróks frá Eyfjallajökli en spáð er suðaustan átt á morgun. 22. apríl 2010 18:05